Fréttablaðið - 22.11.2006, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 22.11.2006, Qupperneq 30
Eskimos býður upp á skemmti- legar ferðir allan ársins hring. Í desembermánuði eru jóla- hlaðborðin vinsælust sem koma í kjölfarið á ævintýraleg- um degi. „Eskimos er viðburðafyrirtæki og starfsemi okkar er mjög fjöl- breytt,“ segir Kristinn Guðmunds- son, verkefnastjóri hjá Eskimos. „Við sjáum um alls konar viðburði, allt frá óvissuferðum, jólahlað- borði, hópefli, árshátíðum með meiru. Í raun gerum við hvað sem er og reynum að verða við óskum hvers og eins. Oftast erum við að skipuleggja ferðir fyrir starfs- menn fyrirtækja og erlenda gesti sem ýmist eru hér í hvata- eða ævintýraferðum. En við sjáum einnig um að skipuleggja ferðir fyrir vinahópa og fjölskyldur sem vilja eiga skemmtilegan dag saman.“ Kristinn segir jólahlaðborð Eskimos vera vinsælust meðal Íslendinga yfir vetrartímann þar sem efnt er til veglegrar veislu í sveitahlöðu í Skorradal í Borgar- firði eða villibráðarhlaðborð sem haldið er á Stokkseyri. „Þetta er mjög vinsælt,“ segir Kristinn. „Með hlaðborðinu er fólk þá að taka ýmsa viðburði með eins og ættbálka-, bænda- og hálandaleiki, eða fjórhjólaferðir. Fólk ræður svo hvort það tekur heilan dag eða tvo daga í jólastemninguna sam- hliða jólahlaðborðinu, gistingu og morgunmat. En hlaðborðin má halda hvar sem er. Við erum í sam- starfi við veisluþjónustur og leigj- um sali í bænum eða úti á landi eftir óskum fólks.“ Kristinn segir eftirspurnina eftir jólahlaðborð- unum hafa verið mikla þetta árið enda hafi fólk gaman af því að brjóta út af vananum og gera eitt- hvað nýtt og öðruvísi. Eskimos er einnig með öfluga starfsemi allan ársins hring þar sem hægt er að óska eftir ævin- týralegum ferðum sem lifa lengi í minningunni. Boðið er upp á hella- skoðanir, flúðasiglingar, kajak- og hestaferðir, siglingar, fjórhjóla- ferðir, snjósleðaferðir, go-kart, ýmsa keppnisleiki, fjölskylduferð- ir og ýmislegt annað sem ögrar adrenalínframleiðslu líkamans. Nánari upplýsingar má finna á www.eskimos.is. Öðruvísi jólahlaðborð Aðventuferð í Bása 1. – 3. des. Hið rétta umhverfi aðventunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.