Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2006, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 30.09.2006, Qupperneq 92
 30. september 2006 LAUGARDAGUR56 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? SJÓNVARP NORÐURLANDS vandræði 10.35 Karen og Adam – Heiðursdans 11.15 Kastljós 11.50 Formúla 1 13.15 Bikar- keppni karla í fótbolta 16.20 Íþróttakvöld 16.40 Karíus og Baktus 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Regína SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the Beautiful 12.45 Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.10 Idol – Stjörnuleit 16.15 Monk 17.00 Sjálf- stætt fólk 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 19.40 AFSAKIÐ MEÐAN VIÐ AFMÆLUM � Gaman 19.35 FÓSTBRÆÐUR � Gaman 21.50 CHAPPELLE'S SHOW � Gaman 22.25 CASINO � Veruleiki 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Besta hljómsveit í heimi 8.14 Jói og baunagrasið 8.43 Dindill og Agn- arögn í umferðinni 8.53 Bóla gengur í svefni 9.04 Katla María syngur 9.11 Tónlistarhornið 9.20 Hand- laginn maður handa mömmu 9.35 Sara Klara á réttri hillu 9.46 Krakkar á ferð og flugi 10.06 Uppá- haldslagið mitt 10.09 Dimmalimm 10.15 Að baka 7.00 Addi Panda 7.05 Kærleiksbirnirnir (e) 7.15 Pocoyo 7.20 Ruff’s Patch 7.30 Gordon the Garden Gnome 7.45 Grallararnir 8.10 Animaniacs 8.30 Justice League Unlimited 8.55 Kalli kanína og félagar 9.15 Litlu Tommi og Jenni 9.40 S Club 7 10.05 Búbbarnir 10.30 Teenage Mutant Ninja Turtles 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 Hot Properties (9:13) (Funheitar frama- konur) 19.35 Fóstbræður Grín, djók og spaug er nýr vikulegur dagskrárliður sem verður á dagskrá öll laugardagskvöld. Í gríni, djóki og spaugi verður boðið uppá úr- val af allra besta íslenska grín- og gamanefni sem framleitt hefur verið fyrir sjónvarp. 20.05 Fóstbræður Grín, djók og spaug. 20.35 National Treasure (Þjóðargersemi) Æv- intýramynd í anda Da Vinci-lykilsins sem kemur úr smiðju stórmyndafram- leiðandans Jerry Bruckheimers; upp- full af hasar, spennu, dulúð og gríni. 22.45 Envy (Öfund) 0.25 Lost in Translation 2.05 My Little Eye (Stranglega bönnuð börnum) 3.35 Butch Cassidy and the Sundance Kid (e) 5.20 Hot Properties (9:13) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Afsakið meðan við afmælum Skemmtiþáttur í tali og tónum, tileink- aður sögu Sjónvarpsins í tilefni af 40 ára afmæli þess þar sem Spaugstofan, Jón Ólafs, Kastljóssfólkið og fleiri sam- eina krafta sína. 22.20 Englar alheimsins Kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson byggð á sögu Einars Más Guðmundssonar um ungan mann og glímu hans við tilveruna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.40 Wildfire (e) 23.30 24 (7:24) (e) 0.15 24 (8:24) (e) 1.00 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld (The Jimmy) 19.30 Seinfeld (The Doodle) 20.00 South Park (e) 20.30 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kenn- edy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistar- bransanum sem rapparar. 21.00 So You Think You Can Dance 2 (e) Dómararnir ferðast víða um Bandarík- in en aðeins þeir 50 bestu fá að fara til Hollywood. 21.50 Chappelle/s Show (e) Grínistinn Dave Chappelle lætur allt flakka í þessum þáttum og er engum hlíft. Hvort sem það eru bíómyndir, leikar- ar, trúarhópar eða kynþáttur. 22.20 8th and Ocean (e) 22.45 X-Files (e) (Ráðgátur) 11.10 2006 World Pool Masters (e) 23.10 The Dead Zone 23.55 Parkinson 0.50 The Contender (e) 1.45 Sleeper Cell (e) 2.30 Law & Order: Criminal Intent (e) 3.15 Da Vinci’s Inquest – Ný þáttaröð (e) 4.00 Tvö- faldur Jay Leno (e) 5.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Ungfrú heimur 2006 Bein útsending frá Varsjá í Póllandi þar sem Ungfrú heimur verður krýnd í 56. sinn. 21.00 Sounds of Style 2006 Tónleikar og tískusýning þar sem fjölmargar stór- stjörnur koma fram. Þetta er þriðja árið sem slík sýning er haldin og nú er Elton John í aðalhlutverki. Auk hans koma fram Christina Aguilera, Beyoncé, The Black Eyed Peas, Daddy Yankee, Jamie Foxx, Faith Hill, Tim McGraw, Nelly Furtado, The Pussycat Dolls, Rihanna, Scissor Sisters og Kanye West auk fleiri þekktra nafna. 22.25 Casino 12.00 Dr. Phil (e) 14.15 Celebrity Cooking Showdown (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 15.50 Teachers (e) 16.15 Sterkasti maður allra tíma (e) 17.10 Casino (e) 18.00 Dateline (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 Talladega Nights Behind the Scenes 14.00 Punky Brewster THS 15.00 New York Fashion Week Special 16.00 25 Notorious Fashion Week Moments 17.00 Child Star Confidential 17.30 Child Star Confidential 18.00 E! News Weekend 19.00 Trust Fund Babies THS 21.00 Sexiest Supermodels 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Naked Wild On 23.30 Naked Wild On 0.00 Trust Fund Babies THS 2.00 Naked Wild On 10.45 Upphitun (e) 11.15 Bolton – Liverpool (b) 13.30 Á vellinum með Snorra Má (b) 13.50 Man. Utd. – Newcastle (b) 16.05 Sheffield Utd. Middlesbrough (b) 18.30 Charlton Arsenal 20.30 Chelsea – Aston Villa 22.30 Everton – Man. City Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15. Dagskrá allan sólarhringinn. � � 19.50 ATL. BILBAO – BARCELONA � Knattspyrna 12.20 Meistaradeildin með Guða Bergs 16.00 Landsbankadeildin 2006 17.00 Krafta- sport 17.25 Spænski boltinn – upphitun 17.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Levante) 8.50 PGA golfmótið – fréttaþáttur 9.40 US PGA í nærmynd 10.10 Ameríski fótboltinn 10.40 Meistaradeild Evrópu (e) 19.50 Spænski boltinn (Atl. Bilbao – Barcelona) 21.50 Box – Jermain Taylor vs. Winky Upptaka frá bardaga Jermain Taylors og Winky sem háður var í nótt. 22.50 Box – Barrera vs. Juarez (Marco Barrera vs. Rocky Juarez) Þeir mætast í annað sinn og berjast um heimsmeistaratitil í fjaðurvigt. Barrera vann fyrri bardag- ann en það var hörkubardagi sem endaði í 12. lotu. � � 0.20 Spænski boltinn (Deportivo – Real Soci- adad) 0.00 Nýdönsk og Sinfónían 0.50 Útvarpsfrétt- ir í dagskrárlok 5.30 Formúla 1 SKJÁR SPORT � FASTEIGNASJÓNVARPIÐ 17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir 30. sept. laugardagur TV 29.9.2006 16:01 Page 2 Svar: James (John Travolta) úr Look who‘s talking frá 1989. „You spend the first nine months trying to get out and the rest of your life trying to get back in.“ Scarlett Johansson er fædd 22. nóvember árið 1984. Hún fæddist í New York en móðir hennar er pólsk og faðir danskur. Johansson á tvíburabróðir sem heitir Hunter og er fæddur þremur mínútum á eftir henni. Kvikmyndaferill Johansson hófst með hlutverki hennar í North en þá var hún einungis 10 ára. Árið 1998 vakti hún mikla athygli fyrir hlutverk sitt í The Horse Whisperer og í kjölfarið hefur stúlkan vart stigið feilspor (fyrir utan The Island). Myndin sem festi Johansson í sessi sem eina af efnilegri og athyglisverðari ungu leik- konum Hollywood var Ghost World frá 2001. Myndin vakti gríðarlega athygli og hlaut Johansson meðal annars TFCA- og Chlotrudis- verðlaunin fyrir leik sinn. Myndin var einnig tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handritið byggt á áður útgefnu efni. Scarlett Johansson varð svo ein af eftirsóttustu leikkonum Hollywood í kjölfar Lost in Translation þar sem hún og Bill Murry þóttu sýna einstakan samleik. Johansson uppskar fjölda verðlauna fyrir hlutverkið, meðal annars BAFTA-verðlaunin, en Sofia Coppola vann Óskar fyrir leikstjórn sína á myndinni. Af fleirum góðum myndum Johansson má nefna The Girl With the Pearl Earring, Match Point og fyrir þá sem eru hrifnir af slíkum myndum: The SpongeBob SquarePants Movie. Johansson er ýmislegt fleira til lista lagt en leikur en hún hefur hannað föt fyrir ekki ómerkara fyrirtæki en Rebook. Í TÆKINU: SCARLETT JOHANSSON LEIKUR Í LOST IN TRANSLATION KL. 0.25 Ung og eftirsótt SCARLETT JOHANSSON Þrjár bestu myndir Johansson: The Horse Whisperer - 1998, Ghost World - 2001, Lost in Translation - 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.