Fréttablaðið - 22.11.2006, Side 104

Fréttablaðið - 22.11.2006, Side 104
Sonur hennar Sillu frænku minn-ar er umsvifamikill verktaki, þéttur á velli og enn þéttari í lund, hlær hátt og er með eindæmum hjartahlýr náungi. Hann kom til mín í gær bað mig að tala um fyrir móður sinni sem nú hefði tekið þann pól í hæðina að afneita sér. Hún vildi ekki sjá hann í heimsókn og sendi óðara til baka allar blóma- og kökusendingar. þegar ég spurði um ástæðu fyrir þessum kólnandi móðurkær- leika hjá Sillu sagði hann mér að þetta væri út af Laugaveginum. Fyrirtækið hans væri komið með góðan „díl“ hjá borgaryfirvöldum um að fá að rífa þar nokkur gömul hús. Það væri búið að gefa skot- leyfi á 46. Ekkert virtist hamla því að þar væri komið verk upp á stór- gróða. Þeir hjá fyrirtækinu komn- ir í stellingar til niðurrifs. – Byrjar þá ekki hasarinn! hans Sigurlaug Guð- mundsdóttir hafði komið sér í einn lopapeysufélagsskapinn enn. eru það endurnýjuð Torfu- samtök sem eru að gera allt vit- laust í verktakabransanum. Vilja hindra niðurrif á gömlum hálf- hrundum húsum við Laugaveginn. Segja að við eigum að bera virð- ingu fyrir fortíðinni, sýna þessum smáhýsum sem standa á fokdýr- um lóðum virðingu. Hægt yrði að gera þessi hús upp, þá yrðu þau krúttleg og mikið augnayndi fyrir erlenda ferðamenn. brá við skjótt, keypti kringlur og skeiðaði með týnda soninn til móður hans. Hún spurði mig strax, hvort ég vildi ekki losa mig við þennan hvítflibba sem ég væri með í eftirdragi. – sagði verktakinn, aumur – „vertu ekki svona vond við mig, ég þarf að reka fyrirtæki – ég þarf að sjá fyrir minni fjölskyldu.“ það þitt fyrirtæki sem byggði þennan forljóta húskumbalda á Stjörnubíósreitnum?“ spurði gamla konan ískaldri röddu. „Kannski,“ sagði sonurinn aumur. „En slíkt gerum við aldrei aftur, við ætlum aðeins að byggja falleg hús við Laugaveginn.“ „Jæja,“ sagði véfréttin og dýfði kringlu í kaffið. „Komdu þá og kysstu mig, og lappaðu svo upp á gömlu húsin og þið munuð stórgræða á því.“ ég horfði á breiðan rass- inn á verktakanum þar sem hann beygði sig til kossa hugsaði ég: „Skyldi Silla frænka vera búin að bjarga Laugaveginum? “ Mömmur og verktakar www.toyota.is RAV4 - með glæsilegum aukahlutapakka RAV4 boðar breyttar áherslur í lífi þínu. Ríkulega búinn staðalbúnaði dregur hann þig út á vegina og þú upplifir nýtt land á nýjum bíl. Alveg nýr heimur RAV4 sameinar kosti borgarbílsins og fjölhæfni og kraft jeppans. Hvort sem menn eru að sinna erindum sínum í bænum eða utan hans þá er RAV4 bíllinn sem fer alla leið. Nú bjóðum við RAV4 með veglegum aukahlutapakka, vetrardekkjum, dráttarbeisli, mottu í skott og filmum í rúður, að verðmæti 214.000 kr. Verð frá 2.880.000. kr. Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 Allt sem þú ætlaðir að gera í fyrra gerirðu tvisvar í vetur ÍS L E N S K A /S IA .I S /T O Y 3 49 74 1 1/ 06 Aukahlutapakki að verðmæti 214.000 kr. Dráttarbeisli Gólfmotta í skottVetrardekk Skyggðar rúður AUGL†SINGASÍMI 550 5000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.