Fréttablaðið - 24.10.2006, Síða 30

Fréttablaðið - 24.10.2006, Síða 30
Ég hef alla tí› veri› jafna›ar- ma›ur, mér er fla› í bló› bori›. Jafna›arstefnan sn‡st um frelsi einstaklinga til athafna á jafn- réttisgrundvelli flar sem vi› berum ábyrg› á velfer› allra í samfélaginu. Í mínum huga er jafna›arstefnan ekki bara pólitík heldur lífss‡n. Lífss‡n um mannú›legt, frjálst samfélag manna. Hugsjónir mínar eiga samlei› me› Samfylkingunni og stefnu hennar. Samfylkingin er eini raunverulegi jafna›armannaflokkurinn á Íslandi, flokkur sem hefur festu, ábyrg› og bur›i til a› mynda sterkara samfélag – fyrir alla. A› flví markmi›i vil ég halda áfram a› vinna me› Samfylkingunni. ANNA SIGRÍ‹UR GU‹NADÓTTIR 47 ára, bókasafns- og uppl‡singafræ›ingur, Mosfellsbæ b‡›ur sig fram í 4.–5. sæti Mikilvægasta verkefni okkar jafna›armanna er a› koma ríkis- stjórninni frá völdum – til a› breyta um stefnu. N‡ ríkisstjórn á a› tryggja jöfn tækifæri fyrir alla – ekki bara suma. Vi› flurfum atvinnustefnu sem tryggir líf- vænleg hátæknistörf og stö›ugleika til lengri tíma en ekki tilviljana- kennda stóri›juuppbyggingu, ver›bólguskot, kjarasker›ingu og umhverfisspjöll. Vi› flurfum menntun fyrir alla en ekki fjölda- takmarkanir í háskóla e›a brottfall úr framhaldsskólum. Vi› flurfum sjálfstæ›a utanríkisstefnu, en ekki fl‡lyndi fortí›arinnar. Vi› flurfum dugmikla ríkisstjórn en ekki áframhaldandi andleysi og hugleysi. ÁRNI PÁLL ÁRNASON 40 ára, lögfræ›ingur, Reykjavík b‡›ur sig fram í 2. sæti Ég tel a› reynsla mín og bak- grunnur, einkum á svi›i íflrótta og forvarna komi til me› a› n‡tast vel á löggjafarsamkomu Íslendinga. Ég vil a› framhaldsskólinn ver›i fjögur ár, allir fái jöfn tækifæri til fless a› ná árangri, ríkisvaldi› sty›ji betur vi› afreksbörn og ungmenni, a› fleir sem lei›beini börnum okkar me› áhugamál sín á kvöldin og um helgar fái sómasamleg laun svo vi›komandi haldist lengur í flví starfi. Samfylkingin er eini jafna›armannaflokkur landsins og á a› vera lei›andi afl í íslenskum stjórnmálum. Ég vil leggja hugsjón jafna›arstefnunnar li› flví hún hefur sjaldan átt br‡nna erindi en einmitt nú. BJARNI GAUKUR fiÓRMUNDSSON 37 ára, íflróttakennari, Kópavogi b‡›ur sig fram í 7.-8. sæti Ég b‡› mig fram í fimmta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Su›vesturkjördæmi. Ég hef veri› virkur í Samfylkingunni frá stofnun og tók flátt í undirbúningi vi› stofnun kjördæmisrá›sins flar. Ég hef teki› virkan flátt í sveitarstjórnarmálum sl. 20 ár og veri› í sveitarstjórn á Álftanesi og unni› í fjölda nefnda á fleim vettvangi. Áherslumál mín eru málefni eldri borgara og öryrkja. Bæta flarf kjör flessara hópa en hlutfall aldra›ra mun vaxa hratt á næstu árum. fieir sem byggt hafa upp velfer›arfljó›félagi› og teljast nú til aldra›ra eiga skili› a› betur sé gætt a› hagsmunum og velfer› fleirra en gert hefur veri› í tí› núverandi stjórnarflokka. BRAGI JENS SIGURVINSSON 58 ára, umfer›areftirlitsma›ur, Álftanesi, b‡›ur sig fram í 5. sæti Spurningarnar sem blasa vi› fljó›inni eru grí›arstórar. Ætlum vi› a› fallast á fla› a› vaxandi misskipting sé bara einhvers konar sjálfsag›ur hlutur sem vi› getum ekki breytt? fiarf ver›lag á Íslandi alltaf a› vera me› flví hæsta í heimi og vextirnir líka? Af hverju eru stjórnmálin or›in svona ól‡›ræ›isleg og leynimakki› svona miki›? Og sí›ast en ekki síst: Ætlum vi› a› samflykkja fla› a› okkur sé virkilega nau›ugur sá kostur a› ganga á náttúruperlur okkar til fless a› vi›halda hagvexti? Ég vil s‡na fram á, me› Samfylkingunni – af fullum krafti – a› fla› séu til a›rar og mun betri lei›ir fyrir Íslendinga. GU‹MUNDUR STEINGRÍMSSON 33 ára, bla›ama›ur og tónlistarma›ur, Reykjavík b‡›ur sig fram í 4. sæti Samfylkingin sameinar félags- hyggjufólk. Kjósendur s‡na a› Samfylkingin er öflugt mótvægi vi› Sjálfstæ›isflokkinn. Í hlutar- ins e›li liggur a› í stórum hópi eru skiptar sko›anir. Starfshópar í flokknum eru opnir fleim sem áhuga og flekkingu hafa og skila áliti sem oft er besta yfirs‡n hverju sinni. Nefna má Evrópusambandi›. Ég man vel er fla› var rætt á rö› funda í Norræna húsinu. Slík samræ›a er ómetanleg. Starf í flokknum krefst vinnu og yfirlegu, en vel undirbúnar ákvar›- anir efla traust mitt á a› Samfylkingin sé vör›ur jafnréttis og velfer›ar, me› félagshyggju í forvígi. fiess vegna b‡› ég mig fram. GU‹RÚN BJARNADÓTTIR 60 ára, sálfræ›ingur, Hafnarfir›i b‡›ur sig fram í 5. sæti Samfylkingin var stofnu› me› fla› a› markmi›i a› byggja upp brei›fylkingu fólks sem vill sjá landinu stjórna› me› jöfnu› og réttlæti a› lei›arljósi. Nú li›lega sex árum eftir stofnfund flokksins er möguleiki á a› fla› takmark náist. Næsta vor gefst okkur raunverulegt tækifæri til a› ná settu marki og ég trúi flví a› me› samstilltum og gó›um hópi frambjó›- enda náist fram sigur í komandi kosningum. Samfélagi› kallar á breytingar, samfélagi› kallar á stjórnvöld sem standa vör› um almannahagsmuni. Kjósendur kalla á auki› l‡›ræ›i og jafnara samfélag. Ég ætla a› leggja mitt af mörkum til fless a› svo geti or›i›. fiess vegna b‡› ég mig fram fyrir Samfylkinguna. GUNNAR AXEL AXELSSON 31 árs, vi›skiptafræ›ingur, Hafnarfir›i b‡›ur sig fram í 4.–5. sæti fia› er okkur jafna›armönnum mikilvægt a› ná a› virkja fla› afl sem b‡r í íbúum landsins. Ég vil sjá til muna l‡›ræ›islegri vinnubrög›, rekjanleika og gegnsæi. Sú reynsla og yfirs‡n sem ég hef vegna starfa minna í atvinnulífinu svo og innan stjórnmálanna, sem sveitarstjórnar- ma›ur og forma›ur framkvæmdastjórnar flokksins, mun n‡tast okkur öllum til a› skapa n‡ tækifæri flar sem vi› vinnum saman a› hagsmunum heildarinnar. Styrkleiki frambo›s Samfylkingar- innar í kjördæminu mun felast í breiddinni. Ég vil taka a› mér fla› ábyrg›arhlutverk a› lei›a forystusveit okkar til sigurs af reynslu, ábyrg› og festu. GUNNAR SVAVARSSON 44 ára, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri, Hafnarfir›i b‡›ur sig fram í 1. sæti Jafna›armenn mega vera stoltir af fljó›flrifaverkum sínum á Íslandi. Tvennt stendur flar upp úr: Baráttan fyrir löggjöfinni um almannatryggingar og baráttan fyrir inngöngu í Evrópska efnahagssvæ›i›, sem bylti efnahagslífi landsins. En sí›an jafna›armenn viku úr landsstjórninni ári› 1995 hafa ‡msar skekkjur gert vart vi› sig í samfélaginu svo sem hvernig halla› hefur á flá fullor›nu kynsló› sem bæri me› réttu a› færa til hásætis fyrir elju sína en hefur í sta› fless mátt flola versnandi kjör í samanbur›i vi› a›ra samfélagshópa. fietta er okkur til skammar. Hér og ví›ar flurfa jafna›armenn a› stíga inn á svi› fljó›málanna á n‡. fia› er tímabært a› vi› jöfnum leikinn. JAKOB FRÍMANN MAGNÚSSON 53 ára, tónlistarma›ur og útgefandi, Reykjavík b‡›ur sig fram í 3. sæti Prófkjöri› er haldi› laugardaginn 4. nóvember. Rétt til fless a› grei›a atkvæ›i í prófkjörinu hafa allir fleir sem skrá›ir eru félagsmenn í Samfylkingunni og or›nir eru 16 ára á fleim degi sem fla› er haldi› og eiga lögheimili í Su›vesturkjördæmi. Ennfremur allir sem hafa kosningarétt í kjördæminu og skrifa undir stu›ningsyfirl‡singu vi› flokkinn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.