Fréttablaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 52
12 Nú þegar skammdegið skellur á okkur af fullum krafti fer fólk að huga að lýsingunni í umhverfinu. Klassískar útiluktir fara alltaf vel á húsvegg eða í garði, sérstaklega þegar um eldri hús er að ræða. Þær minna á liðna tíma og gefa umhverfinu örlítinn ævintýra- blæ. Þó svo að útlitið sé gamaldags er hægt að tengja þessi ljós hreyfi- eða birtuskynjurum sem tryggja að á ljósunum sé kveikt aðeins þegar það á við. Hér eru nokkrar hugmyndir að fallegum ljósum á viðráðanlegu verði. Útiljós í klassískum stíl Viktoríönsk útiljós setja klassískan brag á umhverfi sitt. Slík ljós er víða hægt að fá. Þessi ljós fást í Pfaff-Borgarljósum en stærra ljósið kostar 39.900 krónur og það minna 6.990 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Þetta klassíska og látlausa ljós kostar 5.600 krónur í Borgar- ljósum. Klassík fyrir 7.990 krónur í Borgarljós- um. Þetta ljós úr Borgar- ljósum minnir á árdaga rafmagns- lukta. Það kostar 9.500 krónur í Borgarljósum. Þetta ljós kostar 3.495 krónur í Glóey. Hvítt og viktoríanskt í Glóey. Ljósið kostar 4.495 krónur. Í Rafkaupum fæst þetta standljós sem minnir á sjávar- síðuna. Það kemur í tveimur stærðum; 70 cm og kostar þá 33.870 krónur og 40 cm og þá kostar það 24.656 krónur. Þetta ljós minnir óneitanlega á Lundúna- þokuna. Það kostar 7.675 krónur í Glóey. ■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Norm-x • Auðbrekku 6 • Kópavogi • Sími 565-8899.Skoðaðu heimasíðuna www.normx.is NORM-X Hita pottar Ál-, stál- og trefjahúsgögn í miklu úrvali. Íslensk framleiðsla www.normx.is Viðarkamínur á ótrúlega góðu verði Mest seldu hita pottar á Íslandi Framleiddir með sérstöku tilliti til íslenska hitaveituvatnsins   Endingargóðir – yfir 30 ára reynsla Þúsundir ánægðra notenda SNORRALAUG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.