Fréttablaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 53
Jóhannes Haukur Jóhannesson er nýbúinn að gera bestu kaup ævi sinnar. „Ég og konan vorum bara að fá afhenta íbúð og erum að fara að flytja inn í kvöld,“ segir Jóhannes. Íbúðin er í Hlíðunum en heyrir það ekki til tíðinda að leikari kjósi að búa fyrir utan 101? „Ég er reyndar að flytja úr Hafnarfirði þannig að þetta er í áttina,“ segir Jóhannes og hlær. „Nei veistu, mér dettur ekki í hug að búa í 101.“ Jóhannes var ekki lengi til svars þegar hann var spurður hver verstu kaup hans væru. „Ég sé mjög mikið á eftir öllum sígarettunum sem ég keypti þau tíu ár sem ég reykti. Ég gæti til dæmis verið að nota þann pening núna til að kaupa mér sófasett.“ Jóhannes fannst að nóg væri komið fyrir sex mánuðum og hætti þá að reykja. „Ég las bókina sem Pétur Einarsson leikari er að pre- dika, Létta leiðin til að hætta að reykja eftir Allen Carr. Ég sá líka um daginn í Jay Leno að Aston Kutcher las sömu bók og hætti að reykja og það er ekki leiðum að líkjast,“ segir Jóhannes og hlær. „Þetta var erfitt fyrstu þrjár vik- urnar en svo var þetta lítið mál.“ Jóhannes er upptekinn maður þessa dagana en hann, ásamt Guð- jóni Davíð Karlssyni leikara og Agli Rafnssyni tónlistarmanni, er í óða önn að taka upp barnaplötu. „Þetta verður gamaldags barna- plata þar sem við segjum ævintýri og syngjum skemmtileg lög.“ Plat- an mun koma til með að heita Bjartur og Bergur – óvissuferð til ævintýralanda. Sér eftir öllum sígarettunum Vínlandsleið 2–4 • Grafarholti sími 660 1759 LAGERSALAN Skór og föt GRÍÐARLEGT ÚRVAL AF SKÓM OG FÖTUM FYRIR ALLA, KONUR, BÖRN OG KALLA. Hin heimsfræga lagersala byrjar föstudaginn 3. nóv. nk. að Vínlandsleið 2–4 í Grafarholti Opnunartími: Föstudag kl. 16-19 Laugardag frá 11–17 Sunnudag frá 13-17 Ecco • Blend Leðurstígvél Barnaskór • Sandalar Strigaskór Tískuföt • Herraföt Gallabuxur Faxafeni 5 • Reykjavík • Sími 588 8477 • betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is Opið virka daga frá kl. 10-18 • Löng helgi framundan w w w .d es ig n. is © 20 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.