Fréttablaðið - 24.10.2006, Page 37
Helstu áherslumál mín eru
fjölskyldu- og skattamál.
Á undanförnum árum hafa
flessir málaflokkar or›i› undir,
á me›an fyrirtækjum og fjár-
magnseigendum hefur veri› hampa›. Hvernig hefur tekju-
tengingum veri› fyrirkomi› undanfarin ár gagnvart fjölskyldunni,
öryrkjum og ellilífeyrisflegum? Hart er teki› á öllum tilraunum til
sjálfsbjargarvi›leitni og bætur skertar í bak og fyrir. Stu›la flarf
a› flví a› aldra›ir geti veri› sem lengst í sinni heimabygg› og
tryggja a› sjálfræ›i fleirra haldist sem lengst.
Næg eru málin sem vinna flarf a› og lei›rétta fla› sem úrskei›is
hefur fari› undanfarin ár. En til fless treysti ég Samfylkingunni
best.
JÚLÍUS H. EINARSSON
49 ára, kerfisfræ›ingur,
Sandger›i
b‡›ur sig fram í 2.-4. sæti
Helstu áherslumál mín eru:
A› efla forvarnarstarf í formi
aukinnar löggæslu til fless a›
sporna vi› innflutningi og neyslu
vímuefna.
Aukin réttindi ellilífeyrisflega flegar fla› kemur a› starfslokum.
fieir hafa unni› sér inn ellilífeyri og ef flau kjósa a› bæta afkomu
sína me› áframhaldandi vinnu flá séu fla› sjálfsög› réttindi a›
ekki komi til sker›ingar.
A› veita fólki tækifæri á a› afla sér menntunar óhá› stétt og
stö›u m.a. í formi sí- og endurmenntunar. Til fless a› persónulegur
vöxtur eigi sér sta› flurfum vi› a› stu›la a› aukinni færni og öflun
n‡rrar flekkingar.
LILJA SAMÚELSDÓTTIR
31 árs, fyrirtækjasérfræ›ingur hjá
Landsbankanum,
Reykjanesbæ
b‡›ur sig fram í 4.-5. sæti
Ég hef veri› jafna›arma›ur allt
mitt líf. Mér hefur runni› til rifja
hvernig sérhagsmunir fárra hafa
veri› settir í öndvegi af gömlu
flokkunum Sjálfstæ›is- og
Framsóknarflokki. Verkefni Samfylkingarinnar er a› berjast fyrir
jöfnum tækifærum allra og gegn vaxandi ójöfnu›i í samfélaginu.
Til fless flarf flokkurinn a› fá sk‡rt umbo› kjósenda í vor. Til a› svo
ver›i flurfum vi› samstö›u og sterka samhenta forystu. Vi› flurfum
a› tala sk‡rt og berjast fyrir umbo›i okkar. Flokkurinn ver›ur a›
hafa trúver›ugleika og flann styrk a› honum ver›i treyst fyrir
landsstjórninni eftir kosningarnar. Fyrir flví vil ég berjast.
LÚ‹VÍK BERGVINSSON
38 ára, alflingisma›ur,
Vestmannaeyjum
b‡›ur sig fram í 1. sæti
Ég er sannfær› um a› hægt sé
a› skapa réttlátara samfélag,
auka jöfnu› og velfer› fyrir alla.
fia› flarf a› hefja til vir›ingar
gildi mannú›ar og samkenndar. Menntun, atvinna og samgöngur
hafa mikil áhrif á búsetuskilyr›i á hverjum sta›. Vi› flurfum a›
koma okkur saman um heilsteypta framtí›ars‡n í umhverfismálum
flar sem vi› leitum lei›a til a› samræma n‡tingu og verndun
náttúruau›linda. Ég er rei›ubúin til a› leggja mitt af mörkum og
er fless fullviss a› ví›tæk reynsla mín af störfum á svi›i velfer›ar-
mála, stjórnunar og reksturs, auk reynslu af sveitarstjórnarstörfum
mun n‡tast vel á Alflingi.
RAGNHEI‹UR
HERGEIRSDÓTTIR
44 ára, frkv.stj. Svæ›isskrifstofu
málefna fatla›ra Su›urlandi og
bæjarfulltrúi í Árborg,
Selfossi
b‡›ur sig fram í 2.-3. sæti
Ég hef brennandi löngun til fless
a› fella flá ríkisstjórn sem nú
situr og fella hana vel.
s‡nt fla› og sanna› a› hún er
ekki í neinum tengslum vi›
fólki› í landinu. fietta eru ekki gó›ir stjórnendur. fia› s‡na
Íraksstrí›i›, fjölmi›lalögin, Kárahnjúkavirkjun, misskiptingin,
skipan hæstaréttardómara, launamisrétti kynjanna og klú›ri› vi›
brottför hersins. Ég b‡› mig fram fyrir Samfylkinguna vegna fless
a› hún stendur fyrir allt anna›. Ég vil land jafnra tækifæra flar
sem samfélagi› er reki› eins og fjölskylda, ekki eins og fyrirtæki.
Vi› erum fla› rík fljó› a› allir eiga a› geta noti› sín, ekki fáir
útvaldir.
RÓBERT MARSHALL
35 ára, bla›ama›ur,
Reykjavík
b‡›ur sig fram í 1.-2. sæti
Ég tel mig eiga br‡nt erindi inn
á Alflingi Íslendinga og ber fyrir
brjósti fjölmörg fljó›flrifamál
sem og sérmál okkar svæ›is. En
undanfarin 3 ár hef ég seti› í
stjórn Tryggingastofnunar ríkisins og á mér nú flann draum a›
vinna me› Samfylkingunni í a› endursko›a tryggingakerfi› og
uppræta fla› misrétti sem í flví vi›gengst vegna aldurs, hjúskapar-
stö›u og meira a› segja sjúkdóma. fia› flarf a› gera kerfi› ein-
faldara og öllum skiljanlegt og styrkja fletta mikilvæga öryggisnet
okkar allra. Einnig tel ég br‡nt jafnréttismál a› vinna a› flví a›
koma á afkomutryggingu fyrir öryrkja og aldra›a eins og stjórnar-
andsta›an á Alflingi hefur lagt fram tillögur um.
SIGRÍ‹UR JÓHANNESDÓTTIR
63 ára, grunnskólakennari,
Reykjanesbæ
b‡›ur sig fram í 2.-3. sæti
Ég b‡› mig fram í prófkjöri Sam-
fylkingarinnar í Su›urkjördæmi
vegna fless a›: Ég trúi flví a› í
stjórnmálaflokki sem hefur á
stefnuskrá sinni jöfnu› og
félagslegt réttlæti geti ég veri› gó›ur talsma›ur Su›urkjördæmis.
Vegna fless a› í Samfylkingunni er hægt a› tala fyrir málum og
flar er hlusta›. Ég stó› a› stofnun hennar ásamt fjölmörgum
ö›rum og trúi flví a› sterk Samfylking sé stjórnmálaafli› sem vi›
flurfum á a› halda.
Ég vil vera öflugur málsvari sunnlenskra kjósenda á Alflingi. fia›
standa fyrir dyrum mörg spennandi verkefni á Su›urlandi. Ég tel
Samfylkinguna vera rétta stjórnmálaafli› til fless a› veita flessum
málum brautargengi.
UNNAR fiÓR BÖ‹VARSSON
60 ára, skólastjóri, Hvolsvelli
b‡›ur sig fram í 3.-5. sæti
Vi› Samfylkingarmenn viljum
taka vi› stjórn landsins og skapa
hér samfélag jöfnu›ar og rétt-
lætis. Svo stór eru markmi›in –
en samt svo einföld. Ég vil sjá
samfélag flar sem allir borgarar njóta sömu vir›ingar og eiga jafna
möguleika til lífsins gæ›a.
Ég á líka erindi inn á Alflingi til a› beita mér fyrir flví a› auka
sess og vægi flingsins í stjórns‡slunni – tryggja völd fless og áhrif
og draga úr mi›st‡r›u rá›herraræ›i. Ég vil keppa a› gagnsærri
stjórns‡slu flar sem fólk getur sótt rétt sinn ef á fla› er halla› af
valdinu og a› ákvar›anir valdhafa séu bygg›ar á sanngirni og
rökhyggju en ekki ge›flótta og uppákomum.
ÖNUNDUR S. BJÖRNSSON
56 ára, sóknarprestur,
Brei›abólssta›, Fljótshlí›
b‡›ur sig fram í 2.-3. sæti
Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla:
Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla fer fram í Reykjanesbæ,
Selfossi, Vestmannaeyjum og Höfn dagana:
28. október, laugardag, kl. 10-12
2. nóvember, fimmtudag, kl. 18-20
3. nóvember, föstudag, kl. 18-20.
Á ofangreindum tímum er einnig hægt a› kjósa utan
kjörfundar á eftirtöldum stö›um:
Reykjanesbær: Skrifstofu Samfylkingarinnar, I›avöllum 3
Selfoss: Seli›, Engjavegi 44
Hornafjör›ur: Víkurbraut 4
Vestmannaeyjar: Í Alfl‡›uhúsinu 28. október og á skrifstofu
Starfsmannafélags Vestmannaeyja Hilmisgötu 13,
2. og 3. nóvember.
Kjósa má utan kjörfundar á skrifstofu Samfylkingarinnar
a› Hallveigarstíg 1 í Reykjavík alla virka daga frá kl. 10-18.
Kjörsta›ir:
Á kjördag 4. nóvember ver›ur kjörfundur opinn frá kl.
09:00-18:00 í Sandger›i, í Gar›i, í Vogum, í
Reykjanesbæ, í Grindavík, í fiorlákshöfn, í Hverager›i,
á Selfossi, á Stokkseyri, á Eyrarbakka, í Brautarholti
Skei›um, í Aratungu Bláskógabygg›, á Hellu, á
Hvolsvelli, í Vík í M‡rdal, á Kirkjubæjarklaustri, á Höfn
og í Vestmannaeyjum.
Nánari uppl‡singar eru á www.samfylking.is.
Einnig ver›ur opinn kjörfundur í Öræfasveit frá
kl. 10:00 – 12:00 og í Su›ursveit frá kl. 13:00 – 15:00.
KYNNTU fiÉR
MÁLIN Á
samfylking.is!
Vefur Samfylkingarinnar
hefur a› geyma n‡justu
fréttir af Samfylkingunni,
prófkjörsfréttir, kynningu á
frambjó›endum auk
uppl‡singa um starf flokksins
á flingi og í sveitarstjórnum,
stefnu flokksins, kjörna
fulltrúa og margt fleira.
Kynntu flér málin á
www.samfylking.is