Fréttablaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 72
Tónlistardagar Dómkirkjunnar í Reykjavík eru árleg tónlistar- veisla sem haldin er í kringum vígsluafmæli kirkjunnar síðustu helgina í október og fram í miðjan nóvember. Tónlistardagarnir eru nú haldnir í 25. skipti en í ár eru liðin 210 ár frá því að Dómkirkjan var vígð. Í kvöld verða all sérstakir tón- leikar í kirkjunni. Dómkórinn leit- aði til þeirra tónskálda sem árum saman hafa samið verk fyrir kór- inn og búsett eru hér á landi, en kórinn hefur ekki síður leitað til erlendra tónskálda. Erindið var þetta árið að fá til flutnings sálma eða stutt kórlög. Mörg falleg lög bárust og verða þau flutt í kvöld á tónleikum í Dómkirkjunni og hefj- ast tónleikarnir kl. 20. Tónskáldin sem eiga ný verk á þessum tónleikum eru: Þorkell Sigurbjörnsson, Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, Jónas Tómasson, Jón Ásgeirsson, Mist Þorkelsdótt- ir, Tryggvi M. Baldursson og Jór- unn Viðar. Auk þess verða flutt eldri verk eftir Jón Nordal, Jón Þórarinsson, Harald Sveinbjörns- son og Hjálmar H. Ragnarsson. Auk Dómkórsins eru flytjendur stjórnandi kórsins, Marteinn H. Friðriksson, sem leikur á orgel, og Sesselja Kristjánsdóttir messó- sópran. Á morgun kl. 17 verða síðan tónleikar á kirkjulofti Dómkirkj- unnar en þetta mun vera í fyrsta skipti sem opinberir tónleikar fara fram þar. Yfirskrift þeirra er „Okkur til gleði og guði til dýrð- ar“. Sungin verða gömul íslensk lög og leikið á langspil Ný lög og sálmar 31 1 2 3 4 5 6 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA IS LB I 34 64 6 10 /2 00 6Maður, náttúra og mynd Í Landsbankanum, Austurstræti, í afgreiðslusal og á 2. hæð, eru sýnd málverk í eigu Færeyjabanka eftir þrjá af helstu listamönnum færeysku þjóðarinnar. Ingálvur av Reyni Sámal Joensen-Mikines Zacharias Heinesen Sýningin er opin á afgreiðslutíma bankans til 30. nóvember. GERÐUBERG www.gerduberg.is Sýningarnar Reykjavík - Úr launsátri, Flóðhestar og framakonur og Kompósísjónir eru opnar virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 Ljóðatónleikar Gerðubergs Söngperlur Sigvalda Kaldalóns Í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs sunnudagskvöldið 12. nóvember kl. 20 Miðasalan er hafin á www.salurinn.is Aðgangseyrir: Kr. 3.000, eldri borgarar kr. 2.500 Kvæðamannafélagið Iðunn Komdu í kvöld kl. 20 og kynntu þér gamla rímnakveðskapinn! Allir velkomnir og aðgangur ókeypis!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.