Fréttablaðið - 13.11.2006, Page 58

Fréttablaðið - 13.11.2006, Page 58
ÁSKRIFTARSÍMI 550 5000 | WWW.VISIR.IS Veggfóður er nýtt og ferskt lífsstíls- og húsbúnaðarblað og hefur á tæpu ári náð miklum vinsældum hjá fólki á aldrinum 18-39 ára, en 19% fleiri lesa Veggfóður en Hús og híbýli í þessum hópi*. Veggfóður er því klárlega frábær kostur fyrir auglýsendur sem vilja ná til þeirra sem eru að skapa sitt fyrsta heimili og þeirra sem fylgjast með straumum í innanhúshönnun.*T öl ur s kv . f jö lm ið la kö nn un G al lu p m aí 2 00 6 Við þökkum frábærar móttökur! ÍSLENDINGAR Á ALDRINUM 18-39 ÁRA VILJA HELST VEGGFÓÐUR Í SÍN HÚS OG HÍBÝLI Lestur 18-39 ára. 19% 20% 15% 10% 16% F í t o n / S Í A Brunaöryggi í grunnskóla Ísafjarðar er enn ábótavant eftir að framkvæmdir hófust á húsnæðinu. Þrjár skólastofur í Grunnskólan- um á Ísafirði eru án neyðar- útgangs vegna framkvæmda sem standa yfir og hafa staðið yfir frá því skólahald hófst í haust. Um er að ræða skólastofur nemenda í níunda og tíunda bekk ásamt tölvustofu sem allir nem- endur skólans nýta. Bruna- útgangur fyrir þessar stofur lá frá tölvustofunni út á þak tengi- byggingar. Tengibyggingin hefur hins vegar verið rifin vegna framkvæmdanna og fór þá útgangurinn um leið. Beðið er eftir nýrri plötu sem á að steypa á nýju millibygginguna sem mun þá nýtast sem útgönguleið til bráðabirgða. Umhverfisnefnd Ísafjarðar- bæjar tók málið fyrir á fundi fyrr í vikunni og beindi þeim til- mælum til byggingarnefndar að fyllsta öryggis yrði gætt meðan á framkvæmdum stendur. Af síðunni bb.is. Brunavörnum ábótavant Fúnkíshús með fallega sál

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.