Fréttablaðið - 20.12.2006, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 20.12.2006, Qupperneq 30
The Alternative Car and Transportation Expo fór fram í Santa Monica í Bandaríkjun- um 9. og 10. desember síðast- liðinn. Þar voru sýndir afar misfallegir bílar. Sýningin er merkileg fyrir þær sakir að hún er tileinkuð umhverf- isvænum orkugjöfum og bílvélum sem byggja á þeim. Rafmagnsbíl- ar, metan- og etanólbílar, blend- ingsbílar (hybrid) og jafnvel dísil- bílar fá að njóta sín. Oftar en ekki eru þessir bílar litlir og hálf furðulegir í laginu. Sumir þeirra eru frá stórum bíla- framleiðendum eins og Toyota og General Motors, á meðan aðrir eru frá öllu minni spámönnum. Meðal þeirra eru Plug In America, Quantum Technologies og Flex- Car. Enn aðrir bílar eru frá rann- sóknarstofum og jafnvel háskól- um en í þeirra meðförum er öllum hugmyndum okkar um hvað bíll er gjarna ýtt út á ystu nöf. Sýningin er einnig vettvangur fyrir vísinda- og hugsjónamenn að ræða framtíð bílsins og hvert framleiðendur stefni. Eins og gefur að skilja eru umræðurnar líflegar enda margir gestanna harðir umhverfissinnar. Einn af þeim sem hélt erindi á sýningunni var James Woolsey. Hann talaði um mikilvægi ann- arra orkugjafa en olíu og þá sér- staklega blendingsbíla. Það sem er merkilegt við umhverfissinn- ann Woolsey er að hann var eitt sinn yfirmaður CIA og átti þar meðal annars þátt í að sprengja í Sýrlandi. Það þarf því engan að undra að helsta inntak í ræðu hans var hversu háðir Bandaríkjamenn eru olíu frá Persaflóasvæðinu. Svo virðist reyndar sem flestir umhverfissinnar í Bandaríkjun- um fari þessa leið. Þeir hræða landa sína með hryllingssögum um hversu háðir Bandaríkjamenn eru hryðjuverkamönnum í Mið- Austurlöndum um olíu og þess vegna ættu þeir að nota aðra orku- gjafa í staðinn. Hverjar sem aðferðirnar eru þá virðast þær skila árangri því sala á stórum bensínsvelgjum hefur hrunið í Bandaríkjunum og áhugi á spar- neytnari bílum stóraukist. Umhverfisvænir og um leið furðulegir bílar • SUMARDEKK • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • HEILSÁRSDEKK • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • OLÍS SMURSTÖÐ • BREMSUKLOSSAR • BÓN OG ÞVOTTUR • PÚSTÞJÓNUSTA ALLT Á EINUM STAÐ SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 Borgartúni 36 588 9747i Alvöru hjól sem fer alla leið *Hjólin koma götuskráð LINHAI þjarkur 4x4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.