Fréttablaðið - 24.10.2006, Page 14

Fréttablaðið - 24.10.2006, Page 14
Iceland Express býður gleðilegt sumar. Nei, við erum ekki að ruglast. Þó að fyrsti dagur vetrar sé nýliðinn, bjóðum við óhikað gleðilegt sumar því í dag fer flugáætlun Iceland Express fyrir sumarið 2007 í sölu. Við höfum líka fleiri ástæður til að gleðjast. Í dag bætast sex nýir áfangastaðir í Evrópu við ferðaflóru Íslendinga: París, Bergen, Ósló, Eindhoven, Basel og Billund. Áfangastaðir Iceland Express verða þá orðnir fjórtán talsins. Sala flugmiða á alla áfangastaði Iceland Express sumarið 2007 hefst í dag kl. 12. Þú þekkir þetta: Þeir fyrstu sem bóka fá lægstu verðin. Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 www.icelandexpress.is *Aðra leið með sköttum. VERÐ FRÁ: www.icelandexpress.is Nýjar línur fyrir næsta sumar! Flugáætlun Iceland Express fyrir sumarið 2007 fer í sölu í dag kl. 12. Það er ekki í anda Iceland Express að horfa um öxl, við erum meira fyrir að horfa fram veginn. En svona hefur fljúgandi ferð Iceland Express verið, síðan við fórum í loftið í fyrsta sinn þann 27. febrúar 2003. Við trúum því varla sjálf hvað landslagið í samgöngumálum Íslendinga hefur breyst mikið á 40 mánuðum. 2006 Berlín Friedrichshafen Alicante Stokkhólmur Gautaborg Frankfurt Hahn London Kaupmannahöfn 2004 London Kaupmannahöfn 2003 London Kaupmannahöfn 2005 Frankfurt Hahn London Kaupmannahöfn 2007 París Ósló Bergen Basel Billund Eindhoven Berlín Friedrichshafen Alicante Stokkhólmur Gautaborg Frankfurt Hahn London Kaupmannahöfn 6 nýir áfangastaðir! París þarf vart að kynna, fögur og rómantísk heimsborg, iðandi af litríku mannlífi og menningu. Ósló, hjarta Noregs og miðstöð menningarlífs, stjórnsýslu og viðskipta frændþjóðar okkar. Bergen, skemmtileg strandborg, vel geymt leyndarmál – en ekki mikið lengur! Basel í Sviss er á bökkum Rínar, miðpunktur Mið-Evrópu: Frakkland, Þýskaland og Ítalía innan seilingar. Billund í Danmörku er vinalegur og fjölskylduvænn bær sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir alla fjölskylduna! Sala hefst síðar. Eindhoven í Hollandi er vel í sveit sett, aðeins um klukkustundar ferð til Brussel, Rotterdam, Amsterdam og Düsseldorf. 7.995kr.* 50% BÖRN: **Börn, 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum, fá 50% afslátt af verði flugmiða án skatta. ** 6 NÝIR ÁFAN GASTA ÐIR! SALA HEF ST KL.12:00 Lo n d o n Fran kfu rt H ah n A licante B asel Paris Berlín Fried rich sh afen Eindhoven Re yk ja ví k Ak ur ey ri N ýr áfangastaður N ýr áfangastaður N ýr áfangastaður Kaupmannahöfn Gautaborg Bergen Ósló Stokkhólmur Nýr áfangastaður Nýr áfangastaður Billund Nýr áfangastaður

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.