Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 28
ATVINNA
10. september 2006 SUNNUDAGUR8
Á meðan vinnudagur
sumra byrjar á því að
sest er við skrifborð eða
klifrað upp í vinnupalla
byrja aðrir daginn á því
að klæða sig í kafarabún-
ing og hoppa út í sjó.
Þrátt fyrir að atvinukafarar
séu fáir hér á landi vinna
þeir mikilvæg störf sem
mörg hver verða ekki leyst
af hendi annarsstaðar en
neðansjávar.
„Byggingar, járnsmíði,
rafmagn - menn þurfa að
vera nokkuð vel að sér í
megninu af þessu til að geta
verið í þessu starfi,“ segir
Árni Kópsson atvinnuka-
fari, einn af örfáum sem
hafa köfun að aðalstarfi.
„Við erum mikið í almennri
viðhaldsvinnu í sambandi
við skip, hafnar- og virkj-
anaframkvæmdum, loku-
störfum, veitustokkum og
annarri tengivinnu. Við
erum til dæmis að hreinsa
staði fyrir framkvæmdir
eða slá upp þegar verið er
að steypa neðansjávar. Svo
erum við í alls konar eftir-
litsvinnu með myndavél-
um,“ segir Árni og ljóst er
að engir tveir dagar í hans
vinnu eru eins.
„Til að verða atvinnuka-
fari þarf að fara í skóla og
öðlast réttindi. Ég lærði úti í
Skotlandi en námið fer eftir
því hvað menn ætla að læra
og gera. Margir fara í þetta
til að bæta við annað nám,
til dæmis tæknifræðingar
og fólk í byggingabransan-
um sem bætir þessu við því
það er að vinna við bygging-
ar neðansjávar.“
Árni hefur verið að kafa í
um það bil tuttugu og fimm
ár og heillast enn af udnir-
djúpunum. „Þetta hefur allt-
af höfðað til manns, þetta
þarna niðri. Svo er margt
sem fléttast inní, þetta er
lifandi starf og maður er
alltaf að takast á við eitt-
hvað nýtt. Sum störf eru
þannig að það er verið að
kafa í byl og miklum kulda,
slík vosbúð og kuldi er það
versta við starfið. Það besta
er hinsvegar að vera úti á
sjó þegar er flott skyggni og
maður sér niður á 20-30
metra dýpi. Þá getur maður
látið sig svífa eins og fall-
hlífastökkvara niður á
dýpi,“ segir Árni. „Það er
alltaf jafngaman að koma á
suma staði, það fer eftir því
hvert maður fer og hvað
maður sér.“
einareli@frettabladid.is
Þarf að vera vel
að sér í mörgu
Kafarar þurfa, samkvæmt Árna, að vera jákvæðir, sjá auðveldlega lausnir á
málum, vera raunsýnir á verkefni og eigin getu, auk þess að hafa þokkaleg-
an skammt af bjartsýni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Gott er að miða við að atvinnuumsókn sé umsóknarbréf á einni síðu,
ferilskrá á annari og fygliskjölin síðan í réttri röð.
Atvinnuumsókn er persónulegt bréf til
vinnuveitanda þar sem sótt er um starf og
ferilsskrá er yfirlit yfir náms- og starfsferil
umsækjanda. Ferilsskrá er stundum nefnd
CV sem stendur fyrir Curriculum Vitae sem
er latína og þýðir um það bil lífshlaup og
einnig er franska orðið Résumé notað.
Atvinnuumsókn má skipta í þrjá þætti:
Umsóknarbréf, þar sem fram kemur hver
sækir um hvaða starf, hvers vegna sótt
er um starfið og hvað það er sem gerir
umsækjanda hæfan til að gegna því. Feril-
skrá, þar sem tíundaðar eru persónulegar
upplýsingar, menntun, starfsreynsla, áhugamál og meðmælendur.
Fylgiskjöl, til dæmis prófskírteini og meðmælabréf.
(www.am.is)
Hvernig er best að útbúa atvinnu-
umsókn?
JÁRNIÐNAÐARMENN
Bráðvantar járniðnaðarmenn eða menn vana
járniðnaði. Fjölbreytileg verkefni. Vinnutími
mánudaga til fi mmtudaga frá kl. 7.30 til 16.,
föstudaga frá kl. 7.30 til 13.
Yfi vinna eftir samkomulagi fyrir þá sem þess óska.
Harka ehf.
Hamarshöfði 7. s. 567-7553. harka@heimsnet.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima síðu Reykjavíkurborgar: www.reykja vik.is/storf
Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 4 11 11 11, færð þú all ar upp lýs ing ar
um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá starfs menn sem þú þarft að ná í.
MENNTASVIÐ REYKJAVÍKUR
Laus störf í leikskólum
Deildarstjórar
· Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154
· Vinagerði, Langagerði 1, sími 553-8085/694-6621
· Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810
· Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
· Bakkaborg, Blöndubakka 2, sími 557-1240
· Barónsborg, Njálsgötu 70, sími 551-0196
· Blásalir, Brekknaási 4, sími 557-5720
· Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380
· Garðaborg, Bústaðavegi 81, sími 553-9680
· Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560
· Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2414
· Hamraborg, Grænuhlíð 24, sími 553-6905
· Hamrar, Hamravík 12, sími 577-1240
· Hálsakot, Hálsaseli 29, sími 557-7275
· Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
· Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími 552-0096
· Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995
· Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099
· Jörfi, v/Hæðargarð, sími 553-0347
· Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 557-1099
· Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199
· Kvistaborg, Kvistalandi 26, sími 553-0311
· Laufásborg, Laufásvegi 53-55, sími 551-7219
· Laugaborg, v/Leirulæk, sími 553-1325
· Lindarborg, Lindargötu 26, sími 551-5390
· Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860
· Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125
· Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185
· Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290/587-4816
· Sólbakki, Stakkahlíð 19, sími 552-2725/691-1916
· Sólhlíð, Engihlíð 8, sími 551-4870
· Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38, sími 553-9070
· Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664.
Um er að ræða 50% stöðu f.h.
· Tjarnarborg, Tjarnargötu 33, sími 551-5798
· Vesturborg, Hagamel 55, sími 552-2438
· Vinagerði, Langagerði 1, sími 553-8085/694-6621
· Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810
· Öldukot, Öldugötu 19, sími 551-4882
· Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Sérkennsla
· Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660.
Um er að ræða vinnu með einhverf barn.
· Seljakot, Rangárseli 15, sími 557-2350. Leitað er eftir
leikskólakennara eða þroskaþjálfa til að vinna með sjónskert
barn. Um er að ræða annaðhvort 100% stöðu eða 50%
stöðu eftir hádegi.
Yfirmaður í eldhús
· Furuborg, v/Álandi, sími 553-1835
· Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970
· Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860.
Um er að ræða 80-100% stöðu
· Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290/587-4816
· Vinagerði, Langagerði 1, sími 553-8085/694-6621
· Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040
Aðstoð í eldhús
· Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9383.
Um er að ræða 75% stöðu.
· Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995.
Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi.
· Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099. Um er að ræða
50% stöðu.
· Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199.
Um er að ræða 50% stöðu.
· Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125.
Um er að ræða 75% stöðu. Vinnutími frá kl.10-16.
· Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860.
Um er að ræða 80-100% stöðu.
· Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664.
Um er að ræða 50% stöðu. Vinnutími er frá kl.13-17.
Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í
viðkomandi leikskólum. Einnig veitir Starfsmannaþjónusta
Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru sam-
kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi
stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um
laus störf er að finna á www.menntasvid.is
Grunnskólar
Námsráðgjafi
· Háteigsskóli, sími 530 4300. Um er að ræða 50% stöðu
frá og með 1. september 2006 til 31. júlí 2007.
Stuðningsfulltrúi
· Háteigsskóli, sími 530 4300.
Um er að ræða 65% stöðu á unglingastigi
Skólaliðar
· Álftamýrarskóli, sími 570-8100
· Árbæjarskóli, sími 567-2555/6648122.
Um er að ræða þrjár 60-70% stöður. Æskilegur vinnutími
er frá kl. 8.00-13.30
· Háteigsskóli, sími 530 4300.
Um er að ræða 100% stöður. Þar af hálf staða í eldhúsi
frá 13:00 til 17:00.
· Húsaskóli, sími 567-6100
· Ingunnarskóli, sími 411-7828/ 664-8266
· Sæmundarsel v/ Ingunnarskóla sími 4117848 og
6648269
· Ölduselsskóli, sími 557-5522.
Ræstingar
· Réttarholtsskóli, sími 553-2720/ 664-8317.
Um er að ræða ræstingar síðdegis.
· Sæmundarsel v/ Ingunnarskóla sími 4117848 og
6648269. Um er að ræða ræstingu síðdegis.
Frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti er að
finna á heimasíðu Menntasviðs, www.menntasvid.is.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjór-
ar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi
Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Öll laus störf í leik-og grunnskólum eru auglýst á
www.menntasvid.is