Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 60
 10. september 2006 SUNNUDAGUR40 SMÁAUGLÝSINGAR Atvinna í boði Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu eftir hádegi - kl. 13 - 19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19 við afgreiðslu og þrif. Gæti hentað skóla- fólki. Umsóknareyðublöð á staðnum & s. 555 0480, Sigurður. Red Chili Langar þig að vinna á jákvæðu og hressu umhverfi. Við erum að leita að starfsfólki í sal - dag og vaktarvinna í boði. Uppl. í síma 867 7217 eða 660 1855 redchili@redchili.is Kaffihús Laugavegi 24 Óskar eftir að ráða kaffibar- þjóna, þjóna í sal og starfsfól í eldhús. Krafist er stundvísi og dugnaðar. Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Birgir í s. 898 3085 milli kl. 12 & 18. Vaktstjóri á Pizza Hut Pizza Hut leitar að öflugum vaktstjóra í veitingasal. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið felst í: Stjórnun vakta, þjónustu og mannastjórnun í samráði við veitingastjóra. Hæfniskröfur: Þjónustulund, samviskusemi, reglusemi, hæfni í mannlegum samskiptum. Lágmarks aldur er 20 ár. Áhugasamir sendi inn umsókn á www.pizzahut.is . Nánari uppl. hjá Þórey veitinga- stjóra á Sprengisandi í síma 822-3642 eða á sprengisand- ur@pizzahut.is Kaffibrennslan Pósthússtræti 9. óskar eftir yfirkokk, sem getur hafið störf sem fyrst. Einnig vantar starfsfólk í sal. Einnig vantar fólk á Hótel Valhöll, Þingvöllum. Góð laun fyrir rétta aðila. áhugasamir geta skilað inn umsóknum á kaffibrennsluna eða á sara@brennslan.is og 561 3601 Sara. Vantar þig starfsfólk ? Í kjölfar mikillar þenslu í efna- hagslífinu og mikillar vöntunar á starfsfólki, getum við útvegað enskumælandi starfsfólk fyrir fyrirtækið þitt með stuttum fyr- irvara AVM recruitment sérhæfir sig í því að finna fyrir fyrirtækið þitt, hæft starfskraft fólk, bæði menn og konur í nánast hvaða starf sem er, hvort sem er byggingaverkamenn, sérfræð- inga í tölvum, veitingahús eða verslanir. www.avm.is Sími 897 8978 Alan. Aðstoðarfólk Hótel Saga / Grillið Aðstoðarfólk vantar í sal á veit- ingarstaðnum Grillið á kvöldin og um helgar. Nánari upplýsingar veitir Sævar Már í síma 820 9960. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í söluturn alla virka daga, til- valið fyrir húsmæður sem vilja komast út á vinnumarkaðinn. Einnig vantar fólk á kvöld og helgarvaktir, tilvalið fyrir skóla- fólk sem vill ná sér í aukapen- ing með skólanum. Ágæt laun fyrir rétta manneskju. Ekki yngri en 17 ára. Uppl. í s. 892 2365 milli kl. 16-18. Verkstjóri óskast Til starfa hjá traustu hellulagn- ingafyrirtæki i R.vík. Ekki yngri en 25 ára. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 898 4202. American Style í Skipholti og Tryggvagötu Afgreiðsla og grill. Fullt starf. Uppl. Herwig 892 0274. Góð íslenskukunnátta. Aktu Taktu Afgreiðsla og Vaktstjórn Afgreiðsla, grill, vaktstjórn. Uppl. gefur Óttar í S. 898 2130. Pítan Afgreiðsla, grill. Sækjið um á www.pitan.is Við leitum að duglegum aðstoðarmanni í eldhús. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Fullt starf. Lámarksaldur er 18 ár. Umsóknir á staðnum og á www.kringlukrain.is Upplýsingar um starfið veitir Sophus í síma 893 2323. Viltu vinna hjá góðu og rótgrónu fyrirtæki? Okkur vantar starfsfólk í veit- ingasal. Fullt starf eða hluta- starf. Lágmarksaldur er 18 ár. Umsóknir á staðnum og á www. kringlukrain.is Upplýsinga um starfið veiti Sophus s. 893 2323. Kaffihús Laugavegi 24 Óskar eftir að ráða efnilegan kokk í eldhús. Upplýsingar gefur Birgir í s. 898 3085 milli kl. 12 & 18. Starfsmenn óskast Til útiverka, góð laun og mikil vinna. Upplýsingar í síma 894 7010. Smart - Starfsfólk Starfsfólk óskast á sólbað- stofuna Smart, Grensásveg. Dagvinna. Reyklaus vinnu- staður. Umsóknareyðublöð á staðnum. Sólbaðstofan Smart. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð Okkur vantar leiðbeinanda í félagsstarfið, þarf m.a. að geta kennt postulínsmálun. Starfshlutfall eftir samkomu- lagi. Uppl. gefur Lilja Sörladóttir s. 552 4161 & 896 4647. Leikskólinn Brekkuborg. Óskum eftir leikskólakenn- ara/leiðbeinenda í leikskólann Brekkuborg Grafarvogi í 100% starf. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 567 9380. Hrói Höttur Kópavogi Símadömur óskast í vinnu á kvöldin og um helgar. Góð vinna með skóla. Einnig vantar okkur bílstjóra. Upplýsingar í síma 695 3744 Eggert & 554 4444 Hrói Höttur Dagvinna-Hringbraut Óskum eftir fólki í dagvinnu, um er að ræða hlutastarf, vinnutími 10-17, virka daga. Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki með mikla þjónustulund. Lifandi og skemmtilegur vinnu- staður. Hægt er að sækja um á subway.is eða á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Júlía 696-7019 Næturvinna Vantar fólk á næturvaktir, 100% starf. Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki með mikla þjón- ustulund. Hægt er að sækja um á subway.is. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar gefur Hildur í síma 696-7061 Kaffi Mílanó Óskum eftir fólki í fullt starf í sal 20 ára og eldri sem fyrst. Góð laun fyrir duglegt fólk. Skemmtilegur vinnustaður. Upplýsingar á staðnum Café Milanó, Faxafeni 11. Ítalía - veitingahús Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsfólki í sal, fullt starf. Vaktavina frá kl. 11 - 23. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki yngri en 18 ára. Nánari upplýsingar eru ein- ungis veittar á staðnum milli kl. 12 og 17 næstu daga. Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi 11. Prikið auglýsir. Óskum eftir starfsfólki á dag- vaktir strax. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Upplýsingar á staðnum og hjá Guggu 662 8474 Veitingahúsið Nings leitar eftir vaktstjóra og afgreiðslufólki Leitum að hressu og skemmti- legu fólki í starf vaktstjóra og einnig fólk í afgreiðslu. Um er að ræða vinnutíma frá 17-22 virk kvöld og helgar. Einnig vantar bílstjóra í dagvinnu. Ekki yngri en 18 ára. Áhugasamir geta haft sam- band í s. 822 8835 & 822 8840 eða á www.nings.is Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir starfs- krafti til afgreiðslustarfa. Um er að ræða vinnutíma frá kl 07-13 eða 13-18.30 daglega. Góð laun í boði fyrir duglega aðila. Einnig er möguleiki á helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma; 699-5423 eða á netfangið: bjornsbakari@bjornsbakari.is BEITNINGARFÓLK, okkur bráðvantar helst vant fólk í beitningu í Grindavík, húsnæði í boði. Uppl í sima 898 5419. Góðar aukatekjur í líflegu umhverfi Stórt útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa hresst og jákvætt fólk í úthringingar. Mjög góð aukavinna, unnið er um kvöld og helgar. Föst laun og bónusar. 18 ára aldurstakmark. Frekari upplýsingar virka daga í síma 663 4220 kl. 18-22. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast í 1 mánuð á 75 tonna línubát, (vél 500 hö). Uppl. í s. 659 9581. Gj Trésmíði Óska eftir að ráða smiði og verkamenn, næg vinna framundan. Uppl. hjá Gísla í s. 897 4737. MS Reykjavík óskar eftir að ráða bílstjóra með meirapróf til vörudreifingar á höf- uðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar veitir Þórður í síma 569 2320. Hjólbarðaverkstæðið Barðinn Röska menn vantar á hjólbarðaverkst. Uppl. í s. 568 3080 eða á staðnum. Barðinn, Skútuvogi 2. Þvottahúsið Fönn Potrzebojemy Kobiety do Pracy.W godzinach 8.00-16.00.od Poniedzialku. do PIATKU. Jezeli sa panie zainteresiwane wiecej informacji zdo- bedziecie u Eweliny pod numerem- 6604603 Dziekujemy i do uslyszenia. Atvinna atvinna Vantar kassastarfsfólk, deildarstjóra í metravöru og deildarstjóra í baðdeild í rúmfatalagernum í Holtagörðum. Góð laun, góður vinnutími fyrir gott fólk. Hafið samband við Njál í síma 820 8001 eða á staðnum, Rúmfatalagerinn Holtagörðum. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar eftir að ráða yfirmann í áfyllingar. Ennfremur vantar starfsmenn í áfyllingar bæði í fullt starf og hlutastarf. Leitað er að samviskusömum og stundvís- um einstaklingum. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið ee@egils.is fyrir 12. september n.k. Argentína Steikhús Auglýsir eftir góðu ræstingarfólki. Vinnutími frá kl. 08:00- 12:00. Uppl. í s. 660 6062, Ágústa. Atvinna óskast Rafverktakar geta bætt við sig verkefn- um. Uppl. í s. 897 9534. Tilkynningar Veitingastadir.is - upplýsingar um alla veitingastaði á Íslandi + þú getur unnið gjafabréf, með því að skrá þig á póst- lista. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál Nissan Terrano Luxury „33“ 2oo1. ekinn 109 ásett verð 1.950.000 sumar og vetr- ardekk (negld.). Uppl. í sima 897 7933. Símaspjall 908 6666. Halló ljúflingur! Símaspjall við ljúflings- konur. Við erum hérna nokkrar sem verðum alla helgina og njótum þess að fara í hressan símaleik og ljúfar stundir í rólegu spjalli. Við viljum vera vinkonur þínar. Kona á besta aldri óskar eftir að kynn- ast manni á aldrinum 65-75 ára með félagsskap í huga. Svör sendast á Fbl. Skaftahlíð 24, 105 Rvk. merkt „sept- ember“. ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.