Fréttablaðið - 30.09.2006, Síða 84

Fréttablaðið - 30.09.2006, Síða 84
 30. september 2006 LAUGARDAGUR48 Íslenskir áheyrendur fá notið ferðagleði Óperu- kórsins sem hitar upp fyrir tónleikaför sína til St. Pét- ursborgar með tónleikum í Langholtskirkju í dag. Mikið stendur til hjá kórnum sem mun syngja á sérstökum hátíðar- tónleikum í tilefni afmælis Pútíns Rússlandsforseta 7. október næst- komandi. Ásrún Davíðsdóttir, varaformaður kórsins, útskýrir að það sé árlegur viðburður þar í borg. „Okkur var boðið að koma og taka þátt í flutningi á 9. sinfón- íu Beethovens sem er um það bil það mest spennandi sem í boði er. Þetta er mjög kröfuhart og skemmtilegt verk og við gátum ekki hugsað okkur að sleppa þesu tækifæri.“ Kórinn hefur gert víð- reist undanfarin ár meðal annars til Noregs, Ítalíu og nú síðast til Bandaríkjanna þar sem hann söng í Carnegie Hall tónleikahöllinni við góðan orðstír. Fyrst þessi liðlega sextíu manna söngflokkur var þegar far- inn að sýna á sér fararsnið þótti vel við hæfi að skipuleggja sér- staka tónleika og mun kórinn þar líka kynna íslenska tónlist. Ásrún viðurkennir hæversk- lega að segja megi að kórinn sé eftirsóttur. „Það hefur í það minnsta frést af okkur. Við höfum sungið þetta verk með Sinfóníu- hljómsveitinni hérna heima og það efni hefur verið hljóðritað,“ segir hún og útskýrir að Íslendingur búsettur í Pétursborg hafi einnig haft milligöngu um ferðina. „Allur ágóði af þessum tónleik- um er gefinn til styrktar líknar- stofnunum í Pétursborg en það eru þýskir og enskir aðilar sem standa straum af skipulaginu en allir listamennirnir gefa vinnu sína,“ segir Ásrún. Eðli málsins samkvæmt er nokkuð fyrirtæki að flytja heilan kór yfir til Rússlands og því er efnt til tónleika hér á landi þar sem efnisskrá síðari tón- leikanna verður prufukeyrð. „Tónleikarnir bera yfirskrift- ina „Austurleiðir vil ég halda“ en uppistaðan í efnisskránni eru íslensk verk, til dæmis spennandi kórar úr óperum Jóns Ásgeirsson- ar en við verðum líka með nokkrar skrautrakettur úr óperusögunni, svona léttmeti úr óperettum og skemmtitónlist í bland. Það eru fjórir efnilegir með okkur, þau Nanna María Cortes, Auður Guð- johnsen, Garðar Thór Cortes og Jón Leifsson sem verða öll með sín númer en syngja líka með kórnum,“ segir Ásrún. Tónleikarnir hefjast kl. 17 í dag, meðleikari er Julian Hewlett en stjórnandi er Garðar Cortes. -khh Óperukórinn í austurveg ÓPERUKÓRINN SYNGUR Á STYRKTARTÓNLEIKUM Í ST. PÉTURSBORG Í OKTÓBER Hitar upp með kynningartónleikum í Langholtskirkju. FRÉTTABLAÐIÐ/HRÖNN Ath. takmarkaður sýningafjöldi!!! 5. sýning laugardaginn 30. sept. 6. sýning sunnudaginn 1. okt. 7. sýning fimmtudaginn 5. okt. UPPSELT 8. sýning föstudaginn 6. okt. 9. sýning laugardaginn 14. okt. Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Sýning hefst kl: 20:00. Miðasala í síma 555-2222 www.hhh.is | www.midi.is LEIKHÚSTILBOÐ: Tvíréttaður kvöldverður og leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800 TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga í síma 437 1600 Staðfesta þarf miða með greiðslu viku fyrir sýningardag Sýningar í Landnámssetri í september og október Miðvikudagur 27. september kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 28. september kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 5. október kl. 20 Laus sæti Föstudagur 6. október kl. 20 Uppselt Laugardagur 7. október kl. 20 Uppselt Sunnudagur 8. október kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 12. október kl. 20 Uppselt Föstudagur 13. október kl. 20 Uppselt Laugardagur 14. október kl. 20 Uppselt Sunnudagur 15. október kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 19. október kl. 20 Uppselt Föstudagur 20. október kl. 20 Uppselt Laugardagur 21. október kl. 20 Uppselt Sunnudagur 22. október kl. 20 Uppselt Fimmtudagur 26. október kl. 20 Síðasta sýning á árinu Laus sæti FÍLHARMÓNÍA SÖNGSVEITIN Carl Orff Tónleikar í Langholtskirkju sunnudag, 1. október kl. 17 miðvikudag, 4. október kl. 20 Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Guðríður St. Sigurðardóttir, Kristinn Örn Kristinsson Píanóleikarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Einar Clausen Einsöngvarar: Miðasala við innganginn og á www.midi.is, nánar á www.filharmonia.mi.is 6 manna slagverkssveit, Drengjakór Kársnesskóla CARMINA BURANA HARMONIKUBALL á Hótel Örk Hveragerði laugardaginn 30. september frá kl. 22:30. M.a. leika fyrir dansi rússnesku feðgarnir Alexander og Vitaliy Dimitriev. Harmonikufélag Reykjavíkur. Harmonikufélag Selfoss. ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ����������� �� �������������������� �� �� ����� �������������� �� ����������������������������������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� �������������������������������������������������������������������� ������������ �������������������������������������������������������������� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.