Fréttablaðið - 30.09.2006, Side 52

Fréttablaðið - 30.09.2006, Side 52
12 Nú þegar skammdegið skellur á okkur af fullum krafti fer fólk að huga að lýsingunni í umhverfinu. Klassískar útiluktir fara alltaf vel á húsvegg eða í garði, sérstaklega þegar um eldri hús er að ræða. Þær minna á liðna tíma og gefa umhverfinu örlítinn ævintýra- blæ. Þó svo að útlitið sé gamaldags er hægt að tengja þessi ljós hreyfi- eða birtuskynjurum sem tryggja að á ljósunum sé kveikt aðeins þegar það á við. Hér eru nokkrar hugmyndir að fallegum ljósum á viðráðanlegu verði. Útiljós í klassískum stíl Viktoríönsk útiljós setja klassískan brag á umhverfi sitt. Slík ljós er víða hægt að fá. Þessi ljós fást í Pfaff-Borgarljósum en stærra ljósið kostar 39.900 krónur og það minna 6.990 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Þetta klassíska og látlausa ljós kostar 5.600 krónur í Borgar- ljósum. Klassík fyrir 7.990 krónur í Borgarljós- um. Þetta ljós úr Borgar- ljósum minnir á árdaga rafmagns- lukta. Það kostar 9.500 krónur í Borgarljósum. Þetta ljós kostar 3.495 krónur í Glóey. Hvítt og viktoríanskt í Glóey. Ljósið kostar 4.495 krónur. Í Rafkaupum fæst þetta standljós sem minnir á sjávar- síðuna. Það kemur í tveimur stærðum; 70 cm og kostar þá 33.870 krónur og 40 cm og þá kostar það 24.656 krónur. Þetta ljós minnir óneitanlega á Lundúna- þokuna. Það kostar 7.675 krónur í Glóey. ■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Norm-x • Auðbrekku 6 • Kópavogi • Sími 565-8899.Skoðaðu heimasíðuna www.normx.is NORM-X Hita pottar Ál-, stál- og trefjahúsgögn í miklu úrvali. Íslensk framleiðsla www.normx.is Viðarkamínur á ótrúlega góðu verði Mest seldu hita pottar á Íslandi Framleiddir með sérstöku tilliti til íslenska hitaveituvatnsins   Endingargóðir – yfir 30 ára reynsla Þúsundir ánægðra notenda SNORRALAUG

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.