Fréttablaðið - 30.09.2006, Side 66

Fréttablaðið - 30.09.2006, Side 66
 30. september 2006 LAUGARDAGUR20 ... að smjörlíki var fyrst flutt til Íslands árið 1885 en fyrsta innlenda smjör- líkisverksmiðjan tók til starfa 1919 og þar var kona verkstjóri? ... að hver einasta opal-tafla var gerð í höndunum í tuttugu ár, þar til vélar leystu mannshöndina af hólmi? ... að verslunargluggar í Reykjavík voru raflýstir í fyrsta skipti fyrir jólin árið 1915? ... að innflutningstakmarkanir, höft og skömmtun hömluðu þróun iðnaðar á Íslandi á árunum 1930 til 1960? ... að dráttarbáturinn Magni sem var tekinn í notkun árið 1955 var fyrsta stálskipið sem smíðað var á Íslandi? ... að vélvæðing hófst á reykvískum verkstæðum árið 1897 þegar járn- smiðja og prentsmiðja fengu stein- olíumótora til að knýja rennibekk og prentvél? ... að meira en fimmta hvert starf í iðnaði á Íslandi árið 1986 var skrif- stofustarf? ... að „Vindlagjörðarfélag Reykjavík- ur“ var stofnað árið 1900 en á þeim tíma blómstruðu vindlagerðir í bæn- um og nærri 100 manns unnu við tóbaksiðnað? ... að með eigin framleiðslu annaði Lífstykkjabúðin innlendri eftirspurn eftir lífstykkjum, brjóstahöldum og mjaðmabeltum árið 1932? ... að mesti vöxturinn í iðnaði á Íslandi í síðari heimsstyrjöld var í gosdrykkjagerð og sælgætisfram- leiðslu? ... að fyrsta tölvan kom til Íslands árið 1964, kostaði á við vænt einbýl- ishús og þurfti heilan sal undir sig? ... að þegar borað var eftir vatni í Vatnsmýrinni árið 1905 kom upp eitthvað sem líktist gulli og „gullæði“ greip um sig í Reykjavík? ... að Vinnufatagerð Íslands og Sjó- klæðagerð Íslands urðu fyrstar til að fjöldaframleiða fatnað hérlendis og þar var unnið í ákvæðisvinnu í fyrsta sinn í verksmiðjurekstri á Íslandi? ... að aðeins 91 vél var í notkun í iðnaði og þjónustu í Reykjavík árið 1922 og sameiginlegt afl þeirra var 334 hestöfl? Fengið af idan.is VISSIR ÞÚ ... *Miðað við innflutning á sykri árið 2005 og áætlaða heildarsölu á harðfiski á Íslandi á ársgrundvelli. Þá innbyrðir þú 136 grömm af sykri á dag, en aðeins 1 gramm af hollum og góðum harðfiski eða bitafiski* Engin rotvarnarefni Náttúrulegt Prótín Omega 3 fitusýrur Steinefni Frostþurrkað Kaloríusnautt Gæðafiskur Fæst í 10-11, Hagkaup og Skeljungsbúðunum Gullfiskur Fæst í Bónus ES SE M M H úsgagna Lagersala Krókhálsi 10simi: 557-951030 ágú-09 sep09-18 virka daga10-16 laugardag Eldhúsinnréttingar NuddstólarSpeglarRúm og margt margt fleira...Sófasett Allt að 90% afsláttur 29. sept - 6. okt. 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.