Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 76
10. september 2006 SUNNUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
11.30 Formúla 1 14.00 Lokamót Alþjóða-
frjálsíþróttasambandsins 17.05 Vesturálman
(18:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tví-
burarnir (2:3) 18.25 Skoppa og Skrítla (4:8)
18.40 Þú uppskerð eins og þú sáir
SKJÁREINN
intýri Jonna Quests 11.35 Bratz 12.00 Há-
degisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neigh-
bours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours
13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið 15.15
Grumpy Old Women 16.00 What Not To
Wear 17.00 Neyðarfóstrurnar 17.45 Oprah
SJÓNVARPIÐ
20.50
ARFURINN
�
Drama
21.25
THE SHIELD
�
Spenna
22.00
THE KYLIE
INTERVIEW
�
Viðtal
22.30
SLEEPER CELL
�
Spenna
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Sammi
brunavörður (8.11 Geirharður bojng bojng
(14:26) 8.31 Hopp og hí Sessamí (18:26)
8.55 Konstanse (6:10) 9.00 Stjáni 9.25 Sígild-
ar teiknimyndir (30:30) 9.33 Líló & Stitch
(49:49) 9.55 Gæludýr úr geimnum (25:26)
10.15 Latibær 10.40 Dreymir um Ísland
7.00 Pingu 7.10 Hlaupin 7.20 Myrkfælnu
draugarnir 7.35 Stubbarnir 8.00 Doddi litli og
Eyrnastór 8.10 Kalli og Lóla 8.25 Könnuður-
inn Dóra 8.50 Grallararnir 9.15 Ofurhundur-
inn 9.40 Kalli litli kanína og vinir hans 10.00
Barnatími Stöðvar 2 10.25 Galdrastelpurn-
ar10.45 Sabrina – Unglingsnornin 11.10 Æv-
23.05 Raising Helen 1.00 Missing (1:2) 2.10
Missing (2:2) 3.20 Blue Murder 4.30 Shield
(2:11) (Stranglega bönnuð börnum) 5.15
Grumpy Old Women (3:4) 5.45 Fréttir Stöðv-
ar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.30 Kastljós 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Þráinn Í þessari mynd um Þráin Karls-
son leikara er meðal annars rætt við
hann um uppvöxt, starfsferil, eftir-
minnileg hlutverk, Leikfélag Akureyrar,
Alþýðuleikhúsið, sem hann stofnaði
ásamt félögum sínum og myndsköp-
un og handverk sem hann hefur feng-
ist við í gegnum árin.
20.50 Arfurinn (2:8) (Bleak House) Nýr
breskur myndaflokkur byggður á sögu
eftir Charles Dickens um fólk sem fær
að kenna á brotalömunum í bresku
réttarkerfi á 19. öld.
21.45 Helgarsportið
22.00 Fótboltakvöld
22.15 Í frjálsu falli (The Falling Man)
.
17.40 Hell’s Kitchen (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Seinfeld (The Mom and Pop Store)
19.35 Seinfeld (The Soup)
20.00 The War at Home (e)
20.30 The Newlyweds (e) Það styttist í 2 ára
brúðkaupsafmæli þeirra og lífið er
ekki alltaf dans á rósum. Nær sam-
bandið að halda fyrir framan mynda-
vélarnar eða brestur eitthvað hjá
þeim?
21.00 Rock School (e) Hinn skrautlegi Gene
Simmons úr hljómsveitinni Kiss tekst
á við eitt erfiðasta verkefni sitt til
þessa í sjónvarpsþáttunum Rock
School.
21.30 Rescue Me (e)
22.20 The Kylie Interview (e) Söngkonan
Kylie Minou var greind með
brjóstakrabbamein. Í þessum viðtals-
þætti tjáir Kylie sig í fyrsta skipti opin-
berlega um þessa erfiðu tíma .
19.00 Pepsi World Challenge (e)
20.00 Love Chain: George Clooney
20.30 Celebrity Cooking Showdown Níu fræg-
ar persónur fara í studio setja á sig
svuntuna og elda fyrir framan áhorf-
endur. Áhorfendur kjósa síðan eina
persónu í hverjum þætti sem þeir
vilja að haldi áfram. Í lokaþættinum
reyna þau að heilla dómarana með
því að elda fyrir þá lúxusmáltíð. Besti
kokkurinn að mati dómaranna stend-
ur svo uppi sem sigurvegari.
21.30 C.S.I: New York
22.30 Sleeper Cell Hryðjuverkahópurinn
gerir samning við samtök til að geta
orðið sér úti um stóra sendingu af
sprengiefni. Lögreglan hefur eftirlit
með Darwyn eftir að Gayle hefur
samband við þá.
13.00 Parkinson (e) 13.40 Beautiful People
(e) 14.25 Surface (e) 15.10 Queer Eye for
the Straight Guy – ný þáttaröð (e) 16.00
America’s Next Top Model VI – NÝTT! (e)
17.00 Made in L.A. (1/3) (e) 18.00 Dateline
6.00 Indiana Jones and the Temple of Doom
(Bönnuð börnum) 8.00 Cleopatra (e) 12.00
Marine Life 14.00 Baywatch: Hawaiian
Wedding 16.00 Cleopatra (e) 20.00 Indiana
Jones and the Temple of Doom (e) (Indiana Jo-
nes og musteri óttans) Bönnuð börnum.
22.00 The Final Cut (Minnisklipparinn)
Bönnuð börnum. 0.00 Texas Rangers
(Stranglega bönnuð börnum) 2.00 In Hell
(The Savage) (Stranglega bönnuð börnum)
4.00 The Final Cut (Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News Weekend 13.00 THS Hugh Hefner:
Girlfriends, Wives & Centerfolds 15.00 THS Eliza-
beth Hurley 16.00 THS Tyra Banks 17.00 Sexiest
Bad Girls 18.00 7 Deadly Hollywood Sins 18.30
Gone Bad 19.00 Hilary Duff Revealed 20.00 THS
Lindsay Lohan 21.00 Girls of the Playboy
Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion
22.00 Sexiest Bad Girls 23.00 Sexiest Movie
Stars 0.00 101 Most Awesome Moments in
Entertainment
11.55 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
(e) 12.55 Að leikslokum 13.50 West Ham –
Aston Villa 16.00 Everton – Liverpool (e)
18.00 Newcastle – Fulham (e)
20.00 West Ham – Aston Villa
22.00 Arsenal – Middlesbrough
0.00 Dagskrárlok
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
23.10 Falcon Beach (e) 0.00 Smallville (e)
0.45 Wildfire (e)
23.30 Da Vinci’s Inquest 0.20 Law & Order
(e) 1.10 Sugar Rush (e) 1.35 Óstöðvandi
tónlist
�
�
�
�
19.10
ÖRLAGA-
DAGURINN
�
Dægurmál
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttafrétt-
ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða 12.25 Press-
an 14.00 Fréttir 14.10 Ísland í dag – brot af
besta efni liðinnar viku 15.00 Lífið og tilveran
16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið
(e) 18.00 Veðurfréttir og íþróttir
10.00 Fréttir 10.10 Lífið og tilveran 11.00 Ís-
land í dag – brot af besta efni liðinnar viku
18.00 Fréttayfirlit
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Örlagadagurinn (14:14) Sigríður Arnar-
dóttir, Sirrý, ræðir við Íslendinga, bæði
þekkta og óþekkta, um örlagadaginn í
lífi þeirra; daginn sem gerbreytti öllu.
19.40 Hádegisviðtalið (frá föstudegi)
20.00 Pressan Viðtalsþáttur í umsjá Róberts
Marshalls þar sem tekin verða fyrir
heitustu málefni vikunnar úr frétta-
heiminum og fjölmiðlum.
21.35 Lífið og tilveran
22.30 Kvöldfréttir
23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin
�
SKJÁR SPORT
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Örlagadagurinn (14:14)
19.40 A Thing Called Love (4:6) (Hin svokall-
aða ást)
20.40 Monk (14:16) (Mr. Monk And The
Astronaut)
21.25 Shield (2:11) (Sérsveitin) Einn
sterkasti og umtalaðasti spennuþáttur
síðari ára. The Shield gerist í Los Ang-
eles og fjallar um sveit lögreglumanna
sem virðist hafa nokkuð frjálsar hend-
ur. Kynþáttaóeirðir magnast í engla-
borginni og Vic og sérsveit hans þurfa
að beita meiri harðræði en nokkru
sinni áður til að ráða niðurlögum
þeirra. Str. bönnuð börnum.
22.15 Deadwood (2:12) (I Am Not The Fine
Man You Take Me For) Str. b. börnum.
10.sept. sunnudagur TV 9.9.2006 17:33 Page 2
Harrison Ford fæddist árið 1942 í
Chicago, Illinos í Bandaríkjunum. Faðir
hans var írskur og móðir hans rússnesk-
ur gyðingur. Hann var lakur nemandi í
grunnskóla og hætti námi til að einbeita
sér að leiklistinni. Hann gerði samning
við Columbia og lék í nokkrum sjón-
varpsþáttum og kvikmyndum en vakti
litla athygli.
Vegna þess hversu illa gekk tók Ford
sér frí frá leiklistinni og lærði trésmíði.
Eftir fjögur ár með hamar og sög sneri
hann aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Bobs
Falma í myndinni American Graffiti sem
síðar leiddi til frekari frama í Star Wars.
Hann fékk hlutverk Indiana Jones og
hlaut loks viðurkenningu kollega sinna
fyrir leik sinn í myndinni Witness.
Ford á að baki margar stórmyndir
eins og Blade Runner, Patriot Games
og The Fugitive. Hann hefur komið ár
sinni vel fyrir borð og meðal eigna hans
er 800 hektara stórbýli í Jackson Hole,
Wyoming en árið 2001 fullyrti heims-
metabók Guinness að hann væri rík-
asti leikari heims. Þar að auki er Ford í
35. sæti á lista Premiere Magazine yfir
stærstu kvikmyndastjörnur allra tíma.
Í TÆKINU HARRISON FORD LEIKUR Í INDIANA JONES II Á STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00
Leikari með hamar og sög
Svar: Leeloo úr kvikmyndinni The Fifth Element
frá árinu 1997.
„Me fifth element - supreme being.
Me protect you.“
Bestu myndir
Harrison Ford: Star Wars II: The Empire Strikes Back - 1980 Indiana Jones and the Last Crusade - 1989 Patriot Games 1992