Fréttablaðið - 24.10.2006, Page 36

Fréttablaðið - 24.10.2006, Page 36
Málefni fatla›ra og ge›sjúkra, málefni fjölskyldunnar, launa- mismunur, fátækt, ör flróun eiturlyfja hér á landi, menntamál og atvinnumál eru bara nokkur fleirra mála sem ég tel mjög br‡n og flurfi a› taka á strax. Ég legg mikla áherslu á mannlegu flættina í samfélaginu, a› okkur sem búum hér á landi lí›i vel. fia› er ekki ásættanlegt a› fólk búi vi› fátækt, e›a a› fólk me› fötlun flurfi a› vera á bi›lista stóran hluta ævinnar. Ungt fólk sem er a› koma úr grunnskóla á ekki a› hafa áhyggjur af flví hvort fla› fái inngöngu í framhaldsskóla e›a ekki. fia› er vegna flessara mála sem ég á erindi inn á Alflingi Íslendinga. Ég ætla mér a› setja í öndvegi a› berjast fyrir hagsmunum kjördæmisins. Hagsmunir okkar snúast um a› vi› getum búi› flar sem okkur lí›ur vel og a› ríkisvaldi› stu›li a› flví a› samfélagi› okkar sé búsetuhæft í formi atvinnulífs, samfélagsfljónustu og samgangna. Vi› getum velt flví fyrir okkur hvernig okkur hefur vegna› á undanförnum árum. Sum okkar segja e.t.v. ekki nógu vel. Er flá ekki kominn tími til a› velja fólk til starfa fyrir okkur sem er tilbúi› til a› berjast fyrir okkar hagsmunum me› kjafti og klóm? fia› er ég tilbúinn a› gera og bi› flví um flinn stu›ning í 2. sæti›. Í kosningunum í vor ver›ur kosi› um grundvallaratri›i. Jöfnu› og jafnrétti gegn auknum ójöfnu›i og aukinni misskiptingu. okkar til öruggs samfélags grundvallast á traustu velfer›arkerfi, menntun og sterku atvinnulífi. Ég vil sjá samfélag, flar sem ójöfnu›ur minnkar og flar sem sterk áhersla er lög› á trausta ókeypis menntun og öflugt heilbrig›iskerfi. Í samfélagi framtí›arinnar flarf a› ríkja jafnrétti milli kvenna og karla, og vir›ing fyrir mannréttindum allra, ekki síst öryrkja og aldra›ra. Í vor fá Íslendingar tækifæri til a› breyta um landstjórn, og velja einstaklinga sem fá fla› verkefni a› skapa sanngjarnt samfélag. Í flví ver›ur enginn skilinn eftir. Ástæ›an fyrir flví a› ég b‡› mig fram fyrir Samfylkinguna er sú a› ég er jafna›arma›ur og hef mikinn áhuga á a› taka flátt í flví a› fella núverandi ríkisstjórn. Sí›astli›i› vor tók ég flátt í sveitarstjórnarkosningum á Hornafir›i flegar ég leiddi lista Samfylkingarinnar. Kosningarnar s‡ndu svo ekki ver›ur um villst a› jafna›arstefnan á svo sannarlega hljóm- grunn hjá almenningi. Verkefni Samfylkingarinnar er a› fella ríkisstjórnina og lei›a sí›an ríkisstjórn sem sty›st vi› lausnir jafna›arstefnunnar. Ég vil leggja mitt af mörkum til a› svo megi ver›a og b‡› mig fless vegna fram fyrir Samfylkinguna. ÁRNI RÚNAR fiORVALDSSON 30 ára, grunnskólakennari og forseti bæjarstjórnar, Hornafir›i b‡›ur sig fram í 3.-4.sæti Ég b‡› mig fram í prófkjöri Sam- fylkingarinnar flví ég er gall- har›ur Samfylkingarma›ur. Ég vil einnig leggja mitt ló› á voga- skálarnar fyrir bættum hag í landinu. Bæta lífskjör öryrkja og ellilífeyrisflega, samræma 18 ára aldurinn til bílprófs og áfengiskaupa á bjór og léttvíni. Einnig vil ég fella ni›ur stimpilgjöldin, vörugjöld, tolla og vir›isaukaskatt af hjálpartækjum fyrir fatla›a ásamt getna›arvörnum. Ég er tals- ma›ur unga fólksins, ellilífeyrisflega og öryrkja flví ég er sjálfur blindur. fia› skiptir máli a› ungt fólk fái tækifæri í íslenskum stjórnmálum, flví fla› kemur a› flví a› unga fólki› taki vi› af fleim eldri og reyndari. BERGVIN ODDSSON 20 ára, nemi og forma›ur UngBlind, Grindavík b‡›ur sig fram í 4.-5.sæti BJÖRGVIN G. SIGUR‹SSON 36 ára, alflingisma›ur, Skar›i, Gnúpverja- og Skei›ahreppi b‡›ur sig fram í 1. sæti Erindi mitt á Alflingi Íslendinga er a› breyta fleim ójöfnu›i sem ríkir í fljó›félaginu. Ég legg áherslu á a› sveitarfélögin fái nægjanlegt fjármagn til fless a› veita íbúum sínum gó›a fljónustu. Bæta flarf kjör barnafólks m.a. me› gjaldfrjálsum leikskóla. Málefni aldra›ra og fatla›ra á a› færa heim í héra› me› nægjanlegu fjármagni. Bæta flarf sam- göngur og fjölga opinberum störfum á landsbygg›inni. Fer›a- fljónustu flarf a› styrkja sem heilsársatvinnugrein. Ég vil bæta hag öryrkja og bótaflega me› raunhæfum endurhæfingarúrræ›um og sveigjanlegra bótakerfi. Ég vil sjá stórátak í me›fer›ar- og forvarnarmálum. GU‹RÚN ERLINGSDÓTTIR 44 ára, forma›ur Verslunarmannafélags Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum. b‡›ur sig fram í 3.-4. sæti Ég hef lengi gegnt forystu- hlutverki í íflróttahreyfingunni og sit í bæjarstjórn Árborgar. Eitt helsta baráttumál mitt er efling sveitarstjórnarstigsins. Sú a›- ger› mun stórbæta alla fjölskyldu- og velfer›arfljónustu í landinu. Aukin menntun er lykill a› framtí›inni og sta›bundi› háskólanám grundvöllur a› vexti og auknum tækifærum á landsbygg›inni. Kjör og a›búna›ur öryrkja og aldra›ra er til skammar. Skref til úrbóta er a› koma fljónustunni á eina hendi. Umhverfismál eru mér afar hugleikin. Á Alflingi er rúm fyrir fleiri hugsjónamenn sem fylgja sannfæringu sinni fremur en flokksaga. GYLFI fiORKELSSON 45 ára, framhaldsskólakennari, Selfossi b‡›ur sig fram í 4.-5. sæti HLYNUR SIGMARSSON 37 ára, deildarstjóri hjá Fiskistofu, Vestmannaeyjum b‡›ur sig fram í 2. sæti Nau›synlegt er a› auka fjöl- breytni atvinnulífs Su›urkjör- dæmis. Me› tilfærslu verkefna frá ríkinu til sveitarfélaga ásamt tekjustofnum. Flytja á ríkis- stofnanir út á land. fiá er nau›synlegt a› koma me› a›ger›ir til mótvægis vi› brotthvarf hersins me› flví a› ríki› selji sveitar- félögum á Su›urnesjum sinn hlut í Hitaveitu Su›urnesja u.fl.b. 1200 milljónir og leggi flá upphæ› fram í Eignarhaldsfélag Su›ur- nesja sem fárfestingu í fyrirtækjum. Auka flarf samgöngubætur svo sem Su›urstrandarveg, tvöföldun Hellishei›ar, brú á Hornarfjar›arfljót. Einnig slitlag á sveitavegi og nútíma samgöngur vi› Eyjar. Jafna flarf a›stö›u fólks me› skattkerfinu flannig a› hátekjumenn beri meiri ábyrg›. HÖR‹UR GU‹BRANDSSON 44 ára, verkstjóri, Grindavík b‡›ur sig fram í 3.-4. sæti JENN† fiÓRKATLA MAGNÚSDÓTTIR 35 ára, flroskafljálfi, Reykjanesbæ b‡›ur sig fram í 3-5. sæti Helsta baráttumál mitt er baráttan fyrir auknum jöfnu›i sem er mér afar hugleikin og kominn tími til a› hagsmunir fjölskyldufólks og eldri borgara í landinu séu teknir fram yfir sérhagsmuni fárra. Í tí› núverandi ríkisstjórnar hefur skattbyr›i aukist verulega á venjulegt vinnandi fólk, sem um lei› er a› borga hæstu vexti sem flekkjast í veröldinni. Tekjur ríkisins flenjast út og ríki› borgar ni›ur skuldir sínar um lei› og almenningur á erfi›ara me› a› standa undir skuldbind- ingum sínum. Ríki› flarf ekki a› heimta svona mikinn skatt og önnur gjöld af fólki og tími kominn til a› breyta flví. Fyrir flví mun ég berjast áfram. JÓN GUNNARSSON 47 ára, alflingisma›ur, Vogum b‡›ur sig fram í 1. sæti SU‹UR Opi› prófkjör Samfylkingarinnar í Su›urkjördæmi 4. nóvember 2006 Atkvæ›isrétt í prófkjörinu hafa allir kosningabærir einstaklingar í Su›urkjördæmi sem lögheimili eiga í kjördæminu á kjördag.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.