Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 68
Leikkonan unga Katie Holmes er reið fjölmiðum vegna umtalsins um nýfætt barn hennar og Tom´s Cruise. Þetta kemur fram í forsíðu- viðtali við parið fræga í nýjasta hefti tímaritsins Vanity Fair. „Ég veit hvað sagt er um okkur í fjöl- miðlum og það særir. Fólk er vont að voga sér að segja nokkuð leiðin- legt um mitt barn,“ segir Holmes. Leikkonan unga segir litlu stúlk- una, Suri, líkjast föður sínum og segir þaulíta á hana sem upphafið að einhverju betra. Holmes segir að Cruise sé vanari fjölmiðlun en hún og að fárið í kringum þeirra samband hafi komið henni í opna skjöldu „Ég var himinlifandi þegar ég varð barnshafandi en það er ekki auðvelt að þurfa að kljást við allar sögusagnirnar samhliða gleðinni.“ Viðtalið í Vanity Fair var það fyrsta sem birtist við skötuhjúin eftir að Suri fæddist og meðal ann- ars fyrsta myndbirtingin af stúlk- unni. Reið útí fjölmiðla KATIE HOLMES Er ekki sátt við fjölmiðla vegna frétta um fjölskyldu hennar og er sár yfir leiðinlegum ummælum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES FRÉTTIR AF FÓLKI Söngfuglinn frægi Christina Aguilera segist vera með það á hreinu að fyrsta barn hennar verði strákur. Christina giftist nýverið útgáfustjór- anum Jordan Bartman og er farin að huga að barneignum. „Þetta er bara einhver tilfinning sem maður fær en auðvitað myndi ég verða himinlifandi hvort sem það yrði stúlka eða strákur.“ Christina er einnig orðin áfjáð í bæta sig sem húsmóður áður en hún stofnar fjölskyldu og hún er farin á námskeið í eldamennsku svo að hún geti eldað fyrir börnin sín. „Ég vil að börnin mín verði alin upp á svipaðan hátt og ég sjálf en samband mitt við foreldra mína var mjög náið.“ Robbie Williams á yfir höfði sér málssókn frá fyrrverandi umboðs- manni sínum. Robbie hefur oft sent umboðsmanninum tóninn og á nýrri plötu sinni syngur hann um að hann vilji stinga hnífum í augu hans. Umboðsmað- urinn, Nigel Martin-Smith, er ekki sáttur og hefur leitað til lögfræðings. Tryggðu þér miða á betra verði á landsbankadeildin.is eða ksi.is Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 3 40 98 09 /2 00 6 Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 3 40 98 09 /2 00 6 Breiðablik - ÍA Keflavík - Fylkir Víkingur - KR ÍBV - FH Valur - Grindavík sun. 10. sept. kl. 14:00 sun. 10. sept. kl. 14:00 sun. 10. sept. kl. 14:00 sun. 10. sept. kl. 14:00 mán. 11. sept. kl. 20:00 16. UMFERÐ | LANDSBANKADEILD KARLA !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 2, 4, 6, 8 og 10 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.I. 7 ÁRA GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 2 og 4 MIAMI VICE kl. 10.10 B.I. 16 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50 B.I. 7 ÁRA KVIKMYNDAHÁTÍÐ WINTER PASSING kl. 4 ROMANCE AND CIGARETTES kl. 4 ANGEL A kl. 4 LEONARD COHEN: Í M YOUR MAN kl. 6 TIGER AND THE SNOW kl. 6 STRANDVASKEREN kl. 6 TSOTSI kl. 6 VOLVER kl. 8 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3 FACTOTUM kl. 8 THREE BURIALS OF MELQUIADES ESTRADA kl. 8 ENRON: THE SMARTEST GUY IN THE ROOM kl. 10 THE WIND THAT SHAKES THE BARKEY kl. 10.10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 6 og 8 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 8 og 10 LITTLE MAN kl. 4 YOU, ME & DUPREE kl. 10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 ÁSTRÍKUR & VÍKINGARNIR kl. 2 TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.