Fréttablaðið - 30.09.2006, Side 46

Fréttablaðið - 30.09.2006, Side 46
6 Þjóðbúningadúkka frá ömmusystur Soffíu, aðeins ein af mörgum, og lúdóspil og bökunar- form sem móðir hennar átti í barnæsku. Þennan skífusíma keypti Soffía í Góða hirðinum. Það er ekki hægt að hringja úr honum, sem er mjög hagstætt fyrir eigendurna. Símaborðið er frá ömmu og afa Soffíu. Vaðstígvél sem móðir Soffíu átti þegar hún var lítil og notaði í sveitinni. Fósturdóttir Soff- íu bjó til þetta fallega glerfiðrildi. Til vinstri er gestaþraut sem maður Soffíu átti sem barn og jólastjarna sem fær að fljóta með. ...FRAMHALD Ritvél sem fannst í eyðibýli undir Eyjafjöllum. Soffía bjargaði vélinni frá tortímingu. Eflaust hefur margt gáfulegt verið skrifað á hana í gamla daga. Brún skólataska frá föður Soffíu, sjálf notaði hún þá rauðu í skólanum, og gömul ferða- taska, sem var áður í eigu langömmu hennar. Fallegur gamall skápur sem faðir Soffíu gaf móður hennar í gjöf. Um fortíð hans er lítið vitað, annað en að hann er frá þarsíðustu aldamótum. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA ■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.