Fréttablaðið - 30.09.2006, Side 33

Fréttablaðið - 30.09.2006, Side 33
SATURDAY 30. september 2006 34 bílar í fjórum flokkum keppa um hylli íslenskra bíla- blaðamanna. Hinn 20. október næstkomandi verður tilkynnt um val Bandalags íslenskra bílablaðamanna á bíli ársins 2006. 34 nýir bílar taka þátt í forval- inu en hinn 13. október verður til- kynnt hvaða tólf bílar komast áfram úr því, eða þrír bílar úr hverjum flokki. Einn bíll úr hverj- um flokki stendur svo uppi sem sigurvegari og af þeim verður einn bíll ársins og hlýtur Stálstýr- ið. Bakhjarlar að vali bíls ársins eru Skeljungur, TM og Stilling en þetta er í þriðja sinn sem valið fer fram. Árið 2004 var það Volvo S40 sem hlaut Stálstýrið, en í fyrra var það Suzuki Swift. JEPPAR/JEPPLINGAR/PALLBÍLAR Audi Q7 Ford Explorer Ford Explorer Sport Trac Hyundai Santa Fe Mazda CX-7 Mercedes-Benz GL Mitsubishi L200 Saab 97X SsangYong Kyron Suzuki SX4 Toyota RAV4 Toyota Hilux SMÁBÍLAR Citroën C1 Fiat Grande Punto Kia Rio Mazda2 Renault Clio Renault Modus Toyota Yaris Peugeot 207 STÆRRI FJÖLSKYLDUBÍLAR Chevrolet Tosca Honda Civic Lexus IS Mercedes-Benz R Nissan Note Saab 93 Sport Combi Volvo S80 Alfa Romeo 157 SPORTBÍLAR Ford GT Ford Focus ST Mazda MX-5 Porsche 911 Turbo Porsche Cayman Volvo C70 Styttist í val á bíli ársins 2006 Bíll ársins 2005 að mati íslenskra bíla- blaðamanna, Suzuki Swift.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.