Fréttablaðið - 22.11.2006, Side 70

Fréttablaðið - 22.11.2006, Side 70
1,5 161,6 30,9%B A N K A H Ó L F I Ð „Auðveldara en ég hélt“ Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000. Þegar fyrirtæki eru keypt er gjarnan bent á að hagræðing náist fram með samlegðar- áhrifum. Erfitt er að sjá slíkt fyrir sér í kaupum Björgólfs Guðmundssonar og Eggerts Magnússonar á West Ham. Reyndar liggja þar einhverjir möguleikar á að selja lands- svæði í framtíðinni. Hins vegar benti ágætur maður á að meiri samlegð gæti fengist af því að kaupa Newcastle fyrir Björgólf. Þar myndi opnast möguleiki á að nýta búningana og jafnvel leik- menn. Newcastle er í KR bún- ingum og lítil skörun er á milli leiktímabila hér og þar, þannig að þarna næðist fram samlegð í notkun leikmanna og búninga. Meiri samlegð af Newcastle Margir áhugaverðir fyrirlesarar tóku til máls á málþingi um sam- félagslega ábyrgð fyrirtækja í síðustu viku. Meðal þeirra var Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, sem sagði samfélagsleg gildi og hámarksarðsemi ekki endilega andstæður. Á endanum snerist þetta bara um „að vera góður strákur“. Síðastur í pontuna fyrir pall- borðsumræður var Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis. Þótti honum það heldur aumt hlutskipti. Fullyrti hann að ef hann hefði sjálfur skipulagt ráð- stefnuna hefði hann sleppt því að bjóða sjálfum sér. Líkti hann líðan sinni við líðan sjöunda eiginmanns Elizabeth Taylor á brúðkaupsnóttina. „Ég veit vel hvað ég er að gera hérna, ég er bara ekki svo viss um að þið séuð neitt sérstaklega spennt fyrir því!“ Eiginmaður 7 Í Berlingske Tidende um helg- ina var grein þar sem því var velt upp hverjir gætu verið hver úr Matador-þáttunum dönsku sem nú er verið að endur- gera. Einn Íslendingur kemst á blað þar sem kandidat í Mads Skjern, en það er Jón Ásgeir Jóhannesson. Mads Skjern var einmitt sá sem kom til bæjar- ins og hóf samkeppni við hið ríkjandi vald sem brást ókvæða við. Þetta er ekki síst eftirtekt- arvert því að pistlahöfundur Markaðarins, Spákaupmaðurinn á horninu, hafði bent á sam- svörun við Matador-þættina í viðbrögðum Dana við fjárfest- ingum Íslendinga. Aðspurður um að Danir væru nú að átta sig á þessu sagði spákaupmað- urinn: „Þetta sýnir enn og aftur hversu framsýnn ég er og fljót- ur að hugsa. Það má segja að þarna hafi maður tekið Danina á heimavelli 14 - 2.“ Fyrri til en danskurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.