Fréttablaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 87
Vesturport hóf á mánudag æfing- ar í Borgarleikhúsi á nýju ónefndu leikriti eftir Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson. Verkið fjallar um tvo eldri borgara, karl og konu, og í það eru nýtt nýleg sönglög. Það sem tíðindum sætir er að þau Kristbjörg Kjeld og Ragnar Bjarnason munu leika aðalhlut- verkin í verkinu. Kristbjörg er ein helsta dram- atíska leikkona landsins, marg- verðlaunuð og lofuð. Hún hefur ekki verið virk á sviði söngleikja, þó hún tekist á við söngleikshlut- verk fyrr á árum eins og í Járn- haus Jónasar og Jóns Múla 1965. Hún hefur átt sinn feril lengstan með Þjóðleikhúsinu en verið tíður gestur hjá frjálsum leikhópum og stóð á sínum tíma fyrir stofnun Grímu, sem var fremstur slíkra hópa upp úr 1960. Ragnar Bjarnason hefur aftur sungið á öllum sviðum landsins frá því hann var unglingur, en ekki leikið í leikverki, þó hann hafi á öllum tímum ekki hikað við að bregða sér í ýmis hlutverk, bæði í kabarettum hljómsveita sem hann hefur starfað og á stórvinsælum skemmtunum Sumargleðinnar. Samlesturinn á mánudag er upphafið á löngu vinnuferli. Ekki er afráðið á hvaða sviði Borgar- leikhússins verkið kemur upp eða hvenær. Sviðsetningin er unnin í samstarfi Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports. Saman á leiksviði í Tjarnarbíói föstudaginn 24. nóvember. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 Með henni leika: Birkir Rafn Gíslason á gítar, Jökull Jörgenssen á bassa, Sigtryggur Baldursson á trommur og Ingunn Halldórsdóttir á selló Miðar eru seldir á www.midi.is og í verslunum Skífunnar. www.myspace.com/fabulaband Útgáfutónleikar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.