Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2006, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 30.09.2006, Qupperneq 87
LAUGARDAGUR 30. september 2006 51 Hin danska ofurfyrirsæta Helena Christensen vekur athygli hvert sem hún fer enda með eindæmum falleg og með sérstakt útlit. Hún er fædd og uppalin í Danmörku en faðir hennar er danskur og móðir hennar frá Perú. Fáir vita að Christensen var valin ungfrú Dan- mörk aðeins átján ára gömul. Feg- urðarheimurinn og tískuheimur- inn hafa ekki átt mikið sameiginlegt en Christensen náði að slá í gegn á báðum vígstöðum. Hún hóf fyrirsætuferil sinn í París og er talin vera ein af aðal- fyrirsætum tíunda áratugarins ásamt Cindy Crawford og Naomi Campbell. Fatasmekkur Christensen er mjög rómantískur og hippalegur í senn. Hún klæðist mikið víðum sniðum og klæðilegum fatnaði. Það má eiginlega segja að Christen- sen sé mjög dönsk í klæðnaði, en Danir eru þekktir fyrir að vera með mjög rómantískan stíl. Hún hefur verið að hanna sína eigin línu af fötum sem hún selur í búð móðir sinnar í Kaupmannahöfn. - áp Dönsk fegurðardís FJÓLUBLÁTT Dragsíður gala- kjóll í rómantískum stíl. SVART-HVÍTT Hér sést Helena á rauða dreglinum í munstruðum satínkjól og opnum sandölum. KVENLEGT Flott niðurmjótt pils og víð skyrta við. Það er fátt sem fer Christensen illa. SILFUR OG BLEIKT Flott lita- samsetning. Silfurgráar buxur og bleik skyrta. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES KYNÞOKKAFULLT Glæsilegt nærföt með dýramunstri. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Nærfata- merkið Agent Provocat- eur er eitt heitasta undirfata- merki í heiminum í dag. Merk- ið var stofnað árið 1994 í London af Joseph Corre and Serena Rees, Joseph er sonur fatahönnuðarins Vivienne Westwood og fyrrverandi umboðsmanns hljómsveitarinnar Sex Pistols, Malcolms McLaren. Merkið gefur sig út fyrir að vera kynþokkafullt og er undir- fatnaðurinn eftir því. Blúndur, sokkabönd og litrík nærfata- sett eru þeirra aðalsmerki en aðeins sex búðir eru til í heiminum, þrjár í Bretlandi og þrjár í Banda- ríkjunum. Fyrirtækið hefur vakið eftirtekt fyrir umdeildar auglýs- ingaherferðir þar sem kynþokki og seiðandi kvenlík- amar eru í aðal- hlutverki. Popp- söngkonan Kylie Minogue hefur verið andlit merkisins og í ár er það ofurfyrir- sætan Kate Moss sem er andlit Agent Provocat- eur. Nærfötin eru í dýrari kantin- um en eru vel þess virði og meðal viðskiptavina eru Christina Aguil- era, Paris Hilton og Nicole Kid- man. - áp Kynþokka- full nærföt HÖNNUÐIRINN Serena Rees er hér ásamt tveimur fáklæddum fyrirsætum. SEIÐANDI Fallegur gegnsær náttkjóll. BLEIKT OG GRÁTT Undirfatasett með öllu tilheyrandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.