Fréttablaðið - 24.10.2006, Síða 28

Fréttablaðið - 24.10.2006, Síða 28
Prófkjöri› er haldi› laugardaginn 11. nóvember. Rétt til fless a› grei›a atkvæ›i í prófkjörinu hafa allir fleir sem skrá›ir eru félagsmenn í Samfylkingunni og eru me› lögheimili í Reykjavík. Ennfremur allir sem hafa kosningarétt í Reykjavík og eru 18 ára flegar prófkjöri› fer fram og skrifa undir stu›ningsyfirl‡singu vi› flokkinn. Vi›haft er samval fyrir bæ›i kjördæmin, Reykjavíkurkjördæmi nor›ur og su›ur. fiekking á efnahagsmálum er lykilatri›i í stjórnmálum. Ég vil n‡ta lögfræ›i- og hagfræ›i- menntun mína til a› vinna a› efnahagslegum stö›ugleika og aukinni velfer›. fia› hef ég gert á Alflingi í efnahags- og vi›skipta- nefnd, í heilbrig›isnefnd og allsherjarnefnd. Ég mun halda áfram a› berjast fyrir lægra matvælaver›i, lækkun skatta á lífeyristekjum í 10% og fjárfestingum í menntun. Á Alflingi hef ég lagt fram fjöl- mörg flingmál, s.s. um afnám fyrningar í kynfer›isafbrotum gegn börnum, gjaldfrjálsan leikskóla, óhá›ar rannsóknarnefndir og um heimilisofbeldi. Til a› halda flessari baráttu áfram bi› ég um stu›ning í 4. sæti›. ÁGÚST ÓLAFUR ÁGÚSTSSON 29 ára, alflingisma›ur b‡›ur sig fram í 4. sæti Ísland á a› vera samfélag jöfnu›ar og velfer›ar, flar sem fólk getur reitt sig á samhjálp flegar fla› flarf á henni a› halda. fia› er einlægur vilji minn. Í öllu mínu pólitíska starfi hef ég unni› a› flví. Ég stefni á 4. sæti›, sama sæti og ég fékk í sí›asta prófkjöri. Ég hef seti› á Alflingi frá 1995 og hef ví›tæka reynslu úr atvinnulífinu, starfa›i m. a. hjá Tryggingastofnun um árabil. Í velfer›armálum og hagsmunum lífeyrisflega, sjúkra og fatla›ra flarf öflugan málsvara. Ég tel a› flekking mín og reynsla komi flar áfram a› gó›um notum fyrir samfélagi›. fiar er verk a› vinna. ÁSTA R. JÓHANNESDÓTTIR 57 ára, alflingisma›ur b‡›ur sig fram í 4. sæti Ég hef flá óbilandi trú a› Sam- fylkingin geti gert drauminn um jafnara og betra samfélag a› veruleika. fietta vil ég gera me› flví a› búa atvinnulífinu vi›unandi umhverfi; örva hátæknii›na›inn og sty›ja vi› tónlistarfólki› okkar. Me› flví a› setja fjölskylduna í forgang og láta náttúruna og umhverfi› njóta vafans. Einnig me› flví a› búa innflytjendum a›stæ›ur til fless a› a›lagast og auka fræ›slu um ólíka menningarheima. Sí›ast en ekki síst me› flví a› gera jafnréttismálin a› alvörumáli me› alvörua›ger›um. fia› er mitt erindi. BRYNDÍS ÍSFOLD HLÖ‹VERSDÓTTIR 29 ára, verslunarkona b‡›ur sig fram í 6. sæti Erindi mitt í prófkjör Sam- fylkingarinnar er a› veita jafna›arstefnunni li›. Li›veisla mín er sprottin af fleirri sann- færingu a› samfélagsleg ábyrg› eigi a› hafa forgang fram yfir lögmál frumskógarins. Auk fless er ég fleirrar sko›unar a› raddir eldri kynsló›arinnar flurfi a› heyrast. Bæ›i hva› var›ar fljó›félagsmálin í heild og hagsmuni eldri borgara. Samfylkingin flarf á öllum sínum kröftum a› halda. fiess vegna er ég me›. Ég geng út frá flví a› kjósendur flekki mig af mínum störfum á opinberum vettvangi og skrifum mínum fyrr og nú. fia› er fleirra a› ákve›a hva›a gagn má hafa af reynslu minni og lífs‡n. ELLERT B. SCHRAM 67 ára, fyrrverandi forseti Íflróttasambands Íslands b‡›ur sig fram í hva›a sæti sem er Ég er hægrima›ur flegar kemur a› marka›num en vinstri ma›ur flegar kemur a› samfélaginu - ég er krati. Frelsi á marka›i skapar au› og au›ur er afl fleirra hluta sem gera skal. Kapitalismi er hins vegar ekki trúarbrög› eins og hann er í Bandaríkjunum og nálgast a› vera hér á landi. Hyld‡pis- gjá hefur myndast á milli ofurlauna›ra og florra almennnings. fia› ver›ur a› brúa flessa gjá og endurreisa hi› norræna velfer›ar- samfélag á Íslandi, koma í veg fyrir fákeppni og einokun. Ég vil endurreisa hi› pólitíska vald til a› mynda mótvægi vi› sívaxandi au›vald. Hlutverk stjórnmálamanna er a› standa vör› um hagsmuni borgaranna sem veita fleim umbo› sitt. GLÚMUR JÓN BALDVINSSON 40 ára, alfljó›astjórnmála- fræ›ingur b‡›ur sig fram í 5.-8. sæti fia› flarf a› taka til hendinni svo ví›a í okkar samfélagi. fia› ger- um vi› best saman, sem stór og öflugur hópur sterkra li›smanna Samfylkingarinnar. Á flingi hef ég veri› talsma›ur mannréttinda, réttlætis og sanngirni til handa fleim sem flurft hafa á li›sinni mínu a› halda. fiar ber hæst réttindamál samkynhneig›ra sem farsællega kom- ust í höfn , nú eru allir jafnir fyrir lögum – sama hvern fleir elska. Réttlæti, jöfnu›ur og frelsi eru fleir lyklar sem nota á til fless a› opna hjörtu fólksins í landinu, flá lykla hefur stór Jafna›armanna- flokkur. Ég vil áfram vera me› í flví li›i sem ætlar a› opna dyrnar a› réttarbótum fólksins í landinu. Betra samfélag fyrir alla - allir me›. GU‹RÚN ÖGMUNDSDÓTTIR 56 ára, alflingisma›ur, b‡›ur sig fram í 4.-5. sæti FRAMBJÓ‹ENDAKYNNING laugardaginn 4. nóvember Frambjó›endur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík sitja fyrir svörum á Hallveigarstíg 1, laugardaginn 4. nóvember, kl 14.00. Allir velkomnir.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.