Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2006, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 13.11.2006, Qupperneq 71
K 90% íbúðalán r þá sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð! DMK 90% íbúðalán og aðra þjónustuþætti DMK á spron.is Útvarpsmennirnir Freyr Eyjólfsson og Magnús Ein- arsson hafa gefið út sorg- lega kántríplötu. Davíð Þór Jónsson semur alla textana á plötunni. Fyrir helgi leit afsprengi hljóm- sveitarinnar Sviðin jörð dagsins ljós. Platan, sem ber hið hljómfagra nafn Lög til að skjóta sig við, var þó að miklu leyti getin og samin í rökkri. „Þetta er sorglegasta kántrí- plata Íslandssögunnar. Hún kostaði þrjá hjónaskilnaði, áfengismeðferð og mjög háan barreikning,“ sagði útvarpsmaðurinn Freyr Eyjólfsson, en hann skipar Sviðna jörð ásamt Magnúsi Einarssyni, einnig útvarps- manni. Tónlistin er sprottin úr mörgum tegundum kántrítónlistar, en á plötunni má heyra tex mex kántrí, djassskotið kántrí, rokkað kántrí og þjóðlagakántrí. Davíð Þór Jónsson, sem sér um textasmíði, segir plötuna vera óð til ógæfunnar, en hugmyndin kviknaði fyrir um tveimur árum þegar félagarnir þrír höfðu allir lent í hrömmum óham- ingjunnar, þó ekki skuli fjallað sér- staklega um ástæðuna. „Við veltum því fyrir okkur að hafa aðvörunarmiða utan á plöt- unni: textar á þessari plötu geta valdið alvarlegu þunglyndi hjá unglingum og öðru viðkvæmu fólki,“ sagði Davíð, og Freyr skýt- ur inn í: „Ef þú spilar plötuna aftur á bak kemur konan aftur til þín, hundurinn lifnar við, bíllinn fer í gang og þú hættir að drekka.“ Hugmyndin fæddist í þung- lyndi, depurð og deyfð yfir glasi á Grand rokki. „Það var verið að spila einhverja voðalega niður- drepandi tónlist og við vorum allir svo daprir eitthvað og niðurdregn- ir yfir hlutskipti okkar í lífinu að það var einhver sem hreytti út úr sér: Þarf að spila þessi lög til að skjóta sig við hérna?“ sagði Davíð, en Freyr segir margt vera byggt á sannri reynslu. „Textarnir eru mjög áhrifamikl- ir, og við reyndum að fylgja því eftir með því að semja lög sem eru einföld en grípandi í allri sinni óhamingju. Upphaflega hugmynd- in var að fá helstu eðalsöngvara landsins með okkur, en við ákváð- um á endanum að syngja þetta sjálfir, þó við værum með litlar raddir og ljótar,“ sagði Magnús. „Okkur fannst það verða meira ekta þannig, því við vissum úr hvaða jarðvegi þetta kom.“ Þar sem hugmyndin fæddist á Grand rokki, en Sviðin jörð kom fyrst fram þar og mörg laganna og textanna voru skrifaðir á sama stað, segir Freyr það eigin- lega óhjákvæmilegt að þeir verði með útgáfutónleika á staðnum líka. „Svo vona ég bara að þeir fari að rífa þennan stað sem fyrst! Þá verður þetta ekkert nema sviðin jörð, í bókstaflegri merkingu,“ bætti hann hlæjandi við. Gwyneth Paltrow mun láta reyna á raddböndin í nýrri auglýsingu fyrir Estée Lauder, en leikkonan er andlit snyrtivörutækisins. Aug- lýsingin er fyrir hinn vinsæla ilm Pure White Linen, og er greint frá því að leikkonan muni raula aug- lýsingastefið. Henni væri þó vænt- anlega treystandi til þess að gera meira en raula, því hún syngur nú inn á fyrstu plötu sína og er þegar búin að senda frá sér smáskífu.. Syngur í auglýsingu Rokksveitin Guns N´Roses hefur hætt við tónleika sem hún ætlaði að halda í Portland vegna þess að hún fær ekki drekka áfengi á svið- inu. Nokkrum klukkustundum eftir að þeim var bannað að nota áfengi ákváðu þeir að hætta við allt saman. Söngvarinn Axl Rose bað aðdá- endur sína afsökun á heimasíðu sveitarinnar. „Þetta er synd því þetta hefði verið frábært kvöld fyrir okkur öll.“ Máttu ekki drekka Ólátabelgurinn og rokkarinn Pete Doherty þurfti enn á ný að mæta fyrir rétt í Bretlandi. Í þetta skipt- ið var það fyrir að sparka míkrón- fóni úr hendinni á sjónvarpsmanni í mars síðastliðnum. Doherty var dæmdur til að greiða tæpar 100.000 íslenskar krónur í skaða- bætur en gat ekki borgað sektina. Doherty var víst bara með nokkra smáaura á sér og fékk undanþágu hjá dómaranum til að borga sekt- ina innan sjö daga. Fátækur Forsala hafin 17. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 12 18. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 12 19. NÓV kl. 1:30 - 4:30 - 7:30 - 10:30 sýnd í sal 1 og VIPÁLFABAKKI KEFLAVÍK 17. NÓV kl. 7 - 10 18. NÓV kl. 5 - 8 - 11 19. NÓV kl. 4 - 7 - 10 Sýningartímar TEMPIRE Frá framleiðanda „The Patriot” og „Independence Day” Inniheldur magnaðar átakasenur í háloftunum sem og frábærar tæknibrellur. Frá framleiðanda „The Patriot” og „Independence Day” Inniheldur magnaðar átakasenur í hálof- tunum sem og frábærar tæknibrellur. HAGATORGI • S. 530 1919 BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON www.haskolabio.is Varðveitt líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYFIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATINÍUM GLITNIS MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI V.J.V. TOPP5.IS T.V. KVIKMYNDIR.IS SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍM. Munið afsláttinn tilnefningar til Edduverðlauna8 THE LAST KISS kl. 8 B.i.12 THE QUEEN kl. 5:50 B.i. 12 BÖRN kl. 8 B.i.12 THE GUARDIAN kl. 10:30 B.i. 12 MÝRIN kl. 5:50 - 7 - 9 - 10:15 B.i. 12 MOGGA TILBOÐ GILDIR EKKI Á MÝRINA FLY BOYS kl. 6 - 9 B.i.12 THE DEPARTED kl. 9 B.i. 16 / ÁLFABAKKA / KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI / AKUREYRI BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð BARNYARD M/- Ensku tal kl. 6 Leyfð JACKASS NUMBER TWO kl. 4 - 8 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð FLY BOYS kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i. 12 FLY BOYS VIP kl. 8 - 10:30 ADRIFT kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12 THE DEPARTED kl. 8:30 - 10:10 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 5 THE LAST KISS kl. 5:45 - 8 - 10:30 B.i.12 ADRIFT kl. 8 - 10:10 B.i.12 BORAT kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 MOGGA TILBOÐ GILDIR EKKI Á BORAT THE DEPARTED kl. 8 B.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð MATERIAL GIRLS kl. 6 Leyfð FLY BOYS kl. 8 - 10:30 B.i.12 BARNYARD M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð MATERIAL GIRLS kl. 6 Leyfð BÖRN kl. 8 B.i.12 THE DEPARTED kl 10 B.i.16 BORAT kl. 8 - 10 B.i. 12 MOGGA TILBOÐ GILDIR EKKI Á BORAT BÖRN kl. 8 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 10 B.i. 16 TEMPIRE í bíó1fyrir2 * styðst við raunverulega atburði V.J.V. TOPP5.IS TEMPIRE kæru gestir vinsamlegast athugið að tilboð þetta Sýnd í SAMbíóunum Kringlunni og Keflavík Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma ? Undirbúðu þig undir magnþrungna spennu. sem byggð er á raunverulegum atburðum. Sex vinir leggja í afdrifaríka siglingu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.