Fréttablaðið - 24.10.2006, Síða 32

Fréttablaðið - 24.10.2006, Síða 32
N‡sköpun atvinnulífs er forsenda jafnvægis í bygg› landsins. Bæta flarf starfs- umhverfi bænda og afkomu samhli›a lækkun matarver›s. Ég vil beita mér fyrir náttúruvernd me› fjölbreyttari atvinnu- tækifærum á landsbygg›inni. Mikilvægt er a› bæta a›gengi a› menntun, me› sérstaka áherslu á framhaldsmenntun og háskóla- menntun. Sty›ja flarf betur vi› nemendur, sem eru fjarri heimilum vegna skólagöngu. Menntun er jöfnunartæki samtímans og mikilvægt er a› allir flegnar landsins eigi kost á henni. Ég vil sjá stórátak í samgöngum, me› áherslu á flau svæ›i sem fari› hafa halloka á undanförnum árum. ANNA KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR 54 ára, alflingisma›ur, Sau›árkróki gefur kost á sér í 1.-2. sæti fia› eru spennandi tímar fram- undan sem kalla á n‡jar áherslur og sk‡ra s‡n. Ég tel a› tækifæri lands- bygg›arinnar hafi veri› a› aukast á seinni árum. Me› markvissri og metna›arfullri stefnu í samgöngu-, atvinnu- og menntamálum mun samkeppnissta›a okkar styrkjast og ver›a sambærileg vi› önnur kjördæmi. Gó›ar samgöngur eru forsenda fless. Ég er áhugasamur um færslu á verkefnum frá ríki til sveitarstjórna. Sveitarstjórnir eru best í stakk búnar til a› taka ákvar›anir um fljónustu vi› íbúa. Styrking sveitar- stjórnarstigsins er lei›in til a› styrkja bygg›ir landsins. fiessum málum langar mig a› berjast fyrir. BENEDIKT BJARNASON 37 ára, nemi vi› Háskólann á Bifröst, Ísafir›i, gefur kost á sér í 3.-4. sæti Ég b‡› mig fram fyrir Samfylk- inguna vegna fless a›: Samfylkingin er réttlátur stjórnmálaflokkur me› sk‡r markmi›. Samfylkingin lætur alla flegna landsins sig var›a. Samfylkingin er ekki bundin í fjötra sérhagsmuna. Samfylkingin er flokkur jöfnu›ar, frelsis og bræ›ralags. Samfylkingin er umbur›arlyndur flokkur sem rúmar mismunandi sko›anir. Samfylkingin vill n‡ta landi› á skynsamlegan hátt me› hagsmuni allra landsmanna a› lei›arljósi. Samfylkingin vill réttlátt velfer›akerfi fyrir alla landsmenn. Samfylkingin vill réttláta tekjuskiptingu í landinu. Samfylkingin vill sjálfstæ›a utanríkisstefnu. Samfylkingin vill halda bygg› í öllu landinu og styrkja fólk til fless. BJÖRN GU‹MUNDSSON 50 ára, smi›ur, Akranesi, gefur kost á sér í 4. sæti Samfylkingin á br‡nt erindi vi› Íslendinga um jöfnu› réttlæti og samábyrg›. Samkvæmt ni›ur- stö›um sérfræ›inga hefur íslenska velfer›arkerfi› færst í átt frá hinu skandinavíska til hins ameríska. Samfélagi› einkennist af græ›gi og ótta vi› flá sem hafa völdin. Vi› svo búi› má ekki standa og er flví afar mikilvægt a› velfer›arstjórn komist til valda og lei›rétti flann a›stö›umun sem fólk b‡r vi› um allt land. Samfylkingin flarf a› vera kjölfestan í fleirri velfer›arstjórn. BRYNDÍS FRI‹GEIRSDÓTTIR 48 ára, svæ›isfulltrúi Rau›a kross Íslands á Vestfjör›um, Ísafir›i gefur kost á sér í 2.-3. sæti Ég er tilbúinn a› leggja mitt af mörkum til a› Samfylkingin haldi áfram a› vaxa og dafna í anda jöfnu›ar, frelsis og samábyrg›ar. Stjórnmál eiga a› snúast um hag allrar fljó›arinnar til framtí›ar og flví ver›um vi› a› hvetja sem flesta til flátttöku og flankagangs er var›a fljó›málin. Samfylkingin er brei›ur og nútímalegur flokkur sem er spennandi kostur fyrir ungan mann me› framtí›ars‡n. Ég tel afar br‡nt a› Samfylkingin komist a› stjórnartaumunum í komandi flingkosningum svo land og l‡›ur fái noti› fleirrar vinnu og krafts sem b‡r í flokksmönnum. Samfylkingin hefur sterka framtí›ars‡n sem byggir á jákvæ›um grunngildum fljó›arinnar, fless vegna er ég tilbúinn. EINAR GUNNARSSON 30 ára, kennari, Stykkishólmi gefur kost á sér í 3.-4. sæti Ég valdi Samfylkinguna flví hún hefur flá ví›s‡ni og framtí›ars‡n sem flarf til a› lei›a frjálslynda velfer›arstjórn á Íslandi. Sam- fylkingin er tilbúin a› leita n‡rra lei›a og skapa n‡ tækifæri á grunni jafnræ›is, samábyrg›ar og frelsis. Me› Samfylkingunni vil ég endurreisa velfer›arkerfi›, efla menntun, bæta hag fjölskyldunnar, jafna samkeppnisstö›u milli atvinnugreina og landshluta, milli fléttb‡lis og dreifb‡lis og stu›la flannig a› réttlátara samfélagi. Ég tel a› reynsla mín í skólastjórn og ‡msum trúna›ar- og forystustörfum í sveitarstjórn auk starfa í fjölda nefnda og rá›a, m.a. bankará›i geti n‡st til gó›ra verka á Alflingi og b‡› flví fram krafta mína. GU‹BJARTUR HANNESSON 56 ára, skólastjóri, Akranesi gefur kost á sér í 1.-2. sæti Prófkjöri› ver›ur haldi› helgina 28.-29. október Prófkjöri› er opi› öllum flokksmönnum og stu›ningsmönnum í kjördæminu. VANTAR fiIG UPPL†SINGAR? Allar uppl‡singar um prófkjör Samfylkingarinnar eru veittar á skrifstofu flokksins Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík. Hringi› í síma 414-2200 e›a sendi› tölvupóst á samfylking@samfylking.is.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.