Fréttablaðið - 22.11.2006, Qupperneq 65
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006
Sigurrós Kristinsdóttir
GSM 864 3322
sigurrosk@gardheimar.is
Fyrirtækjaþjónustu Garðheima
Kæri lesandi!
Jólin nálgast og við viljum minna á
Fyrirtækjaþjónustu Garðheima:
Gerum magntilboð í:
• jólatré
• jólaplöntur og potta
• jólaskreytingar
Bjóðum einnig upp á sérhannaðar skreytingar
í fyrirtæki.
Garðheimar bjóða
upp á breitt úrval
af plöntum,
blómum,
skreytingavöru úti
sem inni, pottum
og öllu sem þarf til
ræktunar auk
föndurvöru og
gæludýravöru.
Hjá Garðheimum
vinna að jafnaði 10
menntaðir
blómaskreytar.
Heildarfjöldi
starfsmanna er 70.
Móðurfyrirtæki
Garðheima er
Gróðurvörur ehf.
sem einnig er rekið
sem heildsala.
Fyrirtækin eru
staðsett að
Stekkjarbakka 4 – 6,
Reykjavík.
Group og Himni og hafi,
„4x4xCRV Honda“ frá Bernhard
og H:N Markaðssamskiptum,
„Ímyndarherferð Glitnis“ frá
Glitni og Hvíta húsinu, „Það er
gott að eldast“ frá Happdrætti
DAS og Íslensku auglýsingastof-
unni, „Takk“ frá Happdrætti SÍBS
og H:N Markaðssamskiptum,
„Lýður Oddsson“ frá Íslenskri
getspá og ENNEMM, „Gulu
síðurnar“ frá Já og ENNEMM,
„Nám er lífsstíll“ frá KB banka
og ENNEMM, „Það hefur aldrei
verið auðveldara að gefa“ frá
Netbankanum og Himni og hafi,
„Ævintýraeyjan Ísland“ frá Olís
og Himni og hafi, „Aygo“ frá
Toyota á Íslandi og Íslensku aug-
lýsingastofunni, „Láttu Póstinn
sjá um allan pakkann“ frá
Póstinum og Íslensku auglýsinga-
stofunni, „Sama hver staðan er -
þú getur alltaf hringt kollekt“ frá
Símanum og ENNEMM, „Sérstök
börn til betra lífs“ frá Sjónarhóli
og Íslensku auglýsingastofunni,
„Átak 2004“ frá Sorpu og H:N
Markaðssamskiptum, „Ekki bara
spari að spara“ frá SPRON verð-
bréfum og Himni og hafi og „Ef
þú ert tryggður - þá færðu það
bætt“ frá TM og Íslensku auglýs-
ingastofunni.
Hugbúnaðarfyrirtækið Merkur
Point hefur þróað sérsniðin
viðskiptakerfi fyrir verslan-
ir sem eykur hraða og öryggi í
afgreiðslu. Fyrirtækið vinnur að
innleiðingu kerfisins hjá matsölu-
staðnum Nings og víðar.
Ólafur Vignir Sigurvinsson,
einn af þremur eigendum
MerkurPoint, segir lausnir
fyrirtækisins hentugar fyrir
heimsendingafyrirtæki á borð við
Nings þar sem kerfið heldur utan
um viðskiptasögu einstaklinga og
kemur með tillögur að nýjungum
á matseðli. Þá heldur það utan
um birgðaskrá, pantanakerfi og
möguleiki er á að tengja kerfið
við eftirlitsmyndavélar og senda
SMS-skilaboð til viðskiptavina.
Innleiðing er þegar hafin á
kerfinu í Svíþjóð og fyrir ligg-
ur að selja það til Danmerkur.
Kerfið er til á fjórum tungumál-
um en um viku tekur að þýða það
yfir á önnur tungumál.
Fleira er í þróun hjá Merkur
Point, svo sem þráðlausar merk-
ingar. Kerfið felur í sér að við-
skiptavinir geta ekið innkaupa-
kerrum að afgreiðslukassa, sem
skannar verð án þess að varan
sé tekin úr kerrunni. Þetta á að
koma í veg fyrir biðraðir, að sögn
Ólafs sem telur að kerfið geti
verið komið í notkun hér á landi
eftir um ár. - jab
Með sérsniðin
viðskiptakerfi