Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 51
ATVINNA
SUNNUDAGUR 10. september 2006 31
Ertu góður sölumaður?
Við leitum að þeim bestu.
Leitum að sölumönnum sem búa yfir
áræðni, metnaði og frumkvæði til að
starfa í einni öflugustu söludeild landsins.
Umsækjendur sendið fyrirspurnir
og/eða ferilskrá á Valdimar Birgisson,
valdimar@365.is
F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar,
skrifstofu gatna-og eignaumsýslu:
Hreinsun gatna og gönguleiða 2007 - 2009
Útboð I, vestan Kringlumýrarbrautar:
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, í upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með þriðjudeginum 12. sept-
ember. Opnun tilboða: 26. september 2006, kl 10:00, í
Ráðhúsi Reykjavíkur.
10833
Útboð II, austan Kringlumýrarbrautar:
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, í upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur. frá og með þriðjudeginum 12. sept-
ember. Opnun tilboða: 26. september 2006, kl 10:30, í
Ráðhúsi Reykjavíkur.
10834
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Radisson SAS 1919Hótel
býður alla hefðbundna hótel þjónustu og að auki öðruvísi
upplifun. Það kemur til með að skapa sér sérstöðu meðal
hótela í Reykjavík en í því eru 88 mjög smekklega hönnuð
herbergi sem eru allt frá venjulegum eins manns herbergjum
upp í glæsilegar svítur. Fyrir fólk í viðskiptaerindum er
fundaraðstaða fyrir allt að 30 fundarmenn. Á hótelinu
er nútímalegur veitingastaður og bar, þar sem njóta má
stemningar miðborgarinnar.
Eftirfarandi störf eru í boði:
• Yfi rþerna
• Herbergisþernur
Radisson SAS 1919 Hotel, newly opened in the heart
of the city center is announcing vacancies for the
following job positions:
• Housekeeping Supervisor/Executive Housekeeper
• Maids
Please send your applications or contact directly before
15.09.2006.
Aleksandra Babik, Human Resources
Aleksandra.babik@radissonsas.com
Tel: 599 1000
Fax: 599 1001
Radisson SAS 1919 Hotel
Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik
1919.reykjavik.radissonsas.com
Bíldshöfða 7
BM Vallá ehf. auglýsir eftir starfsmönnum
á verkstæði í Reykjavík og á Akranesi.
Við leitum að mönnum í vinnu við
viðgerðir á bílum og vinnuvélum.
Upplýsingar gefur Gylfi í síma 860-5092 eða gylfi @bmvalla.is