Fréttablaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 30
Snyrtið kjötið og leggið í rauðvínið í 24 tíma. Þerrið það og veltið upp úr piparblöndunni. Pakkið inn í plast og geymið í kæli í að minnsta kosti 5 sólarhringa. Skerið í þunn- ar sneiðar. Skerið tómatana og ostinn í sneiðar og raðið upp í turn. Saxið basil og stráið yfir ásamt salti og látið olíu drjúpa yfir. Ristið hvítlaukinn í olíunni í litl- um potti. Setjið í matvinnsluvél ásamt sykri og edikinu og maukið vel. Pískið saman og veltið kjötinu upp úr leginum. Setjið allt í matvinnsluvél í sirka 5 mínútur. Hellið í bakka, veltið kjötinu upp úr og þrýstið vel utan- um kjötið. Setjið í 180° heitan ofn í 13 mínútur og hvílið í fimm mín- útur áður en kjötið er borið fram. Bakið kartöflurnar heilar í ofni. Ólífur, tómatar og kapers er maukað í blandara. Þegar kartöfl- urnar eru bakaðar eru þær skorn- ar í tvennt og skafið innan úr og blandað saman við ólífumaukið. Blandaðir sveppir eins og kantar- ellur, shitaki og kóngasveppur eru hreinsaðir vel og steiktir í pönnu með smjöri og hvítlauk. Sjóðið soðið og rjómann niður um 2/3 með brandíinu. Þeytið köldu smjörinu út í og kryddið með salti og pipar. Fjöruborðið á Stokkseyri er frægt fyrir sína ljúffengu humarsúpu og fleira í þeim dúr. Veitingamaðurinn Róbert Ólafsson valdi samt að elda tvo aðra freistandi rétti fyrir Fréttablaðið, báða úr kjöti. Róbert leggur sig fram um að velja matvæli úr héraðinu í sína eldamennsku enda er þar ekki í neitt kot vísað. Hvort sem um er að ræða sjávarfang frá Þorláks- höfn, grænmeti úr Hveragerði, kjöt frá Sláturfélagi Suðurlands, kartöflur úr Þykkvabænum, sveppi frá Flúðum eða ost frá Mjólkurbúi Flóamanna er um hágæðavöru að ræða. „Mér finnst skemmtilegt að bera á borð góðan mat úr okkar heima- fengna hráefni þó að hugmyndir að matreiðslunni séu oft sóttar út fyrir landsteinana,“ segir hann brosandi. Fjöruborðið er líka þekkt langt út fyrir landsteinana. Það laðar til sín fjölda gesta allan ársins hring bæði íslenska og erlenda, enda staðsetning, umhverfi og salarkynni í sér- flokki og orðsporið eftir því. Yfir veturinn er þar opið eftir klukkan fimm á virkum dögum og svo allar helgar. Uppskriftirnar eru ætlaðar fyrir sex manns. Hráefnið allt úr umhverfinu Við Fjöruborðið Eyrarbraut 3 • 825 Stokkseyri • S. 483 1550 www.fjorubordid.is • ifno@fjorubordid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.