Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 59
MARKAÐURINN Eimskip hefur keypt alla hluti í flutningafyrirtækinu Alli Geira hf. á Húsavík. Seljendur eru fjöl- skylda Aðalgeirs Sigurgeirssonar heitins sem stofnaði fyrirtæk- ið fyrir 50 árum og Hannes Höskuldsson. Fyrir átti Eimskip hf. rúmt 51 prósent í fyrirtækinu sem sameinaðist Skipaafgreiðslu Húsavíkur fyrir nokkrum árum. Starfsmönnum fyrirtækisins hefur þegar verið tilkynnt um söluna en 33 starfa hjá Alla Geira hf. Gert er ráð fyrir óbreyttri starfsemi hjá fyrirtækinu. - iáh Eimskip kaupir Alla Geira Viðskiptaráðherra hefur skipað nýja stjórn Fjármálaeftirlitsins til næstu fjögurra ára. Skipunin tók gildi fyrsta þessa mánaðar. Í aðalstjórn sitja Lárus Finnbogason, löggiltur end- urskoðandi, sem er formaður stjórnar, Sigríður Thorlacius lög- fræðingur, varaformaður stjórn- ar og Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri. Í varastjórn eru Kjartan Gunnarsson skrifstofustjóri, Þuríður Jónsdóttir héraðsdóms- lögmaður og Sigríður Logadóttir, aðallögfræðingur Seðlabankans. Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi, sem verið hafði stjórnarformaður frá ársbyrj- un 2001, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórninni. Í tilkynningu viðskiptaráðuneyt- isins eru honum færðar „bestu þakkir fyrir frábært starf í þágu Fjármálaeftirlitsins“. - óká Ný stjórn FME tekin við Róbert Wessman, forstjóri Actavis, var val- inn maður ársins í viðskiptalífinu af dóm- nefnd tímaritsins Frjálsrar verslunar. Geir H. Haarde afhenti Róbert viðurkenningu tímaritsins í hófi sem haldið var honum til heiðurs á Hótel Sögu fyrir helgi. Í ræðu sinni fór Róbert í stuttu máli yfir sögu Actavis en fyrirtækið hefur vaxið með undraverðum hætti síðustu ár. Taldist honum til að frá árinu 1999 hefði að jafnaði verið tekið yfir fyrirtæki þriðja hvern mánuð, slík- ur hafi vöxturinn verið. Var þetta í nítjánda sinn sem Frjáls versl- un útnefnir mann ársins, en það hefur verið gert allt frá árinu 1988 þegar saman voru til- nefndir þeir Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson í Brimborg. Formaður dómnefndar Frjálsrar verslun- ar er Benedikt Jóhannesson, framkvæmda- stjóri útgáfufélagsins Heims sem gefur út tímaritið, Jón G. Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar, Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, Gylfi Magnússon prófess- or og Jón Helgi Guðmundsson í Byko. - óká Yfirtaka þriðja hvern mánuð frá árinu 1999 Frjáls verslun valdi Róbert Wessman, forstjóra Actavis, mann ársins í viðskiptalífinu. 17MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2007 H É Ð A N O G Þ A Ð A N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.