Fréttablaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 54
FASTEIGNIR
Suðurlandsbraut 20
�
Bæjarhrauni 22
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali
Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali
Suðurlandsbraut 20 – Sími 533 6050 – Fax 533 6055 – Bæjarhrauni 22 – Sími 565 8000 – Fax 565 8013
Fr
um
OPIN HÚS Í DAG
Kl. 14 - 16
Sýnum í dag þetta glæsilega parhús á tveimur hæðum á eftisóttum stað í
Lindahverfinu. Húsið er alls 202,2 fm með stórum innb. bílskúr. Húsið er inn-
réttað á smekklegan og vandaðan hátt og hentar vel stórri fjölskyldu. Loft
eru viðarklædd og upptekin með innfelldri lýsingu. Sólríkur garður er við
húsið. Góð staðsetning. Hagstætt verð 45 millj.
Allir velkomnir að skoða í dag kl. 14 - 16.
Sigurður býður ykkur velkomin.
Kögursel 31 - Rvík.Fjallalind 81 - Kóp.
Kynnum glæsilega innréttað parhús á tveimur hæðum, ásamt sérstæðum bíl-
skúr. Húsið skiptist m.a. í fimm svefnherbergi og í risi ofan á bílskúr er lítil
stúdíoíbúð sem er í útleigu. Stofa og borðstofa eru með gegnheilu „bilinga“
parketi. Í stofu er sérsmíðuð föst skápasamstæða í stíl við innréttingar húss-
ins. Eldhús er með glæsilega sérsmíðaða innréttingu úr kirsuberjaviði og
granít borðplötum. Verð 42,5 millj.
Guðmundur og Ástrún taka vel á móti þér.
Grandavegur 47 (bj.809)
107 Reykjavík
3ja herb. íbúð á 8. hæð fyrir 60 ára og eldri, með bílskýli og yfir-
byggðum svölum. Stórfenglegt útsýni út á Faxaflóann og víðar.
Stofa með glæsilegu útsýni. Eldhús er með borðkrók. Tvö
svefnherb. með fataskápum. Baðherb. m/sturtukl. Þvottaherb. í
íbúð. Geymsla í kj. Hlutd. í sal á 10. hæð, aðg. að heitum potti
og gufu. Rúmg. gangar með húsgög. Sjónvarpsmyndavél í andd.
Þv.aðst fyrir bíl í bílgeymlu. Húsvörður.
Verð: 28,8 - Stærð: 93,8 m²
Bókið skoðun í síma 893-1819
Eggert Ólafsson
Sölufulltrúi
893 1819
eggert@remax.is
Ella Lilja Sigursteinsdóttir,
lögg. fasteignasali
Eldriborgaraíbúð
Laus strax !
Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109 • huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17
BÁRUGATA 5 - 101 RVK. - OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-17
Stærð í fermetrum: 129,7
Fjöldi herbergja: 4
Tegund eignar:Hæð
Verð 42,5 millj.
Glæsileg rishæð í fallegu stein-
húsi ásamt óskráðu rislofti og
bílskúr á eignalóð á eftirsóttum
stað í Reykjavík. Eignin er rúm-
lega 150 fm. að gólffleti utan
bílskúrsins sem er skráður 19,8 fm. en hefur mælst töluvert stærri. Eignin er mjög mikið endurnýjuð sbr. nýtt
eldhús og allt nýtt á baði (Philip Stark blöndunartæki), nuddbaðkar og nuddsturtuklefi, stæði fyrir þvottavél
og þurrkara. Hiti í gólfum eldhúss og baðs. Gólfefni á herbergjum og stofum er nýlegt 21 mm þykkt eikarp-
arket. Sérsmíðaðir hvítir skápar frá Axis í hjónaherbergi. Af holi er gengið upp í risloftið sem er yfir stórum
hluta eignarinnar og er um 210 cm í lofthæð fyrir miðju og er u.þ.b 40 fm. að gólfleti. Risherbergið er ekki
skráð inn í fermetratölu eignarinnar, einfalt er að setja upp hringstiga frá aðalhæð í risið. Í risinu er nýlegur
þakgluggi, en risið er óklárað. Gluggar eru í allar áttir úr íbúðinni og fordæmi er fyrir svölum í nærliggjandi
húsum og er auðvelt að staðsetja þær miðað við stofu. Hægt er að nýta vel staðsettan stromp fyrir arin í
stofu. Þakið var endurnýjað á húsinu árið 1999 og þakrennur eru nýjar frá árinu 2006 úr ryðfríu efni. Steypu-
viðgerðir voru gerðar á húsinu fyrir nokkrum árum. Örbylgjuloftnet á húsi. Bílskúrinn sem er með rafmagni
þarfnast viðhalds. Mjög falleg eign á draumastað! Eign sem stoppar stutt.
Allar nánari uppl. veitir: Áslaug Baldursdóttir, sölumaður á staðnum eða í síma: 822-9519
Fr
um
Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali
2. og 3. herbergja íbúðir, til afhendingar í haust
Vandaðar íbúðir fyrir heldri borgara. Íbúðirnar eru hannaðar að
þörfum eldri borgara og hreyfihamlaðra með góðu aðgengi í huga.
Sveitarfélagið leggur til stórglæsilega þjónustumiðstöð fyrir
félagsstarf aldraða á 2. hæð hússins.
Íbúðirnar verða afhentar kaupendum í nóvember 2006.
Melgerði 13, Reyðarfjörður.
Fasteignafélag Austurlands ehf. · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934
TIL SÖLU
* Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3)
Það er gott að
búa á austurlandi
567 3400 475 8000
2 herb. verð frá
KR. 12.250.000*
3 herb. verð frá
KR. 16.200.000*
NÚ ER HVER AÐ
VERÐA SÍÐASTUR,
ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR
Nánari upplýsingar á netinu: www.nmedia.is/ffa