Fréttablaðið - 22.11.2006, Side 14

Fréttablaðið - 22.11.2006, Side 14
 Um þrjú hundruð myndir sem sýna villimennskuna í vetrar- og framhaldsstríðinu í Finnlandi, aftöku á njósnurum og finnskum fórnar- lömbum rússnesku hermannanna hafa verið gerðar opinberar í Stríðsskjalasafninu í Finnlandi. Ekki verður nein skipulögð sýning á myndunum en fjölmiðlar hafa fengið að birta nokkrar þeirra. Þannig hafa bæði finnska dagblaðið Helsingin Sanomat og Hufvudstadsbladet birt nokkrar þessara mynda sem þykja sýna grimmd og miskunnarleysi á stríðsárunum. Á myndunum má meðal annars sjá líkamsleifar eftir mannát, þar sem hermenn hafa lagt félaga sinn sér til munns, rifbein og önnur bein úr manni við hlið mataríláta, á einni þeirra má sjá finnskan hermann bera látið barn úr húsi og á annarri rússneskan njósnara glotta framan í finnskan böðul sinn. Myndirnar hafa ekki verið gerðar opinberar fyrr af ýmsum ástæðum, meðal annars að ósk aðstand- enda. Myndirnar sem finnsku dagblöðin hafa birt þykja ekki þær svæsnustu í safninu en sumar þeirra þykja mikil hneisa fyrir Finnland eftir stríðið, til dæmis þar sem rússneskir hermenn eru neyddir til að ganga yfir jarðsprengjusvæði. Aftökur í stríðinu við Rússa Umboðsmaður Alþing- is hefur ritað fjármálaráðherra bréf þar sem hann hvetur til þess að fræðsla verði aukin fyrir for- stöðumenn ríkisstofnana um regl- ur starfsmannalaga og stjórn- sýsluréttar um starfslok ríkisstarfsmanna. Bréfið er ritað í kjölfar upp- sagna þriggja starfsmanna hjá Fasteignamati ríkisins árið 2004. Ástæða uppsagnanna var hag- ræðing í rekstri. Þegar uppsögn starfmanns ber að með þeim hætti er ekki skylt að gefa starfs- manni kost á að tjá sig um ástæð- ur uppsagnar áður en hún tekur gildi. Þegar ákveðið er að grípa til uppsagnar vegna hagræðingar í rekstri ríkisstofnunar þurfa enn- fremur að liggja fyrir aðstæður sem gefa tilefni til svo íþyngjandi aðgerðar. Í tilfellunum þremur telur umboðsmaður Alþingis að ekki hafi verið kannað til hlítar hvort hægt hafi verið að færa starfs- menn til í starfi í stað þess að segja þeim upp. Umboðsmaður telur það vera verkefni dómstóla að leysa úr því hvort starfsmenn Fasteignamats ríkisins eigi rétt á skaðabótum eða öðrum úrræðum vegna máls- meðferðarinnar. Forstöðumenn fái fræðslu Innritunarborðum í Leifsstöð verður fjölgað úr 25 í 42 og er ráðgert að nýju borðin verði tekin í notkun um miðjan apríl á næsta ári. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðu- maður í Leifsstöð, segir fram- kvæmdir þegar hafnar og að fyrirhuguð fjölgun borða verði við nýjan norðuhluta flugstöðvar- innar. „Þá erum við einnig að fjölga sjálfsafgreiðsluborðum í stöðinni úr átta í sextán en fólk er farið að nota þessa kassa í auknum mæli.“ Hrönn segir fjölgun innritunarborða gerða til að að bregðast við auknum fjölda farþega í Leifsstöð 17 ný borð tek- in í notkun Föstudagskvöld! Léttir Jazzstandardar úr amerísku söngbókinni! Eyólfur Þorleifsson Saxafón Ólafur Stolzenwald kontrabassi Hin afar rómaða Þakkargjörðarkalkúnaveisla Hótels Cabin verður haldin dagana 23. og 24. nóvember. Í hádeginu fimmtudaginn 23. nóvember. Í hádeginu föstudaginn 24. nóvember Föstudagskvöldið 24. nóvember. Borðapantanir í síma 511 6030 Eftirréttur og kaffi að loknu kalkúnahlaðborði Verð einungis 1.850 kr. 2.550 kr. föstudagskvöld
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.