Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 60
MARKAÐURINN 10. JANÚAR 2007 MIÐVIKUDAGUR18 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI *Nafnávöxtun í ISK, EUR, USD og GBP á ársgrundvelli fyrir tímabili› 30/11/06-29/12/06. Peningamarka›ssjó›ir eru fjárfestingarsjó›ir skv. lögum nr. 30/2003, um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i. Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings banka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfesting en ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singu e›a útdrætti úr útbo›sl‡singu sjó›sins í útibúum Kaupflings e›a á www.kaupthing.is. P E N I N G A M A R K A ‹ S S J Ó ‹ I R Ávaxta›u betur - í fleirri mynt sem flér hentar Kynntu flér kosti Peningamarka›ssjó›a Kaupflings í ISK, USD, EUR og GBP. Haf›u samband vi› rá›gjafa í síma 444 7000. 4,0%* ávöxtun í evrum 6,2%* ávöxtun í dollurum 13,8%* ávöxtun í krónum 4,6%* ávöxtun í pundum Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Vonir standa til að hundrað-dala- tölvan svokallaða, sem reyndar heitir XO, verði tilbúin og komin í almenna dreifingu um allan heim í júlí í sumar. Eins og nafn- ið gefur til kynna mun tölvan kosta 100 Bandaríkjadali eða um 7.000 íslenskar krónur en hún er ætluð fátækum börnum, ekki hvað síst í þróunarlöndunum, sem fram til þessa hafa staðið utan við tæknivæðinguna. Fyrstu tölvurnar, sem þró- aðar hafa verið í bandaríska tækniháskólanum MIT síðast- liðin tvö ár, fara til Brasilíu, Argentínu, Úrúgvæ, Nígeríu, Líbýu, Pakistan og til Taílands. Í tölvunni er 366 MHz örgjörvi frá AMD og þráðlaus nettenging. Hún hefur engan harðan disk en 512 MB vinnslu- minni og tvö USB-port, sem gerir það að verkum að hægt er að tengja jaðartæki við tölvuna. Þá keyrir tölvan á einfölduðu stýrikerfi frá Linux en ræður við stýrikerfi frá Microsoft og Apple auk þess sem henni fylgja ritvinnsluhugbúnaður, vafri og RSS-fréttaþjónusta svo notend- ur geti fylgst með gangi heims- málanna. Nicholas Negroponte, sem unnið hefur að þróun tölvunn- ar hjá MIT, vísar því á bug að hundrað-dala tölvan sé strípuð og einfölduð útgáfa af hefð- bundnum tölvum. Hann geti vel hugsað sér að leggja eigin tölvu og nota XO-tölvuna. „Hún verður mun betri á margan hátt,“ segir hann í samtali við fréttastofuna Associated Press. 100 dala tölvan tilbúin í sumar B a n d a r í s k i bílaframleið- andinn Ford og hugbún- a ð a r r i s i n n M i c r o s o f t kynntu í síð- ustu viku hugbúnað í bíla sem gerir ökumönnum kleift að radd- stýra ýmsum rafbúnaði í bílum sínum, svo sem spil- urum og far- síma. Hugbúnaðurinn skilur þrjú tungumál en með honum getur ökumaður greint frá því hvaða lög hann vill heyra í græjum á borð við iPod-spilara og í hverja farsíminn á að hringja í. Búnaðurinn verður innbyggður í tólf nýjar bílategundir undir merkjum Ford sem koma á mark- að á þessu ári. Að sögn stjórnenda bandarísku bílasmiðanna er mikil eftirspurn eftir handfrjálsum tækjabúnaði á borð við þennan í bíla vestan- hafs og sér fyrirtækið fram á að geta plægt geysistóran markað fyrir tæknina í Bandaríkjunum til að byrja með. Tækjabúnaðurinn, sem nefn- ist Sync, þykir vera ágætt við- bragð Microsoft til að stækka markaðshlutdeild sína og sækja á nýja markaði utan tölvugeir- ans. Á móti kemur að Ford þykir hafa landað ágætu tækifæri til að bæta afkomu sína á bandaríska bílamarkaðnum, sem hefur dreg- ist nokkuð saman síðastliðin ár. Aðrir bílaframleiðendur munu vera að vinna að innleiðingu svip- aðrar tækni í bíla sína. - jab Microsoft og Ford bæta ökumenningu Hollenski viðtækja- og tækni- framleiðandinn Philips kynnti sérstaka viðhafnarútgáfu af Philips Ambilight flatsjónvarpinu á árlegu tæknisýningunni í Las Vegas í Bandaríkjunum á sunnu- dag um síðustu helgi. Tilefnið er að fyrirtækið hefur selt milljón sjónvörp af þessari gerð. Hönnuðurinn Jeffrey Link á heiðurinn að viðhafnarútgáfunni sem er skreytt 2.200 eðaldem- öntum. Ekkert hefur verið gefið uppi um hvort sjónvarpið, sem er ein- stakt í sinni röð, fari í almenna sölu en Philips hefur neitað að gefa verðið upp. Hins vegar má gera ráð fyrir að viðtækið muni kosta skildinginn og vel það. - jab Einstakt sjónvarp Finnski farsímaframleiðandinn Nokia kynnti þrjá nýja og næf- urþunna margmiðlunarfarsíma og lófatölvu undir merkjum fyr- irtækisins á tæknisýningunni í Las Vegas í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Farsímarnir, sem eru í svokall- aðri N-seríu, eru talsvert minni en fyrri gerðir símanna. Þeir eru 13,7 millimetrar í þvermál og koma á markað á fyrsta fjórð- ungi þessa árs. Samkvæmt Nokia seldust tæplega 40 milljónir far- síma af þessari gerð á síðasta ári en stefnt er að því að selja allt að 280 milljónir margmiðlunarfar- síma á næstu tveimur árum. Símarnir ráða við tónlist á mp3-formi, geta ráfað um netið og eru með tveggja megadíla innbyggða myndavél. Þá munu dýrari gerðir símanna hafa innbyggða myndbandsupp- tökuvél. Nokia kynnti sömuleiðis nýja handtölvu á tæknisýningunni. Tölvan, sem sömuleiðis er hluti af N-seríu Nokia, keyrir á stýri- kerfi frá Linux. Vafri tölvunnar þykir léttur í vöfum auk þess sem tölvan er með innbyggða vefmyndavél sem styður við Wi- Fi-tækni. Þá stefnir Nokia sömu- leiðis á að samhæfa tölvuna sam- skiptaforritinu Skype, sem gerir tölvunotendum kleift að hringja á milli tölva með lágum tilkostn- aði. Tölva þessi kemur fljótlega á markað í Bandaríkjunum og í Evrópu. - jab Nýir margmiðlunarsímar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.