Fréttablaðið - 24.10.2006, Page 35

Fréttablaðið - 24.10.2006, Page 35
ÁTTU ÆTTINGJA E‹A VINI ERLENDIS? Frestur til a› sækja um kosningarétt rennur út 1. desember 2006 Hafi íslenskur ríkisborgari dvali› erlendis lengur en 8 ár frá 1. desember 2006 tali›, getur hann einungis kosi› í alflingiskosningunum 2007 hafi hann fyllt út og sent Hagstofunni umsókn um slíkt fyrir 1. desember 2006. Slíka umsókn má nálgast á www.thjodskra.is. Hverjir mega kjósa? Allir íslenskir ríkisborgarar sem ná› hafa 18 ára aldri, me› lögheimili á Íslandi. Sé lögheimili flutt til útlanda er vi›komandi á kjörskrá næstu 8 ár frá 1. desember 2006 tali›. Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla erlendis fer fram á skrifstofu sendirá›s e›a fastanefndar, hjá alfljó›astofnun, í sendirá›sskrifstofu e›a á skrifstofu kjörræ›ismanns. Einnig geta sendiherrar haldi› kjörfund á svæ›i flar sem margir Íslendingar búa, berist ósk um slíkt til sendirá›s. Utanríkisrá›uneyti› augl‡sir kjörsta›i og tíma á vefsí›u sinni. Framvísa skal skilríkjum á kjörsta›. Frekari uppl‡singar fást á skrifstofu Samfylkingarinnar s. 414-2200 en einnig má senda tölvupóst á samfylking@samfylking.is. MUNDU A‹ KJÓSA! Vi› hvetjum flokksfélaga í Nor›austurkjördæmi til a› n‡ta atkvæ›isrétt sinn og taka flátt í prófkjörinu. Muni› a› póstleggja atkvæ›ase›la eigi sí›ar en 31. október.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.