Fréttablaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 46
Abercrombie & Fitch hefur löngum verðið vinsælasta merki Ameríku innan hinnar svokölluðu háskólatísku. Margir ungir Íslendingar gefa mikið fyrir að komast í Abercrombie að versla. Abercrombie hefur aðeins fengist í Ameríku þar til á þessu ári þegar búðin var opnuð í Kanada. Næsta skref er Evrópa og mun fyrsta búðin verða opnuð á næsta ári í London. Semsagt aðeins styttra að nálgast fenginn fyrir Abercrombie-þyrsta Íslendinga og fögnum við því. Féttir úr heimi tískunnar! Hið vinsæla sænska H&M er með á plönunum að opna tíu búðir með kvenna- og karlalínu. Ekki þykir það saga til næsta bæjar að þeir opni búðir um allan heim, en í þetta sinn verða þeir með algerlega nýja stefnu, vörur sem eru í dýrari kantinum. H&M hefur verið þekkt fyrir að vera með ódýrar vörur þannig að þetta er einhvers konar U-beygja hjá þeim. Það verður gaman að fylgjast með því hvort að fólk vilji kaupa dýr H&M föt!!! H&M fyrir fína og ríka fólkið Í þessum mánuði opnaði Levis Flagship búð í París. Ameríska denim fyrirtækið sem allir þekkja er vel staðsett á tveimur hæðum í hjarta Parísar. Þar er öll línan þeirra seld, kvenna-, karla-, barna- og aukahlutalína. Levis fyrir alla fjölskylduna Nike og Apple hafa nú kynnt til sögunnar Nike + iPod Sport Kit sem er fyrsta skrefið í samvinnu þessara fyrirtækja. Þessi fyrirtæki eru að vinna saman að stórri línu sem inniheldur föt og aukahluti þar sem gert er ráð fyrir að þú sért að nota vörur frá Apple á meðan þú ert í fötunum ... hljómar kannski frekar ruglingslegt en sniðugt. Þessar vörur eru allavega voða fínar og tæknilegar og það er mjög fróðlegt að skoða þetta allt á heimsíðu Nike. Þar er meðal annars hægt að fá sérstaka sport-tónlist frá Nike. Ef þú ert mjög aktíf manneskja og elskar tónlist er þetta pottþétt eitthvað fyrir þig. Nike + iPodDiesel og Victoria Secret Hinir ítölsku Diesel hafa sagt frá því að þeir séu búnir að hanna nýja línu af undirfötum og strandfötum fyrir bæði kynin. Þeir hafa þróað þessar línur í samvinnu við ömmuna í þessum bransa, enga aðra en Victoriu Secret. Þessar nýju línur frá Diesel verða sem sagt kynntar með pompi og prakt í febrúar á næsta ári. Ég get ekki beðið eftir að klæðast Diesel (Victoria Secret) nærfötum ... uuuhhhh SIRKUS03.11.06 10 tíska tískumolar Helgu Ólafsdóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.