Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 60
10. september 2006 SUNNUDAGUR40
SMÁAUGLÝSINGAR
Atvinna í boði
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti
í afgreiðslu eftir hádegi - kl. 13 -
19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19 við
afgreiðslu og þrif. Gæti hentað skóla-
fólki. Umsóknareyðublöð á staðnum &
s. 555 0480, Sigurður.
Red Chili
Langar þig að vinna á jákvæðu
og hressu umhverfi. Við erum
að leita að starfsfólki í sal - dag
og vaktarvinna í boði.
Uppl. í síma 867 7217 eða 660
1855 redchili@redchili.is
Kaffihús Laugavegi 24
Óskar eftir að ráða kaffibar-
þjóna, þjóna í sal og starfsfól í
eldhús. Krafist er stundvísi og
dugnaðar. Góð laun fyrir réttan
aðila.
Upplýsingar gefur Birgir í s.
898 3085 milli kl. 12 & 18.
Vaktstjóri á Pizza Hut
Pizza Hut leitar að öflugum
vaktstjóra í veitingasal. Um er
að ræða framtíðarstarf. Starfið
felst í: Stjórnun vakta, þjónustu
og mannastjórnun í samráði við
veitingastjóra. Hæfniskröfur:
Þjónustulund, samviskusemi,
reglusemi, hæfni í mannlegum
samskiptum. Lágmarks aldur
er 20 ár.
Áhugasamir sendi inn umsókn
á www.pizzahut.is . Nánari
uppl. hjá Þórey veitinga-
stjóra á Sprengisandi í síma
822-3642 eða á sprengisand-
ur@pizzahut.is
Kaffibrennslan
Pósthússtræti 9.
óskar eftir yfirkokk, sem getur
hafið störf sem fyrst. Einnig
vantar starfsfólk í sal. Einnig
vantar fólk á Hótel Valhöll,
Þingvöllum. Góð laun fyrir rétta
aðila.
áhugasamir geta skilað inn
umsóknum á kaffibrennsluna
eða á sara@brennslan.is og
561 3601 Sara.
Vantar þig starfsfólk ?
Í kjölfar mikillar þenslu í efna-
hagslífinu og mikillar vöntunar
á starfsfólki, getum við útvegað
enskumælandi starfsfólk fyrir
fyrirtækið þitt með stuttum fyr-
irvara AVM recruitment sérhæfir
sig í því að finna fyrir fyrirtækið
þitt, hæft starfskraft fólk, bæði
menn og konur í nánast hvaða
starf sem er, hvort sem er
byggingaverkamenn, sérfræð-
inga í tölvum, veitingahús eða
verslanir.
www.avm.is
Sími 897 8978 Alan.
Aðstoðarfólk Hótel Saga
/ Grillið
Aðstoðarfólk vantar í sal á veit-
ingarstaðnum Grillið á kvöldin
og um helgar.
Nánari upplýsingar veitir
Sævar Már í síma 820 9960.
Starfskraftur óskast til
afgreiðslu
í söluturn alla virka daga, til-
valið fyrir húsmæður sem vilja
komast út á vinnumarkaðinn.
Einnig vantar fólk á kvöld og
helgarvaktir, tilvalið fyrir skóla-
fólk sem vill ná sér í aukapen-
ing með skólanum. Ágæt laun
fyrir rétta manneskju. Ekki yngri
en 17 ára.
Uppl. í s. 892 2365 milli kl.
16-18.
Verkstjóri óskast
Til starfa hjá traustu hellulagn-
ingafyrirtæki i R.vík. Ekki yngri
en 25 ára. Góð laun í boði fyrir
rétta aðila.
Uppl. í síma 898 4202.
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill. Fullt starf.
Uppl. Herwig 892 0274. Góð
íslenskukunnátta.
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Afgreiðsla, grill, vaktstjórn.
Uppl. gefur Óttar í S. 898 2130.
Pítan
Afgreiðsla, grill. Sækjið um á
www.pitan.is
Við leitum að duglegum
aðstoðarmanni í eldhús.
Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Fullt starf. Lámarksaldur
er 18 ár. Umsóknir á staðnum
og á www.kringlukrain.is
Upplýsingar um starfið veitir
Sophus í síma 893 2323.
Viltu vinna hjá góðu og
rótgrónu fyrirtæki?
Okkur vantar starfsfólk í veit-
ingasal. Fullt starf eða hluta-
starf. Lágmarksaldur er 18 ár.
Umsóknir á staðnum og á www.
kringlukrain.is
Upplýsinga um starfið veiti
Sophus s. 893 2323.
Kaffihús Laugavegi 24
Óskar eftir að ráða efnilegan
kokk í eldhús.
Upplýsingar gefur Birgir í s.
898 3085 milli kl. 12 & 18.
Starfsmenn óskast
Til útiverka, góð laun og mikil
vinna.
Upplýsingar í síma 894 7010.
Smart - Starfsfólk
Starfsfólk óskast á sólbað-
stofuna Smart, Grensásveg.
Dagvinna. Reyklaus vinnu-
staður.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Sólbaðstofan Smart.
Félagsmiðstöðin
Lönguhlíð
Okkur vantar leiðbeinanda
í félagsstarfið, þarf m.a. að
geta kennt postulínsmálun.
Starfshlutfall eftir samkomu-
lagi.
Uppl. gefur Lilja Sörladóttir s.
552 4161 & 896 4647.
Leikskólinn Brekkuborg.
Óskum eftir leikskólakenn-
ara/leiðbeinenda í leikskólann
Brekkuborg Grafarvogi í 100%
starf.
Uppl. gefur leikskólastjóri í s.
567 9380.
Hrói Höttur Kópavogi
Símadömur óskast í vinnu á
kvöldin og um helgar. Góð
vinna með skóla. Einnig vantar
okkur bílstjóra.
Upplýsingar í síma 695 3744
Eggert & 554 4444 Hrói Höttur
Dagvinna-Hringbraut
Óskum eftir fólki í dagvinnu,
um er að ræða hlutastarf,
vinnutími 10-17, virka daga.
Leitum að jákvæðu og lífsglöðu
fólki með mikla þjónustulund.
Lifandi og skemmtilegur vinnu-
staður. Hægt er að sækja um á
subway.is eða á staðnum.
Nánari upplýsingar gefur Júlía
696-7019
Næturvinna
Vantar fólk á næturvaktir, 100%
starf. Leitum að jákvæðu og
lífsglöðu fólki með mikla þjón-
ustulund. Hægt er að sækja um
á subway.is. Góð laun í boði.
Nánari upplýsingar gefur
Hildur í síma 696-7061
Kaffi Mílanó
Óskum eftir fólki í fullt starf í
sal 20 ára og eldri sem fyrst.
Góð laun fyrir duglegt fólk.
Skemmtilegur vinnustaður.
Upplýsingar á staðnum
Café Milanó, Faxafeni 11.
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
starfsfólki í sal, fullt starf.
Vaktavina frá kl. 11 - 23. Um
er að ræða framtíðarstarf, ekki
yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar eru ein-
ungis veittar á staðnum milli
kl. 12 og 17 næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi
11.
Prikið auglýsir.
Óskum eftir starfsfólki á dag-
vaktir strax. Góð laun í boði
fyrir rétt fólk.
Upplýsingar á staðnum og hjá
Guggu 662 8474
Veitingahúsið Nings
leitar eftir vaktstjóra og
afgreiðslufólki
Leitum að hressu og skemmti-
legu fólki í starf vaktstjóra og
einnig fólk í afgreiðslu. Um er
að ræða vinnutíma frá 17-22
virk kvöld og helgar. Einnig
vantar bílstjóra í dagvinnu. Ekki
yngri en 18 ára.
Áhugasamir geta haft sam-
band í s. 822 8835 & 822 8840
eða á www.nings.is
Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir starfs-
krafti til afgreiðslustarfa. Um er að ræða
vinnutíma frá kl 07-13 eða 13-18.30
daglega. Góð laun í boði fyrir duglega
aðila. Einnig er möguleiki á helgarvinnu.
Áhugasamir hafi samband við Sigríði
í síma; 699-5423 eða á netfangið:
bjornsbakari@bjornsbakari.is
BEITNINGARFÓLK, okkur bráðvantar
helst vant fólk í beitningu í Grindavík,
húsnæði í boði. Uppl í sima 898 5419.
Góðar aukatekjur í líflegu
umhverfi
Stórt útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir að ráða til starfa hresst og jákvætt
fólk í úthringingar. Mjög góð aukavinna,
unnið er um kvöld og helgar. Föst
laun og bónusar. 18 ára aldurstakmark.
Frekari upplýsingar virka daga í síma
663 4220 kl. 18-22.
Vélstjóri óskast
Vélstjóri óskast í 1 mánuð á 75 tonna
línubát, (vél 500 hö). Uppl. í s. 659
9581.
Gj Trésmíði
Óska eftir að ráða smiði og verkamenn,
næg vinna framundan. Uppl. hjá Gísla í
s. 897 4737.
MS Reykjavík óskar eftir að ráða bílstjóra
með meirapróf til vörudreifingar á höf-
uðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar
veitir Þórður í síma 569 2320.
Hjólbarðaverkstæðið
Barðinn
Röska menn vantar á hjólbarðaverkst.
Uppl. í s. 568 3080 eða á staðnum.
Barðinn, Skútuvogi 2.
Þvottahúsið Fönn Potrzebojemy Kobiety
do Pracy.W godzinach 8.00-16.00.od
Poniedzialku. do PIATKU. Jezeli sa panie
zainteresiwane wiecej informacji zdo-
bedziecie u Eweliny pod numerem-
6604603 Dziekujemy i do uslyszenia.
Atvinna atvinna
Vantar kassastarfsfólk, deildarstjóra í
metravöru og deildarstjóra í baðdeild í
rúmfatalagernum í Holtagörðum. Góð
laun, góður vinnutími fyrir gott fólk.
Hafið samband við Njál í síma 820
8001 eða á staðnum, Rúmfatalagerinn
Holtagörðum.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
óskar eftir að ráða yfirmann í áfyllingar.
Ennfremur vantar starfsmenn í áfyllingar
bæði í fullt starf og hlutastarf. Leitað
er að samviskusömum og stundvís-
um einstaklingum. Áhugasamir sendi
umsókn á netfangið ee@egils.is fyrir 12.
september n.k.
Argentína Steikhús
Auglýsir eftir góðu ræstingarfólki.
Vinnutími frá kl. 08:00- 12:00. Uppl. í s.
660 6062, Ágústa.
Atvinna óskast
Rafverktakar geta bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í s. 897 9534.
Tilkynningar
Veitingastadir.is - upplýsingar um alla
veitingastaði á Íslandi + þú getur unnið
gjafabréf, með því að skrá þig á póst-
lista.
Ýmislegt
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Einkamál
Nissan Terrano Luxury „33“ 2oo1. ekinn
109 ásett verð 1.950.000 sumar og vetr-
ardekk (negld.). Uppl. í sima 897 7933.
Símaspjall 908 6666.
Halló ljúflingur! Símaspjall við ljúflings-
konur. Við erum hérna nokkrar sem
verðum alla helgina og njótum þess
að fara í hressan símaleik og ljúfar
stundir í rólegu spjalli. Við viljum vera
vinkonur þínar.
Kona á besta aldri óskar eftir að kynn-
ast manni á aldrinum 65-75 ára með
félagsskap í huga. Svör sendast á Fbl.
Skaftahlíð 24, 105 Rvk. merkt „sept-
ember“.
ATVINNA