Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 67
 10. september 2006 SUNNUDAGUR27 Staðurinn - Ræktin telpurS onuK r 40% a fslÁt tur af Öl lum kort um! Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • www.jsb.is Opnum nýjan, stærri og enn betri stað! Við bjóðum fjölbreytta tíma í sal, margvísleg námskeið, tækjasal og leiðsögn • TT 1 Vertu í góðum málum! Átaksnámskeiðin sívinsælu fyrir konur á öllum aldri Lokuð 9 vikna námskeið, 3 x í viku • TT 2 Vertu í góðum málum! Lokuð 9 vikna framhaldsnámskeið eftir TT 1 • TT 3 og 4 Taktu þér tak! Lokuð 6 vikna átaksnámskeið 3 x í viku fyrir stelpur16-20 og 21-30 ára • Rope Yoga Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku • 6o + Líkamsrækt fyrir konur 60 ára og eldri Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku • Mömmumorgnar Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku • Meðgönguleikfi mi Lokuð 6 vikna námskeið 2 x í viku Þinn tími er kominn! Opna kerfi ð 1. Almenn þjálfun, þol, styrkur og liðleiki 2. Púltími, hressileg upphitun, ýmist á palli eða gólfi , styrktar- og liðleikaþjálfun 3. Pallatími, samsett spor, mikil brennsla 4. Lóðatími, upphitun ýmist á palli eða á gólfi , unnið með þyngd og mótstöðu, lóð, stangir, teygjur 5. Liðleikaþjálfun, upphitun, styrktar- og slökunarteygjur 6. Yoga 7. Bræðingur, líkamsrækt með dansívafi , salsa, mambo, samba, jazz, funk og stuð. 8. Sprengitími, 30 mínútna hádegispúl 9. Stöðvaþjálfun, fjölbreyttir vaxtamótunartímar Barnagæsla - Leikland JSB NÝTT Glæsilegur nýr tækjasalur! Vertu velkomin í okkar hóp! Innritun hafi n á öll námskeið í síma 581 3730: E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n opnu narh ÁtÍÐ Í dag frÁ k l. 14 - 17 METSÖLULISTINN HEILDARLISTI 1 STAFSETNINGARORÐABÓKINDÓRA HAFSTEINSDÓTTIR RITST. 2 DRAUMALANDIÐANDRI SNÆR MAGNASON 3 FLUGDREKAHLAUPARINN - KILJAKHALED HOSSEINI 4 SUÐURNESJASKOPBJÖRN STEFÁNSSON 5 NORWEGIAN WOOD - KILJAHARUKI MURAKAMI 6 LOST IN ICELANDSIGURGEIR SIGURJÓNSSON 7 ENSK-ÍSL. / ÍSL.-ENSK ORÐABÓKORÐABÓKAÚTGÁFAN 8 VETRARBORGIN - KILJAARNALDUR INDRIÐASON 9 SKUGGI VINDSINS - KILJACARLOS RUIZ ZAFÓN 10 DÖNSK-ÍSL. / ÍSL.-DÖNSK ORÐAB. ORÐABÓKAÚTGÁFAN SKÁLDVERK - KILJUR 1 FLUGDREKAHLAUPARINNKHALED HOSSEINI 2 NORWEGIAN WOODHARUKI MURAKAMI 3 VETRARBORGIN ARNALDUR INDRIÐASON 4 SKUGGI VINDSINSCARLOS RUIZ ZAFÓN 5 LOVESTARANDRI SNÆR MAGNASON 6 MÝRINARNALDUR INDRIÐASON 7 LEYNDARDÓMUR BÝFLUGNANNASUE MONK KIDD 8 ÞRIÐJA TÁKNIÐ YRSA SIGURÐARDÓTTIR 9 TÍMI NORNARINNARÁRNI ÞÓRARINSSON 10 VERONIKA ÁKVEÐUR AÐ DEYJA PAULO COELHO BARNA- OG UNGLINGABÆKUR 1 VÍSNABÓKIN - NÝ ÚTGÁFAHALLDÓR PÉTURSSON 2 SAGAN AF DIMMALIMM (NÝ ÚTGÁFA)MUGGUR (GUÐMUNDUR THORSTEINS.) 3 DAUÐS MANNS KISTAPRIATES OF THE CARIBBEAN 4 ELDUR HAFSINS - GALDRASTELPURLENE KAABERBØL 5 GEITUNGURINNÁRNI ÁRNASON / HALLDÓR BALDURS. 6 ICELANDIC TROLLSBRIAN PILKINGTON / TERRY GUNNELL 7 PALLI VAR EINN Í HEIMINUMJENS SIGSGAARD 8 ÍSLENSKU DÝRINHALLDÓR PÉTURSSON 9 VIÐ LESUM A - LESTRARBÓKBJÖRGVIN JÓSTEINSSON / BALTASAR 10 DÝRARÍKIÐPENELOPE ARLON Réttritun er Íslendingum greini- lega enn mikið hjartans mál en nýútkomin Stafsetningarorðabók rauk beint í efsta sæti heildarlista mest seldu bóka síðustu viku og hafði nokkra yfirburði á toppnum. „Fyrsta prentun er nánast á þrotum og þær eru fáar útgáfu- bækur okkar sem hafa selst jafn hratt á fyrstu dögunum og Staf- setningarorðabókin,“ segir Egill Örn Jóhannsson, útgáfustjóri JPV útgáfu. „Við stækkuðum samt fyrsta upplagið og gerðum ráð fyrir að þessi fyrsta prentun myndi endast okkur í að minnsta kosti ár en hún kláraðist á tíu dögum.“ Egill segir að þeim hjá JPV hafi verið ljóst að þörfin fyrir bók af þessu tagi væri mikil en þessar góðu viðtökur hafi komið þeim í opna skjöldu. „Gagnið sem má hafa af bókinni er samt svo marg- þætt að hún höfðar til miklu fleiri en bara námsfólks þar sem allir sem fást við og nota íslenskt mál hafa not fyrir hana.“ Stafsetningarorðabókin er mikið verk, rúmlega 700 síður og inniheldur um 65.000 uppflettiorð. „Íslensk málnefnd hefur unnið að þessu verki árum saman og bókin er hin opinbera réttritunarorða- bók íslenskrar tungu.“ Önnur prentun Stafsetningar- orðabókarinnar er væntanleg um mánaðamótin en þá verður árs- skammturinn sem búið var að prenta væntanlega uppurinn. Stafsetningarorðabókin rauk á toppinn EGILL ÖRN JÓHANNSSON Lét prenta ársskammt af Stafsetningarorðabókinni en sú prentun er að verða þrotin. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.