Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2006, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 30.09.2006, Qupperneq 54
14 ■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Frumleg hönnun frá Kaliforníu Það er hönnunarfyrirtæk- ið URBANA sem stendur fyrir þessum sérkennilega stól en fyrirtæki þetta er ofarlega á blaði í framúr- stefnulegri húsgagnahönn- un í heiminum. Metnaður hönnuða Urbana liggur í því að hanna vörur sem eru sérkennilegar og skera sig úr, en eru um leið þægilegar og fallegar. Viðskiptavina- hópur Urbana er breiður, en húsgögn og munir frá þeim eru gjarnan notaðir við gerð tónlistarmyndbanda, kvik- mynda og auglýsinga, enda eru höfuðstövar þeirra við vöggu skemmtanaiðnaðar- ins í Kaliforníu. Fleiri skemmtileg hús- gögn má skoða og meira um þetta fyrirtæki má lesa á vefsíðunni www.urbana- furniture.com Þennan stól kalla hönnuðir Urbana Flamenco, en hann á að endurspegla þennnan spænska dans, þar sem dansararnir snúa sér hver í kringum annan og horfast ýmist í augu eða eru bak í bak. Hann er óneitanlega skemmtilegur á að líta þessi sérstaki stóll, en það er kannski spurning hvort hann kæmist fyrir á heimilinu? Þetta sýnishorn er af rauðum stól en hann má víst einnig fá í margs konar öðrum litum. Olivier Gregoire, fæddur 1983, er franskur vöru- og húsgagnahðnnuður sem býr í París og Nice. Í hönn- un sinni leitast Olivier við að spila saman and- stæðum en tengja um leið hið list- ræna saman við hið gagnlega og útkom- an er oft á tíðum ansi skemmtileg. Kann vel að meta krumpur Franskur hönnuður gerir listræna heimilismuni. Leonardo-borðstofuborð. Voru þau að reyna að þrýsta sér nær hvort öðru, skall höggbylgja á húsinu með þeim afleiðingum að borðið krumpaðist eða hvað gerðist eiginlega hérna? Kannski er þetta ekki praktískasta borð í heimi, en það er einstaklega skemmtilegt og fallegt. Hugmyndina að Beranger-stofuborðinu fékk Olivier út frá máltækinu „að grafa leyndarmálin sín, eða gersemarnar sínar, í garðinum.“ líkt og hundur grefur beinið sitt á bak við hús. Hann er ekki ómyndarlegur, ungi maðurinn á bak við krumpuðu brauðristarnar og beygluðu borðin. Krumpuð brauðrist. Hér vildi Olivier blanda saman tískuhönnun og vöruhönnun svo að tekið væri eftir því. Þetta krumpaða járn sá hann fyrst í Issey Miyake-búð í New York en í framhaldinu fékk hann sérfræðinga til að útfæra þetta fyrir sig svo hann gæti notað það til að gera heimilistæki. Það er bókað að þessi brauðrist myndi vekja verðskuldaða athygli á hvaða heimili sem er, en hvað hún kostar... það fengum við ekki gefið upp. Skildu okkur eftir heima Áskrift að ÖRYGGI pi pa r / S ÍA Það er enginn heima og eldur kviknar. Í stað þess að eldurinn breiðist óhindrað út gerum við hjá Öryggismiðstöðinni aðvart um leið og boðin berast. Fáðu þér Heimaöryggi hjá Öryggismiðstöðinni og við vöktum heimilið á meðan fjölskyldan er að heiman. Hafðu samband við okkur strax í dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.