Fréttablaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 30.09.2006, Blaðsíða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ��������� ��������������� BURKEN glerkrukka m/loki 1,2 l 295,- 50 02 .V .B s met sy S AE KI re tn I © Njóttu þess að skipuleggja Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 20:00 | www.IKEA.is 290,- Grænmetisbuff Með kúskús, grænmeti og graslaukssósu Loksins komið aftur! 890,- RATIONELL diskastandur 12-19 cm ljóst beyki/ryðfrítt stál RATIONELL straujárnshald 16x8,5x34,5 cm 990,- RATIONELL plastpokahylki 16x13x45 cm GRUNDTAL ílát m/segli 3 stk. Ø9,5, H3,7 cm 995,- BURKEN salt/piparstaukar 2 stk. H10 cm FÖRHÖJA vegghilla m/glerhólfum 60x16,5x15 cm 3.690,- LILLÖ hjólaborð 60x40x74 cm 8.950,- RATIONELL kassi m/handfangi 17x20 cm 990,-VARIERA hnífaparaskúffa 31x26 cm grá RETRÄTT hnífakubbur tekur 6 hnífa og 1 brýni 10x13x27 cm 895,- RATIONELL pottlokarekki 27,5x8,5x9,5 cm 690,- RATIONELL kryddstandur Ø16, H21,5 cm 990,- RATIONELL kryddrekki 10x40 cm 990,- 195,- 190,- 95,- Á fimmtudagskvöld fór ég út á svalir með hvítvínsglas ásamt sambýliskonu minni, eins og opnum og víðsýnum borgara sæmir, til þess að horfa á stjörn- urnar. Að vísu hef ég oft séð stjörn- urnar uppi í sveit á heiðskýrum vetrarhimni og ég get vissulega staðfest að það er mögnuð sýn, en nú skyldi horft á þær í borginni, sem hefði verið nýbreytni. Klukk- an tíu slokknuðu götuljósin. Sjálf höfðum við slökkt öll ljós. REYNDAR hef ég alltaf verið meðvitaður um hversu varasamt það er að horfa of mikið á stjörnur. Fræg er sagan af gríska heimspek- ingnum til forna sem horfði svo mikið á stjörnurnar að hann datt ofan í brunn. En hvað um það. Í útvarpinu hóf stjörnufræðingur upp raust sína og útskýrði hvað hefði átt að blasa við á himninum ef ekki hefði verið skýjað. Ég verð að viðurkenna að mér leið dálítið eins og bjána þegar ég var búinn að góna upp í skýin í hátt í kortér og hlusta á manninn tala. „Hvers vegna stend ég hér og horfi á ský?“ hugsaði ég með mér. „Af hverju er ég ekki inni að horfa á sjónvarp- ið?“ EN ég reyndi að horfa á björtu hliðarnar. Þessi myrkvun var þrátt fyrir allt góð hugmynd. Ég fór að raula Spilverkið: „Við skýin felum ekki sólina af illgirni.“ Ég fyrirgaf skýjunum. Það var hins vegar annað með stjörnurnar. Hér var lagt upp með ákveðna líkingu, ef ég skildi dæmið rétt. Tilefni myrkv- unarinnar var upphaf kvikmynda- hátíðar. Stjörnurnar á himninum áttu að vera eins og kvikmynda- stjörnur. Þegar leið á kvöldið fannst mér sú líking einmitt mjög viðeigandi. Alveg var það týpískt fyrir stjörnur að láta ekki sjá sig þegar allir voru að bíða eftir þeim. ÞAÐ var einnig lýsandi – ef svo má að orði komast – fyrir kvöldið, að í raun og veru reyndist áhuginn á ljósum mannanna, ljósum bæjar- ins, meiri en á stjörnum himinsins. Hverjir slökktu? Hverjir slökktu ekki? Pælingin var að allir myndu slökkva ljósin, en á þessu varð hins vegar töluverður misbrestur. Við sambýliskona mín eyddum af þeim sökum fullmiklum tíma í að góna á upplýstan eldhúsglugga nágrann- ans og pirrast yfir því að hann ætl- aði greinilega ekki að slökkva hjá sér. Á einum tímapunkti, þegar nágranninn birtist og var greini- lega að vaska upp – skítsama um stjörnur – var sambýliskona mín á leið upp á stól til þess að skipa honum með ópum og handapati að slökkva. Hún íhugaði jafnvel að kasta steinvölu í gluggann. Þetta mögulega uppistand náði ég að kæfa í fæðingu með snaggaraleg- um hætti. „ÉG er brjálæðislega pirruð á þessum nágrönnum,“ sagði mín síendurtekið og sötraði hvítvínið. „Djöfuls mórall.“ Svona eru stjörn- urnar, hugsaði ég. Það er langur vegur til þeirra. Þær skína skært. Hvort þær láta sjá sig eða ekki er háð duttlungum. Á meðan erum við hin, sauðsvartur almúginn, dæmd til þess að láta okkur nægja að góna pirruð á ljósið í glugga nágrannans. Stjörnurnar BESTI VINURINNEINN LÉTTUR, ÍSKALDUR 19. HOLAN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.