Fréttablaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 81
[Hlutabréf] Eimskip opnaði þriðju skrifstofu sína í Kína þann 20. nóvember í borginni Shenzhen, nálægt Hong Kong. Skrifstofan er á Shenzhen- höfn sem er næststærsta gáma- höfnin í Kína. Að því er fram kemur í frétta- tilkynningu frá Eimskipi er opn- unin liður í þeirri stefnu að við- halda þróun á flutningsneti félagsins á heimsvísu. Mun starf- semi Eimskips í Shenzhen að mestu snúast um vörustýringu sjávarafurða ásamt því að auka og þróa viðskiptamöguleika hvað varðar ávexti og grænmeti. Skrifstofunni er ætlað að afgreiða Guangzhou, Zhanjiang, Beihai og Haikou, allt svæðið þar sem margar fiskvinnslur eru stað- settar. Er það markmið Eimskips að byggja upp allsherjar flutn- ingakerfi á hverju svæði sem stýrt er frá Shenzhen-skrifstofunni. Einnig stendur yfir leit að hent- ugu verkefni á sviði hitastýrðra flutninga í Suður-Kína. Eimskip opnar skrifstofu í Kína Útgerðarfélagið Oddi hf. á Patr- eksfirði skilaði 12 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári, sem hófst í byrjun september í fyrra en lauk í lok ágúst á þessu ári. Þetta er engu að síður 22 millj- óna króna samdráttur á milli ára en 8. árið í röð sem félagið skilar hagnaði. Tekjur námu 1 milljarði á árinu en rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði mun betri en í fyrra og þrefaldaðist á milli ára. Eiginfjárstaða félagsins er nú um 373 milljónir króna. Á hluthafafundi í útgerðafélag- inu 13. nóvember síðastliðinn var ákveðið að greiða hluthöfum 7 prósenta arð. Oddi hf. skilaði 12 milljónum Danska fasteignafélagið Keops hefur samið um sölu á fasteignum í Svíþjóð fyrir sem nemur tæplega 2,5 milljörðum sænskra króna. Gangi kaupin eftir innleysir félag- ið hagnað af fasteignaviðskiptum þar í landi upp á um hálfan millj- arð danskra króna, eða tæpa 6,2 milljarða íslenskra króna. Bróður- partur gróðans, um 400 milljónir, á að fara í kaup á skrifstofuhús- næði í Danmörku. Fasteignafélagið, sem er í um 30 prósenta eigu Baugs Group, er eitt stærsta skráða fasteignafélag á Norðurlöndum, með starfsemi í Danmörku, Svíþjóð, Spáni, Tyrk- landi og í Kína. Í tilkynningu Keops til Kaup- hallarinnar í Kaupmannahöfn í gær kemur fram að félagið Essex Invest Sverige AB hyggist kaupa 68 íbúðabyggingar fyrir alls 2.850 milljónir sænskra króna. Eignirn- ar hefur Keops keypt frá því í maí 2004 og þar til í janúar 2006 fyrir um það bil 2.186 milljónir sænskra króna, að kostnaði meðtöldum. Keops segir verðþróun hafa verið einstaklega hagstæða í Svíþjóð síðustu misseri, en síðast þegar eignasafnið var metið í júnílok á 2.622 milljónir sænskar. Eftir viðskiptin samanstanda eignir Keops í Svíþjóð mestmegn- is af verslunar og iðnaðarhúsnæði, alls 409 eignir sem metnar eru á 18,2 milljarða danskra króna, eða sem nemur 223,8 milljörðum íslenskra króna. Keops græðir milljarða í Svíþjóð Gengisvístala krónunnar hækkaði um 1,8 punkta í viðskiptum dags- ins í gær og lækkaði gengi hennar um 1,44 prósent. Gengisvísitalan veiktist um 3,5 prósent í síðustu viku einni saman og stóð í rúmum 123,8 stigum við lokun markaða á föstudag. Greiningardeild Kaupþings segir í Hálffimmfréttum á þriðju- dag, að svo virðist sem 4-5 mánaða nær samfelld styrkingarleitni hafi nú verið rofin og óvissari tímar fari í hönd á gjaldeyrismarkaði. Hins vegar sé það eðli hávaxta- mynta að þær geta lækkað snögg- lega en lækkunin er sjaldnast var- anleg þar sem vaxtamunurinn vinnur alltaf á um síðir. Krónan lækkar Jólakortavefur www.postur.is Með Jólakortavefnum á www.postur.is verða jólakortasendingar að laufléttri skemmtun fyrir framan tölvuna. Falleg og persónuleg jólakort í tölvunni þinni á www.postur.is a) Þú ferð inn á www.postur.is og smellir á „Jólakortavefur” b) Þú velur mynd eða myndir úr myndabanka Póstsins eða þínar eigin myndir til að senda viðtakendum. Þú getur sent viðtakendum mismunandi myndir. c) Þú skrifar textann á kortið. Þú getur sent viðtakendum mismunandi texta. d) Þú útbýrð heimilisfangalista á vefnum sem síðan uppfærist sjálfkrafa. e) Eftir að þú hefur lokið við kortin sér Pósturinn um afganginn: Sendir kortin til prentsmiðju þar sem þau eru prentuð og þeim pakkað; Pósturinn sér svo um að koma þeim til viðtakenda, heim að dyrum. Þetta er svona einfalt: Sparaðu tíma og fyrirhöfn, sendu falleg jólakort - farðu á Jólakortavefinn á www.postur.is og kláraðu málið. ÍS L E N S K A /S IA .I S /I S P 3 45 81 1 1/ 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.