Fréttablaðið - 30.09.2006, Síða 31

Fréttablaðið - 30.09.2006, Síða 31
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 7.33 13.18 19.01 Akureyri 7.19 13.02 18.44 GÓÐAN DAG! Í dag er laugardagurinn 30. september, 273. dagur ársins 2006. KRAFTMIKILL OG SNARPUR Reynsluakstur Volvo S80 BÍLAR 2 SVART, ÞRÖNGT OG KARLMANNLEGT Jakkafötin í haust eru aðsnið- in og klassísk TÍSKA 6 Fimmta tölublað Útiveru er komið út. Að þessu sinni er áherslan lögð á ferðasögur Íslendinga erlendis og sagt er frá ferðum til ítölsku Dólómítanna, Pýreneafjalla og Alicantefjalla svo eitthvað sé nefnt. Herragarðurinn í Kringlunni hefur nú opnað verslun sína aftur eftir gagngerar endurbætur og stækkun. Bílabúð Benna verður opin á laugardögum í allan vetur. Verslun Bílabúðar Benna er opin frá kl. 10-13 og Bílasala fyrir Chevrolet og SSangYong er opin frá kl. 12 - 16. Íslenskir karlmenn hafa flutt sig um set og eru nú á Laugavegi 7. Þar fást sem fyrr herraföt í úrvali fyrir alla sanna íslenska karlmenn. ALLT HITT [FERÐIR BÍLAR TÍSKA MANNLEGI ÞÁTTURINN] Árni Björn Kristjánsson er mikill BMW áhugamaður og þrátt fyrir ungan aldur hefur hann átt fjóra slíka bíla. Nú á hann BMW E30 325i Cabrio. Árni er búinn að eiga bílinn í einn og hálfan mánuð en er nú þegar farinn að leita sér að nýjum bíl. „Ég hef mikinn áhuga á öðrum bíl þannig að ég er að reyna að selja þennan,“ segir Árni. Þetta er í annað sinn sem bíllinn kemur inn í fjölskyldu Árna því fyrir tíu árum flutti faðir hans hann inn. Hann átti bílinn í rúm fimm ár og seldi hann síðan. Árni er ekki einn af þeim sem veigrar sér við að hafa blæjuna niðri. „Það er hægt að keyra hvenær sem er, svo lengi sem ekki er rigning. Ég tek blæjuna niður ef það er ágætt veður en það þarf ekkert að vera heitt ef maður er með góða miðstöð,“ segir Árni og hlær. Þótt hann sé einungis 19 ára hefur Árni átt fjóra BMW bíla og stefnir nú á að eignast þann fimmta. Allir bílarnir eru eldri árgerðir. „Þeir eru mun einfaldari en nýju bílarnir svo ég er mun hrifnari af þeim.“ Fyrir grúskara og áhugamenn er líka mun auðveldara að eiga við eldri bíla vegna þess að í nýjustu árgerð- unum er varla hægt að gera við nokkurn hlut án þess að hafa háskólapróf í tölvunarfræði. Allt er orðið tölvustýrt en í nýjustu BMW bíl- unum í 5-línunni er meiri og öflugri tölvubún- aður en í Apollo 11 sem kom Armstrong til tunglsins. Árin fékk bílaáhugann í arf frá föður sínum en eins og oft vill verða eru faðir og sonur ekki alveg samstíga í áhugamálinu. „Hann er mikill Benz-maður og hann er hund- fúll yfir því að ég skuli keyra BMW.“ Þeim sem hafa áhuga á bíl Árna er bent á spjallvefinn www.live2cruize.com þar sem hann er auglýstur. tryggvi@frettabladid.is Með blæjuna niðri Árni segir nýjustu BMW bílana ekki heilla sig og er mun hrifnari af eldri og einfaldari týpum. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR TAKTU NÆSTA SKREF F í t o n / S Í A F I 0 1 5 1 2 8 ALLT A‹ 100% LÁNS HLUTFALL LÆGRI VEXTIR LÆGRA LÁNTÖKUGJALD TRYGGINGAR- FÉLAG ENGIN SKILYR‹I UM BÍLALÁN Vi› lánum fyrir n‡jum og notu›um bílum á hagstæ›um kjörum án tillits til fless hvar flú tryggir bílinn e›a hefur flín bankavi›skipti. Reikna›u láni› flitt á www.frjalsi.is, hringdu í síma 540 5000 eða sendu okkur línu á frjalsi@frjalsi.is. Við viljum að þú komist sem lengst!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.