Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 62
 10. september 2006 SUNNUDAGUR Fyrir nokkru skrif- aði mætur maður í Fréttablaðið um snepil sem kemur út á ensku. Í þessu ensk/ íslenska blaði hafði greinarhöf- undur nokkur gert sig sekan um alvarlegan glæp, tjáð sig á nei- kvæðum nótum um hetju íslensku þjóðarinnar, Magna Ásgeirsson og ásakað sína eigin þjóð fyrir að styðja við bakið á þessum sveita- ballarokkara. Útskýringin fyrir þessum fúkyrðum í garð Magna er einföld en verður útskýrð í löngu máli. Vandamálin sem herja á okkur sérhvern dag eru til staðar, hvort sem Magna gengur vel eða ekki. Þau hverfa ekki þótt söngvarinn frá Borgarfirði eystri fái flest atkvæði allra. Stundum er hins vegar gott að leita skjóls frá dag- legu amstri, gráum hversdagsleik- anum – sem hefur hafið innreið sína af alvöru í daglegt líf lands- manna með lækkandi sól – og njóta þess að sjá að samlandanum geng- ur vel á erlendri grundu; sam- gleðjast náunganum yfir vel- gengni hans. Því miður er sumum ekki þessi hæfileiki gefinn og ástæðan liggur uppi á borðinu: afbrýðissemi út í þann sem nýtur meiri athygli en hann sjálfur. Ef Íslendingar ættu ekki að styðja við bakið á sínum mönnum af því að það þykir hvorki kúl né svalt ætti Laugardalsvöllur að vera tómur þegar íslenska lands- liðið mætir stórþjóðum í knatt- spyrnu. Í alvöru leikjum göngum við yfirleitt tómhentir heim og því ætti ekki að vera til neins að halda úti knattspyrnulandsliði. Tilfinn- ingin yfir því að tilheyra þessari þjóð er hins vegar svo sterk að henni fylgir einhver vellíðan og sæla. Og þegar einhver dirfist að agnúast út í sameiningartákn þjóð- arinnar er sá hinn sami í engum tengslum við þjóðina í landinu heldur tilheyrir einhverjum litl- um hópi sem væri vís til að brugga þjóðinni launráð og selja hana í hendur sænskra mótmælenda. STUÐ MILLI STRÍÐA Sameinaðir stöndum vér FREYR GÍGJA GUNNARSSON SVIPTIR HULUNNI AF LANDRÁÐSMÖNNUM ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pondus Eftir Frode Øverli Halló? Einhver hér? Nei sko... Hvað er þetta? Vá... Úh! Við erum í vand- ræðum mamma! Það er skrýmsli í húsinu! Rólegur! Pabbi ræður við þetta! Palli, ég ætla að biðja þig að... Palli? Heyrirðu í mér? Blikkaðu einu sinni fyrir já og tvisvar fyrir nei. Jói! Það gerðist aftur! Frá! Smell! Hvað í...! Hann lifir! Ég verð ekki að steini þegar ég horfi á sjónvarp! Ég var að segja... AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Sögurnar, tölurnar, fólki›.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.