Fréttablaðið - 03.11.2006, Page 21

Fréttablaðið - 03.11.2006, Page 21
M A T R E I Ð S L U K L Ú B B U R ! Uppskriftir sem bragð er að. Í fyrstu bókinni er að finna úrval sígildra taílenskra rétta eins og steiktar taílenskar núðlur pad thai, nautakjöt í panang-karrí og kókossúpu með kjúklingi og sítrónugrasi. Í annarri bókinni lærum við að elda bæði sígilda ítalska rétti eins og ofnbakað eggaldin, osso buco og tiramisu en einnig nýstárlega rétti eins og saltfisks-carpaccio og rjúpur vafðar í parmaskinku. eða í síma 522 2100 Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík Taílensk veisla fyrir 10 manns Einn heppinn félagi fær tíu manna veislu á veitingastaðnum Gullna hliðinu á Álftanesi. Vandaðir töfrasprotar frá Kenwood! 100 félagar fá vandaðan töfrasprota ásamt fylgihlutum. Félagar fá í hverjum mánuði senda heim vandaða innbundna matreiðslubók þar sem kennt er að elda rétti víðsvegar að úr heiminum. Hver bók kostar aðeins 1.790 kr. auk 105 kr. sendingargjalds. Nýir félagar fá fyrstu bókina með 50% afslætti, eða á aðeins 895 kr. Engin skuldbinding. Hægt er að segja upp áskrift hvenær sem er með einu símtali eftir að greitt hefur verið fyrir fyrstu bókina. Félagar fá 15% afslátt af öllum bókum forlaga Eddu útgáfu á vefnum edda.is og í þjónustu- miðstöðinni að Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Þannig er klúbburinn: Dregið 15. nóvember Dettur þú í lukkupottinn? SMS skráning í síma 1900: edda elda kennitala Bækurnar eru eingöngu fáanlegar í klúbbnum!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.