Fréttablaðið - 03.11.2006, Side 20

Fréttablaðið - 03.11.2006, Side 20
Lærum að elda er nýr íslenskur matreiðsluklúbbur þar sem kennt er að elda rétti frá öllum heimshornum. Fyrsta bókin fjallar um taílenska matargerð og fá nýir félagar hana með 50% afslætti eða á aðeins 895 kr. auk sendingargjalds. Upp með svuntuna! Lærum að elda er tilvalinn klúbbur fyrir þá sem vilja bæta þekkingu sína í eldhúsinu og læra að töfra fram nýja og spennandi rétti fyrir fjölskyldu og vini. Allar leiðbeiningar eru sérlega einfaldar og skýrar og nýtast bæði þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í eldhúsinu jafnt sem reynslumeiri matgæðingum. Heimsreisa fyrir bragðlaukana Á komandi mánuðum munu félagar klúbbsins fara með bragðlaukana í sannkallaða heimsreisu. Í fyrstu bók klúbbsins er kennt að elda taílenskan mat, í annarri bókinni er tekin fyrir ítölsk matargerð og í þeirri þriðju verða heilsusamlegir réttir á boðstólum ... og svo heldur ferðalagið áfram! N Ý R O G S P E N N A N D I Einvala lið kemur að gerð bókanna: F.v. Kristján Maack ljósmyndari, Ólafur G. Sveinbjörnsson matreiðslumaður, Rut Helgadóttir ritstjóri og Valdís Guðmundsdóttir stílisti. Gestakokkur í hverri bók. Narumon Sawangjaitham frá veitingastaðnum Gullna hliðinu veitti klúbbnum ráðgjöf um val uppskrifta í fyrstu bókinni og kennir okkur að elda nokkra af sínum uppáhaldsréttum. Í annarri bókinni, Lærum að elda ítalskt, eru það kokkarnir Heiðdís Hauksdóttir og Leifur Kolbeinsson frá La Primavera sem koma í heimsókn. Skráðu þig strax á klubbar.is Fyrsta bókin á aðeins 895 kr! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 1 8 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.