Fréttablaðið - 20.12.2006, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 20.12.2006, Qupperneq 74
1 1.000 0,8B A N K A H Ó L F I Ð Ein vinsælasta íþróttagreinin sem nýríkir íslenskir athafna- menn stunda af miklum krafti er vínsöfnun og heyrast sögur af því að vel efnaðir einstaklingar leggi mikið upp úr því að útbúa vínkjallara þegar verið er að hreinsa út úr einbýlishúsunum. Forstjóri eins fjármálafyrir- tækis ku eiga 700 flöskur af eðalvíni sem metið er á yfir tíu milljónir eða tíu kúlur. Ólíkt bílasöfnuninni þá er þetta sport stundað neðanjarðar þannig að sauðsvartur almúginn verður einskis var. Neðanjarðar- sport „Auðveldara en ég hélt“ Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000. Barist um Porschinn Desember er eins og allir vita stærsti mánuðurinn í versl- un og stendur og fellur rekst- ur margra verslana á þessum tíma. Kaupmenn gera ýmislegt til að hvetja starfsmenn sína til dáða. Sagan segir að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, hafi sett upp keppni milli verslunarstjóra Hagkaupa í Kringlunni og Smáralind fyrir jólin í fyrra. Hún var á þá leið að sem sá myndi selja meira í desember fengi afnot af Porsce- jeppanum hans í nokkra daga. Færðust menn allir í aukana; nú skyldi sko selja. Lengi vel leit út fyrir að sá sem fór fyrir Smáralindarbúðinni hreppti gripinn góða en á Þorláksmessu skreið Kringlubúðin fram úr. Danir eru sterk verslunarþjóð og eiga langa sögu sem slík, enda þótt við teljum okkur auð- vitað þeim fremri á öllum svið- um nema í fótbolta. Dönsk vörumerki seljast víða um heim, án þess að fólk almennt geri sér grein fyrir að þau séu þaðan sprottin. Þannig eru und- irfatamerking Change, Femilet og Fleur, dönsk og þessi fyrir- tæki gleðjast um þessar mund- ir þar sem afkoman hefur tvö- faldast frá fyrra ári. Alþjóðleg dönsk fyrirtæki fengu skell eftir teikningar Jyllandsposten og voru sniðgengin víða í Mið- Austurlöndum. Þessir framleið- endur finna greinilega lítið fyrir slíku og spurning hvort ekki sé líka óhætt að klæðast dönskum undirfötum sem ekki er beinlínis flaggað á opinberum vettvangi á þeim slóðum. Uppgangur innan klæða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.