Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.10.2006, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 24.10.2006, Qupperneq 33
fia› er löngu kominn tími á flessa ríkisstjórn ójöfnu›ar og peningahyggju. Nú er komi› a› lí›an og tilveru fólksins í landinu og flá landinu öllu. Íbúar lands- bygg›arinnar hafa allt of lengi sætt sig vi› annars flokks fljónustu hvort sem um er a› ræ›a heilbrig›isfljónustu, samgöngur e›a fjarskiptafljónustu. fiessu má au›veldlega breyta me› réttri forgangsrö›un. Huga ver›ur a› fjölbreyttri atvinnu um allt land til a› gefa fleirum kost á a› flytja úr erli höfu›borgarinnar. Öryggisrá› og annars konar skrautfja›rir eiga a› sitja á hakanum á me›an til eru einstaklingar í landinu sem ekki eiga til hnífs og skei›ar. HELGA VALA HELGADÓTTIR 34 ára, fjölmi›lakona og laganemi, Bolungarvík gefur kost á sér í 2.-3. sæti Ég vil taka flátt í flví mikilvæga verkefni Samfylkingarinnar a› auka hér jöfnu› og rétta kúrs fljó›arskútunnar sem hefur illa villst af lei›. Ég vil stu›la a› jafn- rétti til náms og a› bygg›ir landsins fái a› blómstra og dafna. Ég vil taka flátt í flví mikilvæga verkefni Samfylkingarinnar a› rétta hag öryrkja og aldra›ra. Einfalda ver›ur almannatryggingakerfi›. Ég vil taka flátt í flví mikilvæga verkefni Samfylkingarinnar a› rá›ast me› miklum krafti gegn fíkniefnavandanum. fiá vil ég taka flátt í flví a› lánakostna›ur, vextir, ver›bætur og alls kyns gjöld sligi ekki heimilin í landinu. KARL MATTHÍASSON 54 ára, sóknarprestur og fyrrverandi alflingisma›ur, Reykjavík gefur kost á sér í 1.-2. sæti Ef einhvers sta›ar er hægt a› byggja upp réttlátt og gott sam- félag flá er fla› á Íslandi. Ég vil vinna a› framförum, fri›i, náttúruvernd og jafnrétti. Nú flarf a› leggja áherslu á fjölskylduvænt samfélag, flar sem ungir og gamlir fá noti› sín sem best. Mikilvægt er a› taka vel á móti n‡jum Íslendingum og hjálpa fleim a› festa hér rætur. Sterk og nærandi samfélög eru forsenda lifandi menningar á vi›komandi svæ›um, fyrir frekari n‡sköpun og framflróun. Á sama hátt og rödd Vestlendinga er mikilvæg á landsvísu getur rödd Íslendinga haft mikil áhrif á alfljó›avettvangi. fia› er margt a› breytast og í breytingunum felast tækifæri fyrir duglega fljó›. RAGNHILDUR SIGUR‹ARDÓTTIR 34 ára, lektor í Landbúna›ar- háskóla Íslands, Hvanneyri, Snæfellsbæ gefur kost á sér í 3. sæti Málefni landsbygg›arinnar flurfa öflugan málsvara á Alflingi Íslendinga. Br‡nastar eru bættar sam- göngur og úrbætur í atvinnu- málum. N‡ sókn í atvinnumálum byggir á fjölbreytni í framlei›slu og fljónustu; háskóla- og rannsóknarstarfsemi; umbótum í sjávar- útvegi og skynsamlegri n‡tingu náttúruau›linda. Jafna›armenn flurfa a› leggja áherslu á jöfnu› í skatta- og lífeyrismálum og berjast gegn fátækragildrum. Samfylkingin er brjóstvörn launflega og neytenda í landinu. Fyrir fleim málsta› vil ég berjast: Stöndum vör› um afkomuöryggi, velfer›arfljónustu og jafnrétti til náms undir merkjum jafna›arstefnunnar! SIGUR‹UR PÉTURSSON 48 ára, bæjarfulltrúi, Ísafir›i gefur kost á sér í 1.-4. sæti Hindra ver›ur a› velfer›ar- fljó›félagi› sé mölva› ni›ur og flví breytt í misréttissamfélag a› amerískri fyrirmynd. Treysta ver›ur innvi›i fless á n‡jan leik og tryggja landsmönnum jafnan rétt án tillits til tekna og búsetu. Allir eiga a› hafa sama a›gengi a› velfer›arfljónustu og flví flarf a› efla landsbygg›ina í samkeppninni vi› stóru fléttb‡lissvæ›in. Færa flarf verkefni frá ríki til sveitarfélaga og tryggja fleim jafnframt tekjur til rekstrar og aukinnar fljónustu vi› íbúana. Stórbættar samgöngur, fjölbreytt framhaldsmenntun, a›gengileg uppl‡singa- hra›braut og traust atvinnulíf eru nokkur grundvallaratri›i í jöfnun lífskjaranna. Á fletta legg ég megináherslu. SVEINN KRISTINSSON 60 ára, bæjarfulltrúi, Akranesi gefur kost á sér í 1. sæti Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla: Kjósa má utan kjörfundar á skrifstofu Samfylkingarinnar a› Hallveigarstíg 1 í Reykjavík alla virka daga frá kl. 10-18. fieir sem eru a› heiman kjördagana e›a eiga ekki heimangengt geta óska› eftir flví a› fá send kjörgögn á lögheimili sitt. Nánari uppl‡singar vegna flessa eru veittar á skrifstofu Samfylkingarinnar, Hallveigarstíg 1, í síma 414- 2200 og í tölvupósti: samfylking@samfylking.is Kjördeildir: Kjörfundir ver›a opnir sem hér segir: Laugardaginn 28. október kl. 12:00 til 18:00 Sunnudaginn 29. október kl. 10:00 til 12:00 Tali› ver›ur í Brekkubæjarskóla á Akranesi, sunnudaginn 29. október. Sau›árkrókur Fjölbrautaskóli Nor›urlands vestra á Sau›árkróki. Blönduós fiverbraut 1 (Ósbær). Hvammstangi Félagsheimili› Hvammstanga, ni›ri. Bolungarvík Salur Verkal‡›s- og sjómannafélags Bolungarvíkur, Hafnargötu 36. Ísafjör›ur og Flateyri Edinborgarhúsi›. Su›ureyri Bjarnaborg. fiingeyri Félagsheimili›. Tálknafjör›ur Mi›túni 3 Patreksfjör›ur Zero vi› Eyrargötu. Hólmavík Félagsheimili›. Stykkishólmur Verkal‡›shúsi› Stykkishólmi. Grundarfjör›ur Verkal‡›shúsi› Stjarnan. Ólafsvík Mettubú›. Borgarnes Alfl‡›uhúsi› vi› Sæunnargötu. Bifröst Vi›skiptaháskólinn á Bifröst. Akranes Jónsbú›. KYNNTU fiÉR MÁLIN Á samfylking.is! Vefur Samfylkingarinnar hefur a› geyma n‡justu fréttir af Samfylkingunni, prófkjörsfréttir, kynningu á frambjó›endum auk uppl‡singa um starf flokksins á flingi og í sveitarstjórnum, stefnu flokksins, kjörna fulltrúa og margt fleira. Kynntu flér málin á www.samfylking.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.