Fréttablaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 58
 { norðurland } 14 Menntasmiðjan á Akureyri býður upp á símenntun fyrir Akureyri og nágrenni þar sem aðaláherslan er lögð á nám í lífsleikni. Menntasmiðjan á Akureyri hefur nú starfað um árabil og má segja að upprunalega hafi menntasmiðja kvenna verið miðpunktur starfsem- innar. Smiðjan býður upp á nám í lífsleikni sem er óðum að öðlast meiri vinsældir. Hugmyndafræði smiðjunnar er að stuðla að sam- einingu sjálfsstyrkingar, sköpunar og hagnýtra þátta í náminu. Námið stefnir á að stuðla að jafnrétti og bættum samskiptum kynjanna, auka virkni samfélagsþegnanna og styrkja stöðu þeirra sem ýmissa hluta vegna þurfa stuðning. NÁMSKEIÐIN SEM BOÐIÐ ER UPP Á ERU: • Menntasmiðja kvenna: Nám í lífsleikni fyrir konur (haustönn). • Menntasmiðja unga fólksins: Nám í lífsleikni fyrir fólk á aldr- inum 17-26 ára (vorönn). • Atvinnulífskynning: Valgrein í grunnskólum Akureyrar. • Alþjóðastofa: Þjónustu- og fræðslumiðstöð fyrir nýbúa og fólk af erlendum uppruna. • Almenn námskeið fyrir almenn- ing og sérsniðin fyrir konur s.s. tungumálanámskeið, tölvunám- skeið og fleira. • Fjölþjóðlegt samstarf í gegnum Sókrates-áætlun Evrópusam- bandsins. Opnunartímar Menntasmiðjunnar eru mánudaga til föstudaga frá klukkan 8 til 16. Smiðjan er stað- sett í gamla barnaskólahúsinu. Nánari upplýsingar um Mennta- smiðjuna og starfsemi hennar má finna á www.menntasmidjan.is. Nánari upplýsingar um nám og námskeið á Akureyri er að finna á netsíðu Akureyrar, www. akureyri.is - rh Lífsleikni- nám Bókaðu bílinn um leið þegar framvísað er brottfararspjaldi frá Flugfélagi Íslands. Innifalið: 100 km og kaskó. Bílaleigubíll í heilan sólarhring frá2.499kr. Flugfélag Íslands flýgur yfir 100 ferðir í viku til áfangastaða sinna. Þið njótið þess að lesa dagblöðin, fá ykkur kaffi og súkkulaði og áður en þið vitið af eruð þið komin á áfangastað. Ferðin tekur enga stund. Taktu flugið. Pantaðu í síma 570 3030 eða á www.flugfelag.is TÍMINN FLÝGUR flugfelag.is Egilsstaðir 6.990 Ísafjörður 5.990 Akureyri 5.990 Vestm.eyj. 4.490 AKUREYRI FRÁ verð frá: ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 3 50 60 1 1/ 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.