Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 22
ATVINNA 10. september 2006 SUNNUDAGUR2 VAKTSTJÓRI Í SKIPAAFGREIÐSLU ÓSKAST Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfsmanni til starfa sem vaktstjóri í skipa- afgreiðslu Samskipa. Um er að ræða verkstjórn við lestun og losun skipa sem koma á athafnasvæði Samskipa. Einnig þarf viðkomandi að skrá í tölvukerfi, sjá um daglega stýr- ingu vaktarinnar og hafa samskipti við áhafnir og aðrar deildir fyrirtækisins. Vinnutími Vaktavinna á dag- og kvöldvöktum, 07.55-16.00 og 16.00-24.00. Hæfniskröfur Stúdentspróf, sambærileg menntun eða haldgóð reynsla. Reynsla af verkstjórn æskileg. Góð íslensku- og enskukunnátta og góð athyglisgáfa. Frumkvæði, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð. Umsækjandi skal hafa fágaða framkomu, geta unnið undir álagi, lipurð í mann- legum samskiptum og þjónustulund. Umsækjandi skal hafa hreint sakavottorð og hreinan fíkniefnaferil. Áhugasamir Vinsamlegast sendið umsókn til Starfsþróunardeildar Samskipa b.t. Brynju Vignisdóttur, fulltrúa starfsþróunarstjóra (brynjav@samskip.is) fyrir 18. september 2006. Ólafur Ólafsson, rekstrarstjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8540. Samskip hf. er ört vaxandi flutningafyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum upp á alhliða flutninga og tengda þjónustu hvert sem er og hvaðan sem er í heiminum. Samskip starfrækja skrifstofur og dótturfélög beggja vegna Atlantshafsins og starfa þannig á alþjóðlegum flutningamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 1400 manns á 59 skrifstofum í 23 löndum. E N N E M M / S ÍA / N M 2 3 3 4 1 Allsaints tískuverslun í Kringlunni leitar að kraftmiklum ein- staklingum í starf verslunarstjóra. Starfið felur í sér stjórn á daglegum rekstri, hvatningu og stjórnun starfsfólks og ábyrgð á innkaupum, birgðum og sölu. Hæfniskröfur • 3 ára reynsla af stjórnun og sölumennsku. • Leiðtogahæfileikar og eldmóður. • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. • Reynsla af verslunarstjórnun er æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Umsóknir sendist á netfangið: kristin@res.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál Verslunarstjóri ���������������� �������� ������������������������������� ������������������������������� ������������������������������������� ��������������������������� ����������������� ������������������������������������������������ ������������������������������������������� ������������������������������������������������� ��������������������������� ��������������������������������������������������� ���������������������������� ����������� ���� ������ Og Vodafone leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingum í framtíðarstarf í þjónustuver fyrirtækisins. Starfsfólk þjónustuversins tekst á við fjölbreytt og krefjandi verkefni daglega og gegnir lykilhlutverki í þjónustu við viðskiptavini okkar. Starfsandinn er frábær, við bjóðum samkeppnishæf laun og tækifæri til að vaxa í starfi. Skriflegar umsóknir berist til Og Vodafone á netfangið umsoknir@ogvodafone.is fyrir 18. september 2006. Nánari upplýsingar um starfið veitir Pétur Björn Jónsson í síma 599 9000. Þjónustufulltrúar F í t o n / S Í A www.ogvodafone.is Atvinna Ertu hársnyrtisveinn eða meistari?. Ertu duglegur og áhugasamur fagmaður? Viltu vinna á skemmtilegri hársnyrtistofu þar sem mikið er að gera?. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband strax. Hársnyrtistofan Ópus Breiðumörk 2, 810 Hveragerði. s-4834833 eða 8984147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.