Fréttablaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 33
SATURDAY 30. september 2006 34 bílar í fjórum flokkum keppa um hylli íslenskra bíla- blaðamanna. Hinn 20. október næstkomandi verður tilkynnt um val Bandalags íslenskra bílablaðamanna á bíli ársins 2006. 34 nýir bílar taka þátt í forval- inu en hinn 13. október verður til- kynnt hvaða tólf bílar komast áfram úr því, eða þrír bílar úr hverjum flokki. Einn bíll úr hverj- um flokki stendur svo uppi sem sigurvegari og af þeim verður einn bíll ársins og hlýtur Stálstýr- ið. Bakhjarlar að vali bíls ársins eru Skeljungur, TM og Stilling en þetta er í þriðja sinn sem valið fer fram. Árið 2004 var það Volvo S40 sem hlaut Stálstýrið, en í fyrra var það Suzuki Swift. JEPPAR/JEPPLINGAR/PALLBÍLAR Audi Q7 Ford Explorer Ford Explorer Sport Trac Hyundai Santa Fe Mazda CX-7 Mercedes-Benz GL Mitsubishi L200 Saab 97X SsangYong Kyron Suzuki SX4 Toyota RAV4 Toyota Hilux SMÁBÍLAR Citroën C1 Fiat Grande Punto Kia Rio Mazda2 Renault Clio Renault Modus Toyota Yaris Peugeot 207 STÆRRI FJÖLSKYLDUBÍLAR Chevrolet Tosca Honda Civic Lexus IS Mercedes-Benz R Nissan Note Saab 93 Sport Combi Volvo S80 Alfa Romeo 157 SPORTBÍLAR Ford GT Ford Focus ST Mazda MX-5 Porsche 911 Turbo Porsche Cayman Volvo C70 Styttist í val á bíli ársins 2006 Bíll ársins 2005 að mati íslenskra bíla- blaðamanna, Suzuki Swift.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.