Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2006, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 10.10.2006, Qupperneq 39
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { vinnuvélar } ■■■■ 11 Þetta er Helgi vinur minn. Eða Holger Brauwers eins og þar stendur. Hann er glampandi glaður, enda fimmfald- ur Evrópumeistari! Keppnisbíllinn hans og félaga er gamall en unninn (350 hestar úr gamla OM356!) Uni- mog sem heitir Holgimog og kost- ar minna en Porsche. Helgi vinur minn er orkubolti og keppnismað- ur, segir skemmtilegar sögur og er toppmaður í trukkatorfærunni. Þar er minna mokað með hláturgasi en í þeirri íslensku, lágmarksþyngdin er fimm tonn (bíllinn, ekki ökumaður- inn), en brekkurnar brattar, drullan djúp og mórallinn er frábær. Við Helgi urðum sammála um að það ætti að bæta Íslandi á listann yfir keppnislönd í Evrópuseríunni Truck Trial eða Truck Rallye ekki seinna en um leið og hægt er. Því er hér með komið á framfæri. Og einni pínu sögu: „Einu sinni var vinur minn búinn að hressa dáldið uppá mótor- inn í Múgganum sínum (Unimog torfærukeppnisbílnum) og var úti að prófa þegar hann lenti í lögg- unni á sveitavegi. Hámarkshraðinn var víst 70 en löggan mældi hann á 160! Það fannst hettumávun- um ekkert sniðugt, og ekki heldur að hraðaafbrotadráttarvélin var á traktoramunsturdekkjum. Söng dáldið hressilega í. Löggunni líka. Þeir ætluðu að vera ferlega vondir við hann en um nóttina hömuðumst við allir vinir hans við að breyta drifunum og mótornum og öllu saman þannig að hann kæmist ekki hraðar en 80. Svo var farið með Múggann í TÜV (skoðunarstofu), og þeir vottuðu náttúrlega að 160 væri utan gufuhvolfsins fyrir svona járnhross. Löggan sendi radarinn í viðgerð...“ -ari Múggast um urð og drullu Holger Brauwers er fimmfaldur Evrópumeistari. Það er líka torfæra í malbikslöndum. Holger Brauwers var fulltrúi torfærukalla á IAA.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.